Morgunblaðið - 16.08.2001, Side 55
baunar
á Dani
Í NÝJASTA tölublaði danska
tímaritsins Eurowoman er að
finna umsögn og viðtal við
Björk Guðmundsdóttur þar
sem hún tjáir sig opinskátt
um leikstjórann Lars von
Trier og dönsku þjóðina í
heild. Björk sparar ekki
stóru orðin og segir von
Trier vera versta mann
sem hún hafi á ævi sinni
kynnst.
„Ég held að hann
njóti þess að vera vond-
ur,“ segir Björk meðal
annars í umræddu við-
tali. „Hann er haldinn
kvalalosta. Hann hefur sagt mér það
sjálfur mörgum sinnum.“
Björk spyr blaðamann, Anders
Lund Madsen, einnig hvort von Trier
sé kominn með nýtt fórnarlamb fyrir
næstu kvikmynd sína og hótar að
lemja hann ætli hann að fara illa með
aðra leikkonu. Segist hún hafa heyrt
af mörgum leikkonum sem hafi farið
illa út úr eyðileggjandi samstarfi við
hann.
Aðspurð hvort samstarf hennar við
von Trier hafi nokkuð minnkað álit
hennar á Danmörku svarar Björk ját-
andi. „Ég held að land sem svona
lengi hefur haft vald yfir öðrum ríkj-
um notfæri sér valdið. Það heldur að
það hafi rétt til að misnota fólk í
gróðaskyni. Ég gef ykkur hundrað
ár,“ segir Björk að lokum við hinn
danska blaðamann hjá Eurowoman.
„Á þeim tíma náið þið kannski að
bæta ykkur.“
Björk sparar
ekki stóru
orðin í nýju
viðtali við
Eurowoman.
Björk Guðmundsdóttir í viðtali við Eurowoman
Björk
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2001 55
LEIKARARNIR Tom
Cruise og Penelope Cruz
hafa loksins látið sjá sig
saman opinberlega, en
orðrómur um meint ást-
arsamband þeirra hefur
verið á allra vörum á
götuhornum Holly-
woodborgar síðustu vikur.
Þau mættu saman á frum-
sýningu nýjustu myndar
spænsku leikkonunnar,
Captain Corelli’s Mandol-
in, þar sem hún leikur á
móti Nicolas Cage.
Cruise og Cruz kynnt-
ust við tökur myndarinnar
Vanilla Sky, þar sem þau
fara með aðalhlutverk, en
sagt er að þau hafi dregist
endanlega saman í 39 ára
afmælisveislu Cruise.
Tom Cruise og fyrrver-
andi eiginkona hans,
glæsikvendið Nicole Kid-
man, gengu frá lögskiln-
aði sínum í síðustu viku,
aðeins nokkrum klukku-
stundum eftir að þau
hunsuðu hvort annað á
frumsýningu nýjustu
myndar Kidman, The Oth-
ers, sem Cruise fram-
leiðir.
Ástarsamband Cruise
og Cruz fékkst fyrst stað-
fest í slúðursjónvarps-
þættinum Entertainment
Tonight þegar talsmaður
leikarans viðurkenndi að
Cruise hefði farið á nokk-
ur stefnumót með leikkon-
unni. Þetta samband ætti
að þykja til fyrirmyndar í
Hollywood, en sambönd
þar verða sjaldnast lang-
líf, þar sem leikararnir
þurfa ekki einu sinni að
gifta sig til þess að bera
sömu (tja... eða svipuð þá!)
eftirnöfn. Sjáum hvað set-
ur.
Tom Cruise og Penelope Cruz láta sjá sig opinberlega
Cruise og Cruz
„krúsa“ saman
Krúsídúllurnar Tom
Cruise og Penelope Cruz.
MAGNAÐ
BÍÓ
Kvikmyndir.com
Hausverk.is
Geggjuð gamanmynd
frá leikstjóra Ghostbusters!
Sýnd. 8 og 10.
Sýnd. 6.
AI MBL
ÓHT Rás2
Kvikmyndir.is
Stærsta grínmynd allra tíma!
Frábær hasar og grínmynd sem fór beint á
toppinn í Bandaríkjunum
í f i
i í í j
Sýnd. 6, 8 og 10.
betra en nýtt
Sýnd kl. 6.
Nýr og glæsilegur salur
Sýnd kl. 8 og 10.
Stærsta grínmynd allra tíma!
Frábær hasar og grínmynd sem fór beint á
toppinn í Bandaríkjunum
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sími 461 4666 samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 6. Vit nr 243.
www.sambioin.is
Sýnd kl.8 og 10. Vit nr. 261.
KISS OF THE DRAGON
ÚR SMIÐJU
LUC BESSON
Sýnd kl. 8 og 10.B.i.16 ára Vit nr. 257.
Sýnd kl. 6.
Íslenskt tal. Vit nr. 245
Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
KISS OF THE DRAGON
ÚR SMIÐJU
LUC BESSON
Sýnd kl. 8 og 10. Vit 260Sýnd kl. 8 og 10. B.i.16 ára Vit nr. 257.
Sýnd kl. 10. B. i 12.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10.
www.laugarasbio.is
Stærsta grínmynd allra tíma!
Frábær hasar og grínmynd sem fór beint á
toppinn í Bandaríkjunum
DV
SV Mbl
Strik.is Kvikmyndir.com
Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú.
Hláturinn lengir lífið.
VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri...
aftur!
Hláturinn lengir lífið.
VARÚÐ!
Þú gætir drepist úr hlátri...
aftur!
Myndin sem manar þig í bíó
Sýnd kl. 4, 6 og 8.
Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. KL. 8 og 10 enskt tal.
ÍÞRÓTTIR
mbl.is