Vísir - 26.05.1979, Qupperneq 6
6
' 4.
yryrif Laugardagur 26. mal 1979
Saga svifdrekanna:
I
Vindurinn ræður ferðinni
Sviff lugan þróaðist hægar eftir að vélf lugið kom
til sögunnar og má með sanni segja að hún — svif-
flugan — hafi ekki slitið barnsskónum fyrr en á
þriðja tug tuttugustu aldar. Fram að þeim tíma
minntu þær um margt á svifdreka nútímans: flug-
maðurinn hékk neðan í þeim og notaði líkamsþung-
ann til að halda stjórn/ og flugtakið var hlaupandi
flugtak.
Að öðru leyti voru svifflugurnar ýmist einþekjur
eða tvíþekjur og höfðu stél — ekki ósvipað nútíma-
vélum. Að útliti voru þær allar mjög beinagrindar-
legar, með allar þessar pípur, stengur og bönd, og
urðu svo að vera til ársins 1921.
Ástralíubúinn Willi Pelzner
var um þetta leyti farinn aö
fljúga vegalengdir upp á 4 — 500
metra og hélst á lofti i um 40
sek. Hann tók sig til og „klæddi”
þann hluta svifflugunar er náöi
frá væng og aftur aö stéli og má
þá fyrst fara aö tala um skrokk
á svifflugunum.
Þess má geta aö sviffluga
Pelzners haföi svifhlutfalliö 6:1
— sex fet áfram fyrir hvert eitt
er hún féll — þegar nútlma svif-
flugurhafa svifhlutfall allt upp i
30:1.
Eftir þetta fer svifflugan aö
þróast i átt aö nútimanum, en
svifdrekinn veröur sér fyrir-
brigöi I loftfara flotanum.
Svifdrekinn var nú ekki leng-
ur áhuga veröur, þar sem bæöi
vélflugan og svifflugan höföu
stungiö hann af, og lá hann þvl i
hinu mesta hiröuleysi þar til
bjargvættur hans, bandarikja-
maöurinn Francis M. Rogallo,
tók hann upp á arma sina.
Hafi Lilienthal getiö svifdrek-
ann, þá sá Rogallo um uppeldiö.
Strax á unga aldri fékk Rog-
allo áhuga á flugi og hóf sjálf-
stæöar tilraunir á litlum flug-
drekum. Hann vann viö flugher-
inn á árunum 1933 — 1937, en
hugur hans lét þó ekki glepjast
af eldspúandi maskínum: svif-
drekinn var alltaf númer eitt I
huga hans.
falliö 4:1. Þessi dreki er nú
fyrirmynd flestra þeirra dreka
sem eru framleiddir i heiminum
i dag.
Skammt stórra högga á
milli
1 dag geta menn svifiö
klukkustundunum saman hang-
andi i dreka og leikiö ótrúleg-
ustu listir. Þó er ekki nema stutt
siöan, eöa átta ár, frá þvi 60
minútna múrinn var brotinn.
Þar var aö verki Bill Bennett
sem er þó þekktari fyrir aö hafa
innleitt svifdrekaflug meöal
skiöamanna — og þá einkum
þeirra er stóöu á vatnaskiöum.
Drekinn sem vatnaskiöamenn
notuöu og nota enn i dag, er
minni útgáfa af „Rogallo” og er
dreginn um loftin blá af hraö-
bát. Til aö kynna sportiö i
Bandarikjunum, lét Bill draga
sig á loft og flaug yfir Frelsis-
styttuna i New York. Eftir þetta
fer vegur drekans ört vaxandi
og gamla reglan „ekki fljuga
hærra en þú getur falliö” dettur
úr gildi. Þess var nú ekki langt
aö biöa aö metin færu aö falla
hvert um annaö og svifdrekinn
veröur slfellt betri og betri.
A árunum 1974—75 eru stofnuö
upp er það lengdin á miöstöng-
inni — kjölnum — sem mæld er,
en nefiö er þar sem vængsteng-
urnar koma saman og mynda
horn og er stærö þess gefin upp i
gráöum. Stærö seglsins er mæld
i ferfetum og fara menn gjarnan
eftir þvl, þegar þeir velja sér
dreka.
Þaö er almenn regla aö hvert
ferfet af seglinu haldi uppi einu
pundi af þyngd flugmanns og
dreka.
Ef við tökum dæmi um 160
punda mann og 40 punda dreka,
þá ætti segliö aö vera um 200
ferfet. Góð stærö af Rogallo
dreka fyrir þennan mann væri
þvi sautján feta langur dreki
meö niutiu gráöu nef, eöa átján
feta langur meö áttatlu gráöu
nef.
Sá hraöi sem Rogallo drekinn
þarf i flugtakiö er 16mph, en
flughraöinn hljóðar upp á
24mph. Lágmarksflughraöi er
18mph og svifhlutfalliö er um
4,5:1. Þessar tölur miðast að
sjálfsögöu viö stillt og kyrrt
veður.
Þegar kemur aö þvi aö spenna
sig við drekann er umtvennt aö
velja. Annarsvegar aö sitja i
stól, sem er mun auöveldara
fyrir byrjendur og eins er það
þægilegra á löngu flugi, og hins-
vegar aö vera I liggjandi stööu
sem skapar minnsta viönámiö.
Drekanum er siöan stjórnaö og
stýrtmeö þvi aö færa til likams-
þungann.
Þetta er hinn almenni Rogallo
svifdreki sem flestir byrja aö
læra á vegna þess hve þægilegur
og öruggur hann er. En Rogallo
drekar eru llka til I svo köll-
uöum „high-aspect ratio” flokki
og hafa þá svifhlutfallið 7:1.
Þessi tegund hefur langa og
mjóa vængi er minna helst á
vængi af svifflugu, enda eru
þessir drekar mjög vandmeð-
farnir og ekki á færi byrjenda að
fljúga þeim.
Eftir Hrein Halldórsson — Seinni hluti
Þær breytingar sem Rogallo
gekkst fyrir var aö einfalda hina
upprunalegu svifflugu svo hún
liktist æ meira hinum aldar-
gamla flugdreka. Stéliö var tek-
iö af og léttari og færri strengir
voru notaöir i grindina sem hélt
seglinu i sundur.
Arið 1951 fær Geimvisinda-
stofnun Bandarlkjanna — NASA
— áhuga á þvi sem Rogallo er að
vinna aö og fær hann til aö
hanna...ekki svifdreka... heldur
fallhlíf! Þessi fallhlif var óllk
öllum öörum aö þvi leyti aö hún
var eins og svifdreki I laginu:
enda ætluð til annars en svifa
beint niöur.
Þessar tilraunir komu svif-
drekanum mjög til góöa og tók
hann nú á sig þaö útlit er hann
ber i dag. Sá dreki er Rogallo
skildi við siöast var um 35—40
pund á þyngd og haföi svifhlut-
félög um svifdrekaflug i Banda-
rikjunum og Bretlandi, sem
bæöi gefa út blöö er ganga enn i
dag, og meö tilkomu þeirra fer
svifdrekaæöiö eins og eldur I
sinu um allan heim. Svifdrekinn
hefur nú gengið þróunarferil
sinn á enda og I dag er hann
tæknilega fullkominn, öruggur
og sterkur.
Þessi er ævisaga svifdrekans i
veigamestu atriöum.
Hvað skal velja
I dag er hinn staölaöi Rogallo
flugdreki sá lang vinsælasti á
markaöinum, meö um 95%
markaöshlutdeild. Hann er
framleiddur I stæröunum frá 15
fet og upp i 20 fet, ýmist meö
áttatiu eöa niutiu gráöu nefi.
Þegar stærö á dreka er gefin
ILBBiBIBiMHH
Fyrsta flugið
Þegar þú hefur klifraö upp á
næsta hól eöa hæö meö svifdrek-
ann á bakinu, skaltu gæta vel aö
þeirri leiö er þú ætlar aö fljúga
niöur. Rafmagnslinur og staur-
ar eru þinir verstu óvinir og er
betra aö foröast of náin kynni
viö þaö dót. Þegar drekinn
hefur verið spenntur sundur og
standsettur er ágætt ráö að
binda tuskuræmu á nefið til aö
átta sig betur á vindátt, ef ein-
hver gola er. Sé ekki of hvasst
eöa misvindótt hleypur þú af
staö á móti golu, þar til þú tekst
á loft og svifur áfram. Reyndu
ekki aö stökkva meö drekann á
loft, heldur hlauptu þar til þú ert
byrjaður aö hlaupa i lausu lofti.
Fari drekinn of hratt áfram ýtir
þú stýristönginni fram og hægir
þá drekinn á sér, en sé hann aö
missa hraöann dregur þú stöng-
ina aö þér.
Fyrir lendingu — sem ávalit
skal vera upp i vindinn — ýtir þú’
stönginni fram og sest svo
mjúklega á jöröina aö þú veröur
varla var viö þaö. Þrátt fyrir
stutt flug telur þú ekki eftir þér
aö klöngrast aftur upp, þó yfir
vegaleysur sé aö fara.
Eitt er þó sem þú skalt ávallt
hafa i huga. Þaö er vindurinn.
Hann getur ýmist verið þér hliö-
hollur og gefið þér stórkostlegt
flug, eöa andsnúinn og steypt
þér til jaröar. Þar sem undirrit-
aöur hefur slæma og sára
reynslu af þvi aö ætla sér of
mikiö, tekur hann heilshugar
ast aö þeir kaupi köttinn i
sekknum. Heyrst hefur um
framleiöslu á ósamsettum
drekum og mun þá verðið vera
mjög viöráöanlegt.
Til að gefa litla hugmynd um
möguleika svifdrekaflugsins
má nefna aö heimsmetið I lang-
flugi er um 52 milur. A umrædd-
um dreka var búið aö koma
fyrir hæöamæli er sýndi þegar
flogiö var inn i uppstreymi og
gat þá flugmaöurinn hringsólaö
á þeim stað og hækkað sig til
muna. í dag er hægt aö kaupa
ýmsa einfalda og þægilega
mæla gem eru sérframleiddir
fyrir drekaflugmenn. Heims-
metiö I aö vera sem lengst á lofti
var sett á eyjunni Hawaii —
undir æösta boöoröiö sem hann
sjálfur braut: „The wind is the
boss”.
Pakkaðu saman og hættu viö
allt flug finnist þér vindurinn of
mikill, frekar en leggja út i tvi-
sýnu er gæti stofnað llfi þlnu og
limum I hættu, og þaö sem
verra er: drekinn gæti brotnaö!
A blikandi vængjum
við Kópasker
Þegar veöriö er fariö aö sýna
sitt rétta sumarandlit, er ekki
laust viö aö menn fái fiöring I
magann og hugsi sér til hreyf-
ings I hinum ýmsu sport-grein-
um.
Um margt er aö velja og geta
flestir fundiö eitthvaö viö sitt
hæfi.
Sú grein sem tekur og gefur
mest er án efa svifdrekaflugið:
sem krefst orku og likamsá-
reynslu viö aö bera drekann upp
á hæstu hæöir, en gefur þaö
hundraöfallt aftur og einu sinni
betur i ólýsanlegri tilfinningu
sem fæst við sjálft flugiö. Miöaö
viö mörg önnur sport er svif-
drekaflug ekki dýrt eöa kostn-
aöarsamt. Góöur Rogallo dreki
kostar I dag um 350 þús.
Astæðan fyrir háu veröi miöaö
viö þaö litla efni sem er i drek-
anum, er sú aö hér er ekki um
fjöldaframleidda vöru aö ræða.
Allir drekar eru styrkleikapróf-
aöir svo menn þurfa ekki að ótt-
paradís svifdrekamanna — og
er um 17 klukkustunda svif. Til
aö flugkappanum leiddist ekki
einveran tók hann meö sér litiö
segulbandstæki og hlustaöi á
nýjustu popplögin, milli þess
sem hann nartaði I nestiö sitt.
Ekki má skilja svo viö þennan
pistil aö ekki sé getiö um þaö af-
rek sem tveir menn stóöu að er
þeir svifu yfir Ermasund. Til aö
fá góöa hæö I „startiö” létu þeir
loftbegli lyfta sér upp i tiltekna
hæð, þar sem þeim var sleppt
lausum. Báöir komust yfir.
Þessi aöferö er viöa notuö þegar
landslagiö býöur ekki upp á
nægjanlegar hæöir.
Ekki þurfa menn hér á Islandi
aö kvarta yfir of fjallalausu
landslagi: slikt væri hræsni og
vanþakklæti. Hvaö mega þá
blessaöir danirnir segja, sem
eru aö berjast viö aö stunda
þessa Iþrótt I heimalandi sinu!
Allir þeir menn er hafa prófaö
vélflug, svifflug og drekaflug
eru einróma sammála um aö
drekinn komist næst þeirri
frelsistilfinningu er fuglarnir
einir hafa. Þrátt fyrir að full-
komiö frelsi sé ekki til I neinni
þekktri mynd, heggur svif-
drekaflugið þar býsna nærri.
Hvað er dýrlegra en svifa yfir
stórbrotnu landslagi, frjáls eins
og fuglinn, og vera laus viö
þunga sinna jarönesku fjötra,
þó ekki sé nema um skamma
stund!
Akureyri 5. mal 1979
Hreinn Halldórsson
GESTSAUGUM
FfíRmslMVERKFALLlÐ
UEFUR VflLDlÐ M/KLUM
VöRUSKOfír/ í LfíUDINU.
íeiknarl: Krls Jackson
ÞRÐ GERIR EKK/
AUK l£) TILÍ VIÐ
VÍKINGRR ÞOLUKI
HVRÐ S£M ERJ
VIÐ GETUK\ VERlÐAU
HLUTRHhJR.EINSOGÍ
GmLR ORGPil VIÐ LlFUfi1
v__^ þettr RF!
Þ^Ð ER f\LLT
P\Ð VERÐR
TóBRKSLPiUST.,,
EINN MíÐAj AÐRft UIÐINR,
TILFfEREVTAj TftKK.