Vísir - 26.05.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 26.05.1979, Blaðsíða 18
Laugardagur 26. mal 1979 18 t þú I hf ingnum? Það er lyst eftir þér og þú ert 10.000 krónum ríkari Ef dæma má af upphringingum sem við höfum fengið á ritstjórn Visis þá nýtur hinn nýi þáttur Helgarblaðsins „Ert þú i hringnum?” mikilla vinsælda lesenda enda þótt hann hafi aðeins birst tvisvar áður. I þetta sinn er myndin af karl- manni og tók Þórir Guðmunds- son, ljósmyndari Visis, hana á fimmtudaginn kl. 17 á Austur- velli Nokkrir af ungu og gæfu- legu fólki hefur áð á Austurvelli á göngu sinni um miðbæinn og lætur sig eflaust dreyma um lifsins gagn og nauðsynjar. Sá i hringnum er eftirlýstur, — af Visi. Gefi hann sig fram á ritstjórnarskrifstofum Visis þá er ungi maðurinn 10.000 krónum rikari. Við beinum þeirri áskorun til allra sem til þessa manns þekkja að láta hann vita. — SS — Þessi maöur er eftirlýstur. Anna tekur við tlu þúsund krónunutn. Visismynd ÞG. Konan i hringnum: Alltaf veriö aö segja henni fréttirnar „Mér finnst þetta ægilega sniðugt hjá ykkur, sérstakiega þar sem ég lenti I hringnum sjálf,” sagði Anna Agústsdóttir konan sem var i hringnum i slð- asta Helgarblaði. Hún kom á ritstjórn Visis i gær og tók við 10.000 úr hendi Axels T. Ammendrup , umsjónarmanns Helgarblaðsins. Anna sem er Keflvlkingur var i verslunarferð i Reykjavfk þeg- ar myndin af henni var tekin og sagðist hún hafa verið að flýta sér niöur á Nýja Kökuhúsið til þess að fá Sér kaffisopa. Það var strax á laugardags- ■ morguninnsiöasta að I önnu var I hringt og henni sagðar þær ■ merkisfréttiraðhúnværikomin H 1 hringinn I Visi og orðin 10.000 ■ krónum rikari. Siðan hefur ver- I ið hringt til hennar á hverjum I degi og hún minnt á þetta. SS ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.