Morgunblaðið - 19.07.2001, Side 56

Morgunblaðið - 19.07.2001, Side 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ plötur með öllu því besta í hardcore tónlistinni á árunum 1990–93. Að- gangseyrir er 500 krónur.  CAFÉ CATALÍNA: Hljómsveitin Jón Forseti heldur uppi fjörinu föstu- dags- og laugardagskvöld kl. 23:00 til 03:00.  DUBLINER: Hljómsveitin Spila- fíklarnir föstudags- og laugardags- kvöld.  FÉLAGSHEIMILIÐ HERÐU- BREIÐ: Hljómsveitin Sóldögg laug- ardagskvöld. 16 ára aldurstakmark.  GAMLI BAUKUR, Húsavík: Tríóið 3 heldur tónleika sunnudagskvöld. Tónleikarnir eru liður í Mærudögum á Húsavík. Hljómsveitina skipa Stef- án Örn Gunnlaugsson, Ragnar Örn Emilsson og Jón Ingólfsson. Þeim til aðstoðar verður Lára Sóley Jóhanns- dóttir.  GAUKUR Á STÖNG: Sóldögg spil- ar eingöngu sitt eigið efni fimmtu- dagskvöld. Sóldögg spilar á tónleika- röðinni Svona er sumarið 2001 föstudagskvöld.  HERÐUBREIÐ, Seyðisfirði. : Hljómsveitin Sóldögg laugardags- kvöld.  INGÓLFSKAFFI, Ölfusi: Í svört- um fötum spila föstudagskvöld.  INGÓLFSTORG: Hljómsveitirnar múm og Apparat Organ Quartet spila á Tal-tónleikum miðvikudagskvöld kl. 17:00. Apparat skipa Hörður Braga- son, Jóhann Jóhannsson, Sighvatur Kristinsson og Úlfur Eldjárn. múm skipa þau Gunnar Tynes, Örvar Þór- eyjarson, Gyða Valtýsdóttir og Krist- ín Anna Valtýsdóttir.  KAFFI REYKJAVÍK: Vinir Dóra spila fimmtudagskvöld kl. 22:00 til 02:00. Frítt inn. Snillingarnir góðu í fullu fjöri föstudags og laugardags- kvöld kl. 23:59 til 04:00. DJ Spartacus frá 22:00 til miðnættis og einnig eftir ballið.  KRINGLUKRÁIN: Hljómsveitin Haf-Sín heldur uppi góðu stuði föstu- dags- og laugardagskvöld. Hljóm- sveitina skipa þeir Guðmundur Símonarson og Pétur Hreinsson og fá þeir til liðs við sig gestasöngkonuna Ester Ágústu.  KRISTJÁN X. , Hellu: Diskórokk- tekið og plötusnúðurinn Dj Skugga- Baldur laugardagskvöld. Miðaverð er 500 krónur.  LEIKHÚSKJALLARINN: Skemmtikvöld með Geirfuglunum laugardagskvöld. Eftirhermur, gam- anmál og Íslandsmótið í limbódansi.  N1-BAR, Reykjanesbæ: Bubbi Morthens heldur miðnæturtónleika föstudagskvöld kl. 23:00. Hljómsveit- in Írafár spilar laugardagskvöld.  NIKKABAR, Hraunberg 4: Viðar Jónsson og Anna Vilhjálms skemmta gestum föstudags- og laugardags- kvöld til 03:00.  ODD-VITINN, Akureyri: Hin hressa hljómsveit Þúsöld skemmtir föstudags- og laugardagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Kanadíska rokk- og blússöng- konan Jaquie Jeans kemur fram með hljómsveitini Garginu föstudags- og laugardagskvöld.  PRÓFASTURINN, Vestmannaeyj- um: Hljómsveitin Buttercup spilar laugardagskvöld.  SJALLINN, Akureyri: Land og synir leika laugardagskvöld.  SJALLINN, Ísafirði: Greifarnir spila laugardagskvöld.  SJÁVARPERLAN, Grindavík: Hljómsveitin Í svörtum fötum spilar laugardagskvöld.  SKUGGABARINN:Nökkvi í búrinu ásamt gestaplötusnúði föstudags- kvöld kl. 00:00. 20 ára aldurstakmark fyrir konur en 22 ára fyrir karlmenn. Enginn aðgangseyrir. Gestaplötu- snúður laugardagskvöld kl. 00:00 til 05:00. 20 ára aldurstakmark fyrir konur en 22 ára fyrir karlmenn. 500 krónur inn.  SPORTKAFFI: Hljómsveitin Í svörtum fötum fimmtudagskvöld til 02:00.  SPOTLIGHT: Dj Cesar heldur uppi stemmningu alla helgina.  ÚTHLÍÐ, Biskupstungum: Millj- ónamæringarnir ásamt Páli Óskari og Bjarna Ara laugardagskvöld.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Rokk- hetjan Rúnar Júlíusson ásamt Þóri Baldurssyni og Júlíusi Guðmundssyni föstudags- og laugardagskvöld.  VÍDALÍN. : Andrea Gylfadóttir ásamt Edda Lár fimmtudagskvöld. Góð og þægileg djass-stemmning. Hljómsveitin Buff sér um helgar- sveifluna föstudags- og laugardags- kvöld. Buff skipa þeir Jesús Pétur, Bergur, Matti og Hannes. Frá A til Ö Á móti sól leika á Bylgjulestarballi á Breiðinni, Akranesi .  AMSTERDAM: Hin síkáta gleði- sveit Scandall leikur fyrir gesti föstu- dags- og laugardagskvöld. Scandal skipa þeir Ingvar Valgeirsson, Stefán Gunnlaugsson, Jón Ólafur Sigurjóns- son og Jóhann Bachmann.  BREIÐIN, Akranesi: Hljómsveitin Á móti sól leikur á Bylgjulestarballi laugardagskvöld.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Andrea Gylfadóttir og Eðvarð Lár- usson með tónleika föstudagskvöld kl. 23:00 til 01:00. Finnur Jónsson sér um tónlistina laugardagskvöld.  C’EST LA VIE, Sauðárkróki: Pap- arnir spila föstudagskvöld.  CAFÉ 22: Gamla góða hardcore tónlistin og rave stemmningin verður rifjuð upp í kvöld kl. 21:00 til 02:00. Dj Grétar G, Dj Bjössi Brunahani, Orko og Dj Elvar Ingi dusta rykið af göml- um plötum. Á staðnum verða seldar       MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 21. júlí kl. 20 – LAUS SÆTI Fö 27. júlí kl 20 – LAUS SÆTI SÍÐUSTU SÝNINGAR Í SUMAR WAKE ME UP e. Hallgrím Helgason Stórsöngleikur Leikfélagsins WMU Í KVÖLD: Fi 19 júlí kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 22. júlí kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 26. júlí kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI Lau 28. júlí kl. 20 - AUKASÝNING Ath. SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Stóra svið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.