Vísir - 26.05.1979, Side 24

Vísir - 26.05.1979, Side 24
Laugardagur 26. mal 1979 24 Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Frakkastlg 12, þingl. eign Þóris K. Þórissonar ler fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri miövikudag 30. mai 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 88. og 91. tbi. Lögbirtingablaös 1978 á Háageröi 53, þingl. eign Karls F. Hóim fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri mánudag 28. mai 1979 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nouðungaruppboð sem auglýst var 186., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Grettisgötu 40 B, þingl. eign Magnúsar Skarphéöinssonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans og Axels Kristjánssonar hrl á eigninni sjálfri mánudag 28. mai 1979 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. sem auglýst var 190., 93. og 96. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Gyöufelli 16, þingl. eign Vais Kristinssonar fer fram eftir kröfu Veödeiidar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 28. mai 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 190., 93. og 96. tbi. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Flúöaseli 94, þingl. eign Hauks Hallssonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans, Magnúsar Þóröar- sonar hdl. og Verzlunarbanka tslands h.f. á eigninni sjálfri mánudag 28. mai 1979 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö i ReyHjavIk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Lindargötu 49, þingi. eign Þórs Arnasonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 29. mai 1979 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Mánagötu 13, þingl. eign Blindrafélagsins fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 29. mai 1979 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 190., 93. og 96. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Espigeröi 14, þingl. eign Birgis Arnar,fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miö- vikudag 30. mai 1979 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavlk. Nauðungaruppboð annaö og slöasta á hluta I Krummahóium 6, talinni eign Birgis Björnssonar fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 30. mai 1979 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1104. og 106. tbl. Lögbirtingablaös 1978 og 2. tbl. þess 1979 á hluta I Fálkagötu 17, þingl. eign Jóns Ólafssonar fer fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjóns- sonar hdL.Sveins H. Valdimarssonar hrl. og Gjaldheimt- unnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri miövikudag 30. mal 1979 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. fuiöusagan 1 Sigvaldi Hjálmarsson segir frá. Draugaskip á Kyrrahafi SAGNIR GANGA um hinog þessiskipsem koma í Ijósmál útá reginhafi/ en hverfa svo yfiri ekki- neittið fyrir sjónum manná. Frægast er Hol- lendingurinnfljúgandi sem aðallega lætur á sér bera þegar sjór er mikill og veður. Ekki er lengra en sex ár síðan dularfullt skip sást á Kyrrahafi/ einhverstaðar í nándi við Hawaii-eyja- klasann, og olli töluverðu frafári því allt benti til að þar hefði verið á ferðinni farkostur sem átti að vera sokkinn fyrir 45 árum. Skip að nafni Asiatic Prince, smiöaö I Þýskalandi fyrir Rio Cape Line, lét úr höfn i Los Angeles 16. mars 1928 meö 48 manns innanborðs og fullfermi. Þetta skip var smiöaö meö þaö fyrir augum aö vera i förum kringum hnöttinn. Alls átti Rio Cape Line fimm skip einsog þaö ogöll voru þau nokkurnveginn á sömu linuna: Frá New York gegnum Panamaskurö til San Pedro eöa Los Angeles, þaöan til Japan eöa Kína, Filipseyja, Jövu, um Indlandshaf og Suez- skurö, Miöjaröarhaf og svo vestrum Atlantshaf. Þótt óljóst væri hvar á viöátt- um Kyrrahafsins hiö nauöstadda skip væri niöur- komiö sendi bandariska flota- stjórnin þrjú björgunarskip frá Pearl Harbour laugardag og sunnudag 7. og 8 april. Þessi skip leituöu nákvæmlega á 700 milna svæöi norövestur af Honolulu án þess aö finna tangur né tetur af skipinu. Menn óttuöust aö British Hussar heföi oröiö fyrir áfalli og brotnaö I óveörinu. I þá daga var taliö aö slik ókjör gæti hent tankskip af mikilli stærö. En svo bárust óvæntar fréttir: Eigendum British Hussar var norövestur af Hawaii-eyjum. Menn furöaði hversvegna nýlegt skip með allan besta tækjabúnað sem völ var á gæti horfiö meö manni og mús ánþess svo mikið sem oliuflekk- ur sæist á hafinu. Giskað var á ketilsprengingu ellegar aö kln- verskir sjóræningjar heföu hremmt það. En i tilkynningu Lloyds I London segir að Asiatic Prince hafi „borist á i stórviöri og sokkiö meö allri áhöfn.” Samt berast öðru hverju fregnir um að þessa skips hafi orðið vart einmitt á þeim slóöum þarsem þaö hvarf I mars 1928. Hér eru aöallega havaiiskir fiskimenn til frásagnar sem fullyröa aö þetta „draugaskip” sé enn á sveimi um viöáttur hafsins, lóni útúr fjarskanum inná miðin og sé svo alltieinu gufaö upp. Fleiri hafa þó séö Aisatic Prince... Maöur er nefndur Laurence T. Stack. Hann á heima I Los Angeles. Hann er maöur i áln- Rétt á undan Asiatic Prince var vöruflutningaskipiö City of Eastbourne, 1300 tonn, þaö gekk ekki eins mikiö og Prinsinn svo trúlega færi hann framúr þvi þótt hann léti seinna úr höfn. Dagana 22. og 23. mars gekk yfir óskaplegt norðaustan fár- viöri meö geysilegri ölduhæö. H.G.Jenkins kappteinn á City of Eastbourne sneri skipinu uppi vindinn og afréð aö láta veöriö ganga yfir, enda var oröinn hann fimm dögum á eftir áætlun þegar hann kom til Yokohama 6. april. Straxog hann kom til Japan tilkynnti hann aö meöan óveöriö geysaöi heföi honum borist neyöarskeyti frá tankskipinu British Hussar. A sama ti'ma lét kapteinninn á eimskipinu Niagara vita af þvl aö einnig hann heföi heyrt neyöarskeyti, liklega frá British Hussar, en ekki náö staöarákvörðun. Sömu fregnir komu frá skipinu Ventura, aukþesssem nokkrar japanskar stöövar töldu sig heyrt frá sama skipi á sama tima. tilkynnt um skaöann, en þeir önsuöu um hæl að þaö skip væri i höfn i Abadan i Persaflóa og allt I himnalagi. Neyðarskeytin gátu þó naumast veriö blekking svo menn tóku aö lita I kringum sig eftir annarri skýringu. Stýri- maöur á City of Eastbourne upplýsti þá aö ekki væri vist SOS-merkin heföu komiö frá British Hussar, heldur gæti eins verið um aö ræöa Asiatic Prince, enda komiö I ljós aö þaö skip skilaöi sér ekki I höfn á réttum tima og ekkert haföi þaraöauki til þess spurst slöan þaö lét úr höfn I Los Angeles. Kallbókstafir þessara tveggja skipa reyndust llkir: British Hussar var meö GJVR, en Asiatic Prince meö GJVP. I morse-merkjum er R stutt-löng- stutt, en P stutt-löng-löng-stutt. Þó breytti óvissan um hvaöa skip væri horfiö ekki neinu um aö viötæk leit var gerö á svæöinu. Bandarisk yfirvöld létu þrjú skip svipast um I hartnær þrjár vikur á þeim slóöum þarsem óveöriö geysaöi um og á haffært skip, Seanymph aö nafni, vel búiö I alla staöi. Hann segir sinar farir ekki sléttar. Sumariö 1973 var hann á sigl- ingu norövestur af Hawaii. Um borö voru auk hans kona hans og tvö börn. Skyndilega tóku þeim að berast neyöarskeyti i veöurblíöunni, SOS. Hann nam staöarákvörunina 165 og hálf gr. vestur, kallmerki GJVP. Stack hraöaöi sér á vettvang, og þegar hann nálgaðist þann staö sem nefndur var i skeytinu greindi hann I fárra mllna fjarlægð fornlegt ryðgaö farskip sem lá grafkyrrt á spegilsléttu hafinu. Þegar hann beindi sjónauka aö skipinu gat hann lesið oröiö „Asiatic”, en framhaldiö var óskiljanlegt. Hann ætlaöi aö sigla nær þessum furöulega gamla ryökláfi, en þá var skyndilega ekkert skip! Heima I Los Angeles. Fékk Stack þaö staöfest aö Asjatic Prince heföi horfiö á þessum slóöum 1928-Kallmerki þess var þaö sama og hann haföi heyrt...

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.