Vísir - 26.05.1979, Blaðsíða 25
Laugardagur 26. mal 1979
/
*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
j Fasistar
\í Noregi
Iráðast að
Gyðinga-
fjöískyldu
Það er ógnvekjandi staðreynd, að fasistum vex
fylgi víða á Vesturlöndum um þessar mundir.
Bresku fasistarnir, National Front, hafa verið
einna mest í sviðsljósinu og hafa þeir alið á kyn-
þáttahatri og fordómum og kennt innflytjendum
um allt, sem miður hefur farið þar í landi.
Norskir fasistar
En fasistar eru viBar áber-
andi en i Bretlandi. 1 Noregi
hafa þeir haft sig töluvert i
frammi og eru starfsaöferöir
þeirra ekki aölaöandi. Þeir hafa
hengt upp veggspjöld, þar sem
ráöist er að „óæöri kynþáttum”
og þeir eru grunaöir um alls
kyns skemmdar- og fólskuverk.
Skemmst er aö minnast
fólskulegrar sprengjuárásar 1.
maí á stærstu kröfugönguna i
Osló. Aöfaranótt 1. maí var
einnig varpaö sprengju aö fólki,
sem var aö undirbúa kröfugöng-
una. t þessum árásum slösuöust
tveir menn alvarlega og veröa
þeir brkumla menn ævilangt.
Nýlega var ráöist á heimili
Gyöingafjölskyldu I Tönsberg
og þar unnin hervirki. Minna
þessar árásir óneitanlega á
starfsaöferöir nasistanna I
Þýskalandi Hitlers. Sterkur
grunur leikur á, aö Norsk Front,
nasistasamtökin norsku, standi
aö baki þessum aðgeröum og
fleiri svipuöum.
Vaknaði við
vondan draum
Liabötrö fjölskyldan er Gyö-
ingatrúar. Nýlega var ráöist aö
húsi fjölskyldunnar i Tönsberg
og rúöur mölvaöar.
,,Ég vaknaöi viö vondan
draum um eitt leytiö aðfaranótt
sunnudagsins”, sagði Helene
Liabötrö. ,,Ég heyröi gler
brotna og hélt þetta vera mis-
heyrn eöa hluta af vondum
draumi svo ég fór aftur að sofa.
En þegar ég vaknaði daginn
eftir sá ég aö draumurinn hafði
veriö bitur veruleikinn. Stofu-
gólfið var þakiö glerbrotum og á
gólfinu miðju var stór steinn
sem vóg tvö og hálft kiló. Hon-
um hafði veriö hent inn um
stofugluggann. Steinninn haföi
fyrst brotiö gler I svalahuröinni
og svo fariö I gegnum litaöar
rúöurnar I stofuglugganum”.
Tveir steinar
„Ég þori ekki aö hugsa út I
hvaöheföi gerst ef einhver heföi
verið i stofunni þegar skemmd-
arvargarnir „komu I heim-
sókn”.”
„Hlutaöeigendur hentu einnig
öðrum steini, hálfu þyngri, og
ætluöu meö þvl aö eyöileggja
svalirnar á húsinu”, sagöi John
liabötrö.
„En sem betur fer hitti
steinninn stólpa og kastaðist
aftur út”.
Liabötrö fjölskyldan var aö
sjálfsögöu miöur sln vegna
þessa atburöar. John og Helene
og börn þeirra, Anne Catrine og
Paal-Ole, hafa búiö I Tönsberg I
næstum tólf ár og þetta er I
fyrsta skipti sem þau hafa gold-
iö fyrir uppruna sinn eftir aö
þau fluttust til Noregs.
„Þaö vita allir I Töns-
berg, aö viö erum Gyöingar”,
sagöi Paal-Ole. „Og viö höfum
aldrei oröiö fyrir neinum óþæg-
indum, nema hvaö viö Anne
Catrine vorum einstaka sinnum
uppnefnd I skólanum. Þaö var
þó allt saklaust”.
Voru það bæjarbúar?
„Þaö hljóta að vera einhverjir
bæjarbúanna, sem gerðu okkur
þetta”, sagöi Anne Catrine.
„Hverjir aörir vita aö einmitt I
þessu húsi býr Gyðingafjöl-
skylda?”
„Þó tjóniö nemi tugum þús-
unda þá er þaö ekki aöalatriö-
iö”, sagöi John.
„Viö óttumst mest aö þetta
skemmdarverk sé upphafiö á
einhverju skelfilegu. Gleymum
ekki aö Gyöingaofsóknirnar I
Þýskalandi Hitlers hófust ein-
mitt meö skemmdarverkum og
rúöubrotum á Ibúöum Gyöing-
anna”.
Óhugur
„Þaö fer ekki hjá þvl að þessi
atburöur hafi tekið á taugarnar
hjá okkur og I okkur er mikill ó-
hugur. Viö þorum t.d. ekki aö
setjast á legubekkinn viö glugg-
ann þvl viö vitum ekki á hverju
viö eigum von næst.
Viö ætlum þó ekki aö vaka á
næturnar og vera á veröi en
hundurinn okkar mun sofa I
stofunni framvegis. Hann gerir
okkur viövart ef eitthvað
óvenjulegt er á feröinni” sagöi
Helene.
Helene er pólskur Gyöingur,
sem fluttist til Danmerkur. 1
strlöinu flúöi hún svo til Svlþjóö-
ar og eftir stríðiö flutti hún til
Noregs.
Spor í snjónum
Enn hafa skemmdarvargarn-
ir ekki fundist, þrátt fyrir víö-
Ulf Andersen liggur hér i sárum sinum eftir sprengiárás fasistanna
X. mal. Hann missti alla fingur hægri handar og hluta af fætinum.
II
Foringi norsku fasistasamtakanna Norsk Front, Erich Blucher
Hann er á atvinnuleysisstyrk.
Það var ófögur sjón sem mætti Liabötrö-fjölskyldunni er þau vökn-
uöu. Frá vinstri Anne Catrine, Helene, John og Paall-Ole
1
i
Aróöursplagg frá Norsk Front. Kynþáttahatriö Ieynir sér ekki.
bíssc
tæka leit. Enda er ekki viö
margt aö styöjast, eiginlega
ekkert annaö en spor I snjónum.
Sporin sýna, aö hér hefur ver-
iö að verki karlmaður, sem not-
ar skó númer 43. Þaö er einnig
ljóst, aö þessi maöur er sterkur,
þvl það þarf afl til aö henda
fimm kllógramma steini u.þ.b.
sjö metra, þannig aö hann valdi
tjóni.
1 kjölfar þessara fólskuverka,
sem Norsk Front neitar þó staö-
fastlega aö hafa átt aöild að, er
nú mjög til umræöu hvort ekki
ætti aö banna starfsemi sam-
takanna. Finnst mörgum aö slik
öfgahreyfing, sem boöar kyn-
þáttahatur og misrétti almennt
og stendur aö baki sprengju-
árásum og ofbeldi, eigi engan
tilverurétt. Norömenn fengu sig
fullsadda af fasisma á striðsár-
unum. —ATA