Morgunblaðið - 19.07.2001, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 19.07.2001, Qupperneq 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ plötur með öllu því besta í hardcore tónlistinni á árunum 1990–93. Að- gangseyrir er 500 krónur.  CAFÉ CATALÍNA: Hljómsveitin Jón Forseti heldur uppi fjörinu föstu- dags- og laugardagskvöld kl. 23:00 til 03:00.  DUBLINER: Hljómsveitin Spila- fíklarnir föstudags- og laugardags- kvöld.  FÉLAGSHEIMILIÐ HERÐU- BREIÐ: Hljómsveitin Sóldögg laug- ardagskvöld. 16 ára aldurstakmark.  GAMLI BAUKUR, Húsavík: Tríóið 3 heldur tónleika sunnudagskvöld. Tónleikarnir eru liður í Mærudögum á Húsavík. Hljómsveitina skipa Stef- án Örn Gunnlaugsson, Ragnar Örn Emilsson og Jón Ingólfsson. Þeim til aðstoðar verður Lára Sóley Jóhanns- dóttir.  GAUKUR Á STÖNG: Sóldögg spil- ar eingöngu sitt eigið efni fimmtu- dagskvöld. Sóldögg spilar á tónleika- röðinni Svona er sumarið 2001 föstudagskvöld.  HERÐUBREIÐ, Seyðisfirði. : Hljómsveitin Sóldögg laugardags- kvöld.  INGÓLFSKAFFI, Ölfusi: Í svört- um fötum spila föstudagskvöld.  INGÓLFSTORG: Hljómsveitirnar múm og Apparat Organ Quartet spila á Tal-tónleikum miðvikudagskvöld kl. 17:00. Apparat skipa Hörður Braga- son, Jóhann Jóhannsson, Sighvatur Kristinsson og Úlfur Eldjárn. múm skipa þau Gunnar Tynes, Örvar Þór- eyjarson, Gyða Valtýsdóttir og Krist- ín Anna Valtýsdóttir.  KAFFI REYKJAVÍK: Vinir Dóra spila fimmtudagskvöld kl. 22:00 til 02:00. Frítt inn. Snillingarnir góðu í fullu fjöri föstudags og laugardags- kvöld kl. 23:59 til 04:00. DJ Spartacus frá 22:00 til miðnættis og einnig eftir ballið.  KRINGLUKRÁIN: Hljómsveitin Haf-Sín heldur uppi góðu stuði föstu- dags- og laugardagskvöld. Hljóm- sveitina skipa þeir Guðmundur Símonarson og Pétur Hreinsson og fá þeir til liðs við sig gestasöngkonuna Ester Ágústu.  KRISTJÁN X. , Hellu: Diskórokk- tekið og plötusnúðurinn Dj Skugga- Baldur laugardagskvöld. Miðaverð er 500 krónur.  LEIKHÚSKJALLARINN: Skemmtikvöld með Geirfuglunum laugardagskvöld. Eftirhermur, gam- anmál og Íslandsmótið í limbódansi.  N1-BAR, Reykjanesbæ: Bubbi Morthens heldur miðnæturtónleika föstudagskvöld kl. 23:00. Hljómsveit- in Írafár spilar laugardagskvöld.  NIKKABAR, Hraunberg 4: Viðar Jónsson og Anna Vilhjálms skemmta gestum föstudags- og laugardags- kvöld til 03:00.  ODD-VITINN, Akureyri: Hin hressa hljómsveit Þúsöld skemmtir föstudags- og laugardagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Kanadíska rokk- og blússöng- konan Jaquie Jeans kemur fram með hljómsveitini Garginu föstudags- og laugardagskvöld.  PRÓFASTURINN, Vestmannaeyj- um: Hljómsveitin Buttercup spilar laugardagskvöld.  SJALLINN, Akureyri: Land og synir leika laugardagskvöld.  SJALLINN, Ísafirði: Greifarnir spila laugardagskvöld.  SJÁVARPERLAN, Grindavík: Hljómsveitin Í svörtum fötum spilar laugardagskvöld.  SKUGGABARINN:Nökkvi í búrinu ásamt gestaplötusnúði föstudags- kvöld kl. 00:00. 20 ára aldurstakmark fyrir konur en 22 ára fyrir karlmenn. Enginn aðgangseyrir. Gestaplötu- snúður laugardagskvöld kl. 00:00 til 05:00. 20 ára aldurstakmark fyrir konur en 22 ára fyrir karlmenn. 500 krónur inn.  SPORTKAFFI: Hljómsveitin Í svörtum fötum fimmtudagskvöld til 02:00.  SPOTLIGHT: Dj Cesar heldur uppi stemmningu alla helgina.  ÚTHLÍÐ, Biskupstungum: Millj- ónamæringarnir ásamt Páli Óskari og Bjarna Ara laugardagskvöld.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Rokk- hetjan Rúnar Júlíusson ásamt Þóri Baldurssyni og Júlíusi Guðmundssyni föstudags- og laugardagskvöld.  VÍDALÍN. : Andrea Gylfadóttir ásamt Edda Lár fimmtudagskvöld. Góð og þægileg djass-stemmning. Hljómsveitin Buff sér um helgar- sveifluna föstudags- og laugardags- kvöld. Buff skipa þeir Jesús Pétur, Bergur, Matti og Hannes. Frá A til Ö Á móti sól leika á Bylgjulestarballi á Breiðinni, Akranesi .  AMSTERDAM: Hin síkáta gleði- sveit Scandall leikur fyrir gesti föstu- dags- og laugardagskvöld. Scandal skipa þeir Ingvar Valgeirsson, Stefán Gunnlaugsson, Jón Ólafur Sigurjóns- son og Jóhann Bachmann.  BREIÐIN, Akranesi: Hljómsveitin Á móti sól leikur á Bylgjulestarballi laugardagskvöld.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Andrea Gylfadóttir og Eðvarð Lár- usson með tónleika föstudagskvöld kl. 23:00 til 01:00. Finnur Jónsson sér um tónlistina laugardagskvöld.  C’EST LA VIE, Sauðárkróki: Pap- arnir spila föstudagskvöld.  CAFÉ 22: Gamla góða hardcore tónlistin og rave stemmningin verður rifjuð upp í kvöld kl. 21:00 til 02:00. Dj Grétar G, Dj Bjössi Brunahani, Orko og Dj Elvar Ingi dusta rykið af göml- um plötum. Á staðnum verða seldar       MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 21. júlí kl. 20 – LAUS SÆTI Fö 27. júlí kl 20 – LAUS SÆTI SÍÐUSTU SÝNINGAR Í SUMAR WAKE ME UP e. Hallgrím Helgason Stórsöngleikur Leikfélagsins WMU Í KVÖLD: Fi 19 júlí kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 22. júlí kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 26. júlí kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI Lau 28. júlí kl. 20 - AUKASÝNING Ath. SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Stóra svið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.