Morgunblaðið - 27.06.2001, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.06.2001, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 2001 39 Spilakvöld landsliðsnefndar kvenna Næsta spilakvöld nefndarinnar verður miðvikudaginn 27. júní í Skeifunni 11 kl. 19.30. Dagskrá kvöldsins verður lík öðrum spila- kvöldum nefndarinnar, sem jafnan hefjast með erindum um tiltekna þætti brids sem keppnisíþróttar. Á miðvikudagskvöld mun Ragnar Her- mannsson flytja erindi, en eins og kunnugt er hefur Ragnar, auk þess að vera í hópi okkar sterkustu spil- ara, náð frábærum árangri í þjálfun hópíþrótta auk þess að hafa oftar en einu sinni þjálfað landslið í brids fyr- ir keppni erlendis. Að loknu erindi hans verður spilað og farið yfir spilin eins og á undanförnum spilakvöld- um. Næstu spilakvöld verða síðan miðvikudagana 25. júlí og 29. ágúst. BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð fimm- tud. 14. júní 2001. 19 pör. Meðalskor 216 stig Árangur N-S Elín Jónsdóttir – Viggó Nordquist 238 Haukur Guðmunds. – Þorsteinn Sveinss. 238 Júlíus Guðmunds. – Rafn Kristjáns, 233 Árangur A-V Auðunn Guðmunds. – Bragi Björns. 248 Þorsteinn Laufdal – Magnús Halldórs. 240 Alda Hanssen – Margrét Margeirsdóttir 231 Ingibjörg Stefánsd. – Þorsteinn Davíð 31 Tvímenningskeppni spiluð mánud. 18. júní 2001 18. pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Júlíus Guðmundsson – Rafn Kristjáns. 277 Magnús Halldórsson – Magnús Oddsson 253 Halldór Magnússon – Elín Jónsdóttir 240 Árangur A-V Alda Hansen – Margrét Margeirsdóttir 283 Alfreð Kristjánsson – Bragi Björnsson 248 Ólafur Ingvarsson – Haukur Guðmunds. 218 Sæmundur Björns. – Ólíver Kristófers. 218 Dregið í aðra umferð Bikarkeppni BSÍ Dregið hefur verið í aðra umferð bikarkeppninnar og eru margir leik- ir sem koma til með að verða spenn- andi. Hæst ber leikur Subaru og Skeljungs en margir athyglisverðir leikir verða eins og meðfylgjandi tafla ber með sér. Sparisjóður Norðlendinga - Heilsuverslun Íslands/Hermann Friðriks Ferðaskrifstofa Vesturlands - Ólafur Steinasson Sparisjóður Keflavíkur - SPRON Eðvarð Hallgrímsson - Þórólfur Jónasson Þrír Frakkar - Hlynur Garðarsson Heimilistæki - Stefán Garðarsson Aðalsteinn Sveinsson - Páll Valdimarsson Helgi Bogason - Síldarævintýrið Trausti Harðarson - Flugleiðir frakt Guðni Ingvarsson - Kristján Ö. Kristjánsson Subaru-sveitin - Skeljungur Guðlaugur Sveinsson - Dallas Einar Sigurðsson - Leifur Aðalsteinsson Hásnyrting Vildísar - Guðmundur Ólafsson Sumarbridge 2001 - Tryggingamiðstöðin Símon Símonarson - Roche Síðasti spiladagur 2. umf. er sunnudagurinn 22. júlí. Aðalfundur Aðalfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Áburðar- verksmiðju ríkisins verður haldinn að Sætúni 1, 4. hæð fimmtudaginn 12. júlí 2001 kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Endurskoðaðir og undirritaðir reikningar sjóðs- ins ásamt skýrslu tryggingarfræðings munu liggja frammi á skrifstofu Eflingar—stéttarfél- ags viku fyrir aðalfund, sjóðsfélögum til sýnis. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Brekastígur 5a, þingl. eig. Guðmundur H. Hinriksson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., miðvikudaginn 4. júlí 2001 kl. 14.00. Sæfell v/Ofanleitisveg, þingl. eig. Sæfell ehf., gerðarbeiðandi Vest- mannaeyjabær, miðvikudaginn 4. júlí 2001 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 26. júní 2001. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 5. júlí 2001 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Áshamar 57, 2. hæð til vinstri, þingl. eig. Linda Mary Stefánsdóttir og Magnús Elfar Viktorsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Bárustígur 2, fastanr. 218-2612, 2614, 2615 og 2616, þingl. eig. V.I.P. Drífandi ehf., gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður. Boðaslóð 7, efri hæð, þingl. eig. Hreinn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Brekastígur 16, þingl. eig. Helga Svandís Geirsdóttir og Þórður Ámundason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hábær v/Ofanleitisveg, þingl. eig. Sigrún Harpa Grétarsdóttir og Sigurður Örn Kristjánsson, gerðarbeiðendur Lýsi hf. og Vestmanna- eyjabær. Helmagata 35—37, norðurhluti kjallara, þingl. eig. Knattspyrnufélagið Týr, ÍBV-íþróttafélag, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Helgafellsbraut 19, þingl. eig. Anna Sigríður Ingimarsdóttir og Pétur Árnmarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hvítingavegur 3, eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Hanna Júlíusdótt- ir, gerðarbeiðandi ríkissjóður. Illugagata 1, þingl. eig. Berglind Jónsdóttir og Steinar Pétur Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Kirkjuvegur 17 og bílskúr á lóð nr. 19, þingl. eig. Jón Ingi Steindórs- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki- FBA hf. og Vestmannaeyjabær. Strandvegur 67—71, þingl. eig. Örn ehf., gerðarbeiðendur Bæjarveitur Vestmannaeyja og Vestmannaeyjabær. Strandavegur 81—83—85, þingl. eig. Lifró ehf., gerðarbeiðandi Vest- mannaeyjabær. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 26. júní 2001. Hjúkrunarfræðingar Nýr kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fjármálaráð- herra f.h. ríkissjóðs, sem undirritað- ur var 25. júní 2001, verður kynntur á fundi sem haldinn verður í Ráð- stefnusalnum Borgartúni 6, (Rúg- brauðsgerðinni) fimmtudaginn 28. júní 2001 kl. 20.00. Fundurinn er jafnframt fjarfundur og tengist eftirtöldum stöðum: Borgarnes Ísafjörður Hvammstangi Blönduós Sauðárkrókur Siglufjörður Akureyri Húsavík Vopnafjörður Seyðisfjörður Egilsstaðir Neskaupstaður Hólmavík Vestmannaeyjar Selfoss Keflavík. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR TILKYNNINGAR Mat á umhverfisáhrifum Villinganesvirkjun í Skagafirði — athugun Skipulagsstofnunar Héraðsvötn ehf. hafa tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar matsskýrslu um Villinga- nesvirkjun í Skagafirði, 33 MW virkjun og 132 kV tengingu við landsnetið. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 27. júní til 8. ágúst 2001 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Akrahrepps, Framnesi, skrifstofu Sveitarfélagsins Skagafjarðar, Sauðárkróki og á Héraðsbókasafni Skagfirðinga, safnahúsinu Sauðárkróki. Einnig liggur skýrslan frammi í Þjóðarbókhlöð- unni og hjá Skipulagsstofnun í Reykjavík. Mats- skýrslan er aðgengileg á heimasíðu RARIK: www.rarik.is . Kynningarfundur um matsskýrslu verður hald- inn í Bóknámshúsi Fjölbrautaskóla Norður- lands vestra, Sauðárkróki, föstudaginn 6. júlí kl. 13:30. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 8. ágúst 2001 til Skipulagsstofnunar, Lauga- vegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrif- um. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 106/2000. Skipulagsstofnun. Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík Áland, tillaga að deiliskipulagi svæðis norðan Álands, (lóðir Furu-, Greni- Skógar- og Birkiborgar). Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipulagi svæðis er afmarkast af Álandi í suður, Háaleitis- braut í vestur, Bústaðavegi í norður og lóðum vestustu húsa við Aðalland í austur. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir u.þ.b. 450m2 viðbyggingu við Furuborg og niðurrifi Birki-, Skógar- og Greniborgar. Í stað þeirra húsa er gert ráð fyrir að heimilt verði að byggja 2-3 hæða nýbyggingu u.þ.b. 5500 m2 að flatarmáli. Tillagan liggur frammi í sal Borgar- skipulags og byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 - 16.00 frá 27. júní til 25. júlí 2001. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur eigi síðar en 8. ágúst 2001. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 27. júní 2001. Borgarskipulag Reykjavíkur SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58—60. Samkoma í kvöld kl. 20:30. Henning Emil Magnússon talar. Allir hjartanlega velkomnir. Býð upp á miðlun og sálar- teikningar Tímapantanir í síma 848 5978. Birgitta Hreiðarsdóttir. DULSPEKI R A Ð A U G L Ý S I N G A R FRÉTTIR mbl.is ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.