Vísir - 26.05.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 26.05.1979, Blaðsíða 10
JfíSIR ] Lau*ar^agur 26. mal 1979 10 ;í::éí; Hrúturinn 21. mars—20. aprll Tala&u alvarlega og hreinskilnislega vi& ástvin þinn, eöa barn ef þú ert foreldri. Þaö er ekki seinna aö vænna aö koma öllu á hreint. Reyndu aö vera þægilegri i um- gengni. Nautiö 21. april—21. mai Finndu þér staö þar sem þú getur hvllt þig og tekiö lifinu meö ró. Þú ert þreytt(ur) eftir eriiinn undanfariö og ætt- ir a& reyna a& komast út I guösgræna náttúruna. Tviburarnir 22. mai—21. júnl Nú er gó&ur timi til aö gera áætlanir og taka þátt I fjörugu félagslffi. Legöu áherslu á aö halda gó&u sambandi viö vini þina og ættingja. Þú hefur veriö of upptek- in(n) af sjálfum/sjálfri þér undanfariö. Krabbinn 22. júni—23. júli Horfur eru á aö dagurinn veröi mjög góö- ur og skemmtilegur aö öllu leyti. Legöu höfuöáherslu á a& blanda ge&i viö annaö fólk. Þaö gæti dregiö þig upp úr þunglynd- inu sem hefur þjáö þig undanfariö. Ljóniö 24. júli- -23. ágúst Hugur þinn leitar til framandi ianda. Þú ihugar aö fara i feröalag til staöa sem þú hefur áöur heimsótt. Láttu ekki þar viö sitja heldur sjáöu svo um aö vonir þinar geti ræst. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þér gengur óvenjulega vel á öllum sviö- um I dag og allt viröist falla i Ijúfa löö. Notaöu þér þetta og reyndu aö Ihuga fjöl- skyldumálin. Þau hafa óneitanlega veriö i hálfgeröum ólestri þessa siöustu daga. Vogin 24. sept.—23. okt. Annaö fóik er reiöubúiö til aö skilja þfna afstö&u og Ihuga þær skoöanir sem þú set- ur fram. Þú kemst aö samkomulagi viö einhvern og þaö veröur báöum aöilum til góös. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Reyndu aö veita þjónustu einhverjum sem hefur mikla þörf fyrir hana. Hugs- a&u ekki alltaf fyrst um sjálfa(n) þig. t dag væriekki vanþörf á aö lagfæra ýmis- legt heima viö. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Endurnýjaöu samband þitt viö gamlan kunningja eöa ástvin. Eyddu deginum meö cinhverjum sem þér er annt um. Þaö gefur þér meiri fyllingu en aö fara út um allar trissur á eigin spýtur. Steingeitin 22. des. —20. jan Eyddu deginum heima viö meö fjölskyld- unni og viö lagfæringar ýmiskonar. Mikil- vægi þess aö vera i faömi fjölskyldunnar og njóta þess öryggis sem heimiiiö veitir veröur aldrei ofmetiö. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Leti þin og ómennska hafa veriö meö mesta móti undanfariö og ef þú hugsar þig vei um hlýturöu aö sjá aö þetta gengur ekki lengur. Fiskarnir 20. febr,—20. mars Þú ættir aö leggja alla áherslu á aö hug- leiöa hvaö þú getur gert fyrir aöra, ekki öfugt. Vertu ekki svona nisk(ur) á sjálf- a(n) þig. Geröu áætlanir fyrir næstu viku. Ég get ekki fundiö tannburstann minn. Ert þú vitlaus! Hva&heldur þú aö munnurinn á mér sé stór? Þetta var vist ein af þess- um spurningum sem ma&ur á ekki aö svara. % Mig dreymdi aö égs þyrfti aö borga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.