Morgunblaðið - 20.05.2001, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 20.05.2001, Blaðsíða 49
FÓLKIÐ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MAÍ 2001 49 552 3000 opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 fim 24/5 næstsíðasta sýning lau 2/6 síðasta sýning Sýningargestum er boðið upp á snigla fyrir sýningu. SÍÐUSTU SÝNINGAR Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 lau 26/5 næstsíðasta sýning fös 1/6 síðasta sýning í Reykjavík SÍÐUSTU SÝNINGAR SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG fös 25/5 kl. 23 MIÐNÆT. AUKASÝN. Misstu ekki af síðustu sýningu! HEDWIG FRUMSÝNDUR Í JÚNÍ 530 3030 Opið 12-18 virka daga Hádegisleikhús kl. 12 RÚM FYRIR EINN Frums. þri 22/5 UPPSELT mið 23/5 UPPSELT fös 25/5, mið 30/5, fim 31/5, fös 1/6 FEÐGAR Á FERÐ KL. 20 ATH. Takmarkaður sýningarfjöldi! sun 20/5 nokkur sæti laus fös 25/5 örfá sæti laus sun 27/5 nokkur sæti laus fös 1/6 Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýningu og um helgar er hún opnuð í viðkom- andi leikhúsi kl. 16 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is FRED Durst, söngvari rapprokk- sveitarinnar Limp Bizkit hefur víst áhuga á fleiru en að rokka og rúlla því hann hefur nýlega opinberað að hann ætli að leikstýra sinni fyrstu kvikmynd. Myndin á að bera nafnið Life Without Joe og fjallar um ruðn- ingskappa sem komast í hann krapp- an er þeir heimsækja undarlegan smábæ í Bandaríkjunum. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Durst kemur sér fyrir í leikstjóra- stólnum því hann leikstýrði mynd- bandinu við lagið „My Way“ sem hljómsveit hans gerði vinsælt, auk þess sem hann hefur tekið upp myndbrot fyrir Korn. Tökur myndarinnar hefjast í sept- ember eða fljótlega eftir að tónleika- för Limp Bizkit um Evrópu lýkur. Reuters Næsti David Fincher? Ruðnings- hetjur í vanda Söngvari Limp Bizkit gerir kvikmynd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.