Vísir - 26.05.1979, Page 7

Vísir - 26.05.1979, Page 7
7 VlSIR Laugardagur 26. mai 1979 Piö rádid hvort þid trúiö því.... Presturinn talaði tung- um Sunnudagsmessurnar I kirkjunum I Sonderborg I Dan- mörku hafa tekiö á sig sérkenni- lega mynd. Þaö hefur komiö fyrir aö i miöju faöirvorinu ber- ist skyndilega önnur ræöa á framandi tungu til eyrna sóknarbarnanna. Þetta á viö i þeim kirkjum sem nota þráö- laust hátalarakerfi. Söfnuðurinn vaknar af værum blundi viö þaö, aö einhver viröist blóta hraustlega á rúss- nesku. Tæknimenn voru fengnir til að komast aö þvi hverju sætti. Eftir nokkurn tima kom skýringin. Rússneskir togarar i Eystrasalti nota ólöglega sendi- tiöni á senditækjum sinum og koma þannig óvænt inn I hátalarkerfi kirkjunnar. Erfitt er aö koma I veg fyrir þessar truflanir og rándýr hátalarakerfi margra kirkna eru þvi sem næst ónothæf. Þvi rússneskt ragn fer ekki vel viö dönsk blessunarorð. Nú er sumarið komið á /,Gullnu ströndinni" og gróðurinn ferskur og ilmandi. Brottför 26. maf — uppselt, en fáein sæti laus í næstu brottför 17. júní— 3 vikur. Gisting i rúmgóðum og björtum íbúðum LUNA Residence. Kynnisferðir m.a. til Feneyja, Garda, Friuli-ferð o.m.fl. ÍTALIA LIGNANO SAÐÐIADORO *u6æi| i!i ej6ua| ja luas 'uuunpiund :jbas Hefði orðið góður þing- fréttaritari Arið 1561 vann 22 ára gamall háskólanemi i Padúa á Italiu, Guilio Guidi, frækilegt afrek. Hann hlustaöi á 36000 oröa ræöu. Orðin voru úr samhengi og engin meining var i ræðunni. Sem sagt 36000 orð af blaöri, þvaðri, þvargi og vitleysu. Eftir að hafa hlustaö einu sinni á þessa undarlegu ræöu, gat hann endurtekið hana orði til orðs og tók það sex tima. Þá flutti hann „ræöuna” afturábak, svo sleppti hann ööru hverju orði og að lok- um þriðja hverju oröi án þess aö fara nokkurn tima út af laginu. blööum og öllu), sjálfblekung, blýant og viravirki úr regnhlif. Kawakami sagöist hafa gleypt þessa hluti mörgum ár- um áöur- i sambandi við veðmál. Sómakær kona Eiginkona Loöviks 14., Madame de Maintenon, lét taka sér blóö tvisvar I viku. Þaö geröi hún til þess aö roöna ekki þegar elskhugar hennar sögöu dóna- legar sögur. Skiljanleg óheppni. Arið 1895 voru aöeins tveir bU- ar I Ohio-fylki i Bandarikjunum. Þeir rákust á. Þú sérð flisina i auga bróður þins en ekki... Jose Silva var kúreki I Cochabamba I Bóliviu. Honum lenti eitthvað saman viö Siriono- indijána. Sá var ekki aö velta hlutunum fyrir sér heldur skaut hann þegar ör aö Jose. Orin lenti i andliti hans rétt framan viö eyraö gekk i gegnum andlitiö og kom út við nef:iö rétt fyrir neöan hægra augaö. Sjálfsagt hefur þessi viökoma verið sársaukafull en þó ekki dauðleg. Margir mánuðir liöu áður en Jose leitaöi læknis og vildi sá umsvifalaust taka örina úr andliti kappans. Jose Silva af- þakkaöi nú gott boö, enda skelfdist hann þrautir þær sem óumflýjanlega myndu fylgja örvartökunni. Auk þess var hann orðinn vanur þvi aö hafa rúmlega metra langa ör I gegnum andlitiö. Jose Silva átti 11 ár eftir ólifuö og allan þann tima var hann með örina i andlitinu — og liföi eöli- legu lifi. Ætli hann sé í NLFR? Otoichi Kawakami fékk hræöilegan magaverk og þaö leiö yfir hann I miöbæ Tobata i Japan. Hann var fluttur I flýti á sjúkrahús og var settur beint undir hnifinn. Skurölæknarnir fjarlægöu úr maga hans 56 tannbursta, 21 nagla, 20 tannstöngla, 13 rakvélar (meö

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.