Morgunblaðið - 20.05.2001, Síða 49

Morgunblaðið - 20.05.2001, Síða 49
FÓLKIÐ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MAÍ 2001 49 552 3000 opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 fim 24/5 næstsíðasta sýning lau 2/6 síðasta sýning Sýningargestum er boðið upp á snigla fyrir sýningu. SÍÐUSTU SÝNINGAR Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 lau 26/5 næstsíðasta sýning fös 1/6 síðasta sýning í Reykjavík SÍÐUSTU SÝNINGAR SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG fös 25/5 kl. 23 MIÐNÆT. AUKASÝN. Misstu ekki af síðustu sýningu! HEDWIG FRUMSÝNDUR Í JÚNÍ 530 3030 Opið 12-18 virka daga Hádegisleikhús kl. 12 RÚM FYRIR EINN Frums. þri 22/5 UPPSELT mið 23/5 UPPSELT fös 25/5, mið 30/5, fim 31/5, fös 1/6 FEÐGAR Á FERÐ KL. 20 ATH. Takmarkaður sýningarfjöldi! sun 20/5 nokkur sæti laus fös 25/5 örfá sæti laus sun 27/5 nokkur sæti laus fös 1/6 Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýningu og um helgar er hún opnuð í viðkom- andi leikhúsi kl. 16 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is FRED Durst, söngvari rapprokk- sveitarinnar Limp Bizkit hefur víst áhuga á fleiru en að rokka og rúlla því hann hefur nýlega opinberað að hann ætli að leikstýra sinni fyrstu kvikmynd. Myndin á að bera nafnið Life Without Joe og fjallar um ruðn- ingskappa sem komast í hann krapp- an er þeir heimsækja undarlegan smábæ í Bandaríkjunum. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Durst kemur sér fyrir í leikstjóra- stólnum því hann leikstýrði mynd- bandinu við lagið „My Way“ sem hljómsveit hans gerði vinsælt, auk þess sem hann hefur tekið upp myndbrot fyrir Korn. Tökur myndarinnar hefjast í sept- ember eða fljótlega eftir að tónleika- för Limp Bizkit um Evrópu lýkur. Reuters Næsti David Fincher? Ruðnings- hetjur í vanda Söngvari Limp Bizkit gerir kvikmynd

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.