Morgunblaðið - 19.07.2001, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.07.2001, Blaðsíða 23
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 2001 23 ÍÞRÓTTAVÖRUR, snyrtivörur og heimilistæki eru meðal vöruflokka hjá netversluninni Magnkaup.net sem var opnuð 1. júlí síðastliðinn á slóðinni www.magnkaup.net. Á vegum versl- unarinnar verður m.a. starfræktur tilboðsklúbbur en félagar í honum fá send ný tilboð með tölvupósti, t.d. ut- anlandsferðir, tónleikar og nýjar vörur, segir í fréttatilkynningu frá versluninni. Þar segir að netverslunin sé hýst á IBM-netþjónum Nýherja og að allar pantanir séu dulkóðaðar. Ný verslun á Netinu ♦ ♦ ♦ UM helgina býður Nýkaup í Kringl- unni svínakjöt á tilboðsverði en verð- lækkunin er á bilinu 24–43%, skv. fréttatilkynningu. Sem dæmi lækka svínalæri og -bógur úr 559 í 399 kr. kg og svínakótilettur úr 1.099 í 799 kr. kg. Tilboðið stendur frá 19. til 21. júlí eða á meðan birgðir endast. Svínakjöts- útsala í Nýkaupi Nýjar Duracell-rafhlöður Á markað eru komnar tvær nýjar tegundir af Duracell-rafhlöðum. Duracell Ultra M3 er hönnuð í orku- frek tæki eins og stafrænar mynda- vélar. Duracell Plus er gerð með þau tæki í huga sem nota minni orku, svo sem klukkur og vasaljós. Nýtt Clarins-krem og hreinsimaski Komnar eru á markað nýjar vörur frá Clarins, Aromatic plant dagkrem og Aromatic hreinsimaski. Þessar vörur eru sagðar koma á jafnvægi í húðinni og veita vörn gegn daglegu áreiti. Lavazza-kaffi á Olís Settar hafa verið upp nýjar sjálf- virkar kaffivélar á Olísstöðvunum í Mjódd og Álfheim- um. Þar er selt ítalskt Lavazza- kaffi. Kaffið er framreitt í lokuðum málum sem eru hentug í bílinn. Víkurprjón á Netið Víkurprjón hefur sett upp net- verslun á slóðinni www.vikurprjon.- is þar sem hægt er að kaupa prjón- aðar peysur og sokka af ýmsum gerðum. mbl.is VIÐSKIPTI Brauðbörnin eru í sumarskapi. Nú fylgir boðsmiði íFjölskyldu-oghúsdýragarðinnmeðöllumBrallara- brauðum:Pyslu-hamborgara-og samlokubrauðum. Halli og Brauðbörnin bjóða þér að koma og skemmta þér í frábærum leiktækjum og heilsa upp áölldýrin ígarðinum.Láttusjáþig félagi! Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn er opinn alla daga frá kl. 10-18. Sumarglaðningur fylgir öllum Brallarabrauðum í júlí Boðsmiði í Fjölskyldu- oghúsdýragarðinn X Y Z E T A / S ÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.