Vísir - 01.06.1979, Síða 13

Vísir - 01.06.1979, Síða 13
 VISIR Föstudagur 1. júnl 1979 13 1 | Ert þú f hringnum? — þá btöa þín tíu þúsund krónur hjá Vtsi Enn höldum við áfram með ,/Ert þú í hringnum". Myndin er tekin á tónleik- um hjá HLH flokknum í Laugardalshöllinni síðast- liðiö föstudagskvöld, af Þóri Guðmundssyni Ijós- myndara Visis. Stúlkan í hringnum er beðin að gefa sig fram á ritstjórnar- skrifstofum Vísis að Síðu- múla 14 Reykjavík innan viku frá því að myndin birtist. Þar fær hún af- hentar tíu þúsund krónur. Ef þú kannast við stúlkuna ættirðu að hafa samband við hana og segja henni þær fréttir að hún sé orðin tíu þúsund krónum ríkari. mimk , r 8 1 ■ ff^/ ij K'i ■ M/, {- / --C fí J ' jflu % ' 'ímm Smíðum glugga og hurðir. Vönduð vinna á hagkvæmu verði. Gerum tilboð og veitum nánari upplýsingar, ef óskað er. Maðurinn i hringnum — Hefur ekkir enn gefid j sig fram S Maðurinn sem var í hringnum hjá okkur í síðustu i viku hefur enn ekki gefið sig fram og vitjað tíu þús-1 und krónanna sinna. Við birtum því myndina af . honum aftur, en hún er tekin á Austurvelli fimmtu-1 daginn 24. maí. Ef þú berð kennsl á unga manninn á myndinni, ætt- " irðu að hafa samband við hann og benda honum á að 1 hér uppi á Vísi bíða tíu þúsund krónur eftir því að ■ skipta um eiganda. —JM®

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.