Morgunblaðið - 19.07.2001, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 19.07.2001, Qupperneq 37
vegna hefur verið lögð mikil vinna í að skoða aðrar lausnir en hefðbundin mislæg gatnamót. Í drögum að nýju aðalskipulagi er lagt til að Kringlu- mýrarbraut verði lögð í göng eða stokk undir Miklubraut og þannig verði þungum umferðarstraumum beint norður á Sæbraut og létt á Miklubrautinni vestan Kringlumýr- arbrautar um leið og umferðaröryggi verður aukið og umhverfið ekki eyði- lagt. Ennfremur er mörkuð stefna um að almenningssamgöngur njóti for- gangs í umferðinni í miklu ríkari mæli en nú þekkist hér á landi enda er brýnt að auka hlutdeild þeirra í höf- uðborgarumferðinni. Óheft aukning einkabílaumferðar, með tilheyrandi kostnaði vegna gríðarlegra mann- virkja, slysa, umhverfisspjalla, tímasóunar o.fl. þjónar hvorki hags- munum borgarbúa né komandi kyn- slóða, en hætt er við að sú stefna hefði orðið ofan á ef sjálfstæðismenn hefðu farið með stjórn borgarinnar undan- farin ár. Flugvallarmálið Loks gerir borgarfulltrúi Vilhjálm- ur flugvallarmálið að umtalsefni. Reynir hann þar að gera umfjöllun um það mál í drögum að aðalskipulagi eins tortryggilegt og hann frekast kann. Sannleikurinn er þó sá að úrslit atkvæðagreiðslunnar í febrúar end- urspeglast í drögum að nýju aðal- skipulagi eins og ávallt var sagt. Þess vegna er lögð áhersla á að fá um helming flugvallarsvæðisins til þróun- ar fyrir borgina á skipulagstímanum en það sem þá er eftir bíður seinni tíma til skipulagningar. Ekki er úti- lokað að reka áfram flugvöll í tengslum við Vatnsmýrina, t.d. með einni flugbraut, en að mínu mati er þó miklu líklegra að svæðið muni allt þróast með sama hætti eftir árið 2024 eins og á sjálfu skipulagstímabilinu. Slík þróun myndi styrkja hvað mest miðborg Reykjavíkur og undirstrika hvað skýrast þau almennu markmið sem við setjum okkur í aðalskipulag- inu, markmið um vistvæna og alþjóð- lega höfuðborg. Höfundur er formaður skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkur. ferðin 17 mínútur og 35 sekúndur. Brjóti menn hins vegar enn meira af sér og aki á 110 kílómetra hraða eru þeir 15 mínútur og 59 sekúndur að aka liðlega 29 kílómetra veg. Tímasparnaðurinn af þessu ólög- lega athæfi er annars vegar ein mínúta og 57 sekúndur (100 km í stað 90) og hins vegar 3 mínútur og 33 sekúndur (110 í stað 90). Les- endur góðir, er það þess virði? Fyrir hönd Umferðarráðs óska ég öllum vegfarendum á Reykja- nesbraut slysalausrar umferðar. Sömu ósk á ég heitasta til allra þeirra sem um landið okkar ferðast. Komum glöð heim úr sér- hverri ferð! Höfundur er framkvæmdastjóri Umferðarráðs. UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 2001 37 Nýtt útlit • betra blað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.