Morgunblaðið - 16.08.2001, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 16.08.2001, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ  BORG, Grímsnesi: Hið árlega Sumarbústaðaball haldið af Félagi harmonikkuunnenda á Selfossi laug- ardagskvöld kl. 22:00.  CAFÉ 22: Doddi litli stendur fyrir góðri stemmningu alla nóttina föstu- dagskvöld. Dj Benni mætir í búrið laugardagskvöld. Frítt inn til kl: 2. Handhafar stúdentaskírteina fá frítt inn alla nóttina.  CAFÉ AMSTERDAM: Danspartí undir stjórn Þrastar af FM 95,7 föstudags- og laugardagskvöld.  CAFÉ OZIO: Seiðandi kúbversk stemmning á efri hæðinni og Jazz- tríóið Set leikur á neðri hæðinni laugardagskvöld. Tríóið er skipað þeim Eyjólfi Þorleifssyni, Sigurjóni Alexanderssyni og Þorgrími Jóns- syni. Þeir spila frá kl. 21 til 23.  CAFÉ RIIS, Hólmavík: Hljómsveitin Sixties föstudags- kvöld.  CATALINA, Hamraborg: Dansleikur með Hilmari og Pétri föstudags- og laugardagskvöld kl. 23:00 til 03:00. Snyrtilegur klæðnaður áskilinn.  EYRIN, Ísafirði: Hljómsveitin Sólon föstudagskvöld.  FÉLAGSHEIMILIÐ SKJÖLDUR, Stykkishólmi: Hljómsveitin Írafár föstudags- kvöld. 16 ára aldurstakmark.  FIMM FISKAR, Stykkishólmi: Diskórokktekið og plötusnúður- inn Skugga-Baldur á Dönskum dög- um föstudags- og laugardagskvöld. Miðaverð er 1000 krónur.  FJÖRUKRÁIN: Pétur Kristjáns og Gargið sjá um fjörið um helgina föstudags- og laugardagskvöld.  FOSSHÓTEL, Stykkishólmi: Hljómsveitin Sixties laugardags- kvöld.  GAMLI BAUKUR, Húsavík: Skytturnar koma saman aftur föstu- dags- og laugardagskvöld. Hljóm- sveitina skipa Magni Gunnarsson, Jón Kjartan Ingólfsson, Oddur Sig- urbjörnsson og Jósep Sigurðsson.  GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveit- in Jet black Joe kemur aftur saman fimmtudagskvöld. Forsala aðgöngu- miða á Gauknum en aðeins verða 500 miðar seldir. Á móti sól föstu- dagskvöld. Bylgjulestin lýkur yfir- reið sinni um landið með stórdans- leik Á móti sól laugardagskvöld. Hljómsveitin Kjartan sunnudags- kvöld. Hljómsveitin Buff spilar eftir að allar helstu hljómsveitir landsins hafa spilað fótbolta í Tryggvagöt- unni mánudagskvöld. Tvö dónaleg haust miðvikudagskvöld.  GULLÖLDIN: Hinir síungu Sven- sen og Hallfunkel skemmta föstu- dags- og laugardagskvöld. Þeir félagar hafa oft verið nefndir hinir íslensku Olsen-bræður.  IÐNÓ: Menningarnæturdansleik- ur Í svörtum fötum laugardags- kvöld. Ballið byrjar upp úr miðnætti og aðgangur er ókeypis.  KAFFI REYKJAVÍK: Geir Ólafs og Furstarnir fimmtudagskvöld kl. 22:00. Hljómsveitin Snillingarnir föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI VÍN, Laugavegi 73: Dixiebandið Öndin heldur tónleika laugardagskvöld kl. 22:00. Aðgang- ur ókeypis. Hljómsveitina skipa Sævar Garðarsson, Matthías V. Baldursson, Jón Ingvar Bragason, Sigurður Fjalar og Finnur Pálmi Magnússon.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn. : Njáll spilar létta tónlist föstudags- og laugardagskvöld.  KRINGLUKRÁIN: Hljómsveitin Léttir sprettir heldur uppi fjörinu föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa þeir Rúnar Guðmundsson og Geir Gunnlaugs- son. Stórtónleikar með Djangó- hljómsveitinni Pearl Django frá Seattle mánudagskvöld kl. 21:00.  NIKKABAR, Hraunberg 4. : Við- ar Jónsson og Anna Vilhjálms leika föstudags- og laugardagskvöld.  NORRÆNA HÚSIÐ: Kakophonia Tríó frá Danmörku laugar- dagskvöld. Aðgangur ókeypis.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveit Rúnars Þórs skemmtir föstu- dagskvöld. Stjörnudansleikur með hljómsveitinni BSG laugardags- kvöld. Hljómsveitina skipa Björgvin Halldórsson, Grétar Örvarsson, Sig- ríður Beinteins og Kristján Grétars- son.  SJALLINN, Ísafirði: Hljómsveit- in Spútnik með Kristján Gíslason í broddi fylkingar föstudagskvöld. 16 ára aldurstakmark. Hljómsveitin Spútnik laugardagskvöld. 18 ára aldurstakmark.  SKUGGABARINN: 22 ára aldurs- takmark og aðgangur ókeypis föstu- dagskvöld kl. 00:00 til 04:00. Í tilefni Menningarnætur verða ýmsar óvæntar uppákomur í boði laugar- dagskvöld kl. 23:00 til 05:00. 22 ára aldurstakmark og 500 króna að- gangseyrir eftir miðnætti.  SPOTLIGHT: Dj Cesar í búrinu föstudagskvöld. Dj Cesar í sér- stöku menningarhátíðarskapi fram á morgun laugardagskvöld.  TÖÐUGJÖLD, Hellu: Butter- cup föstudagskvöld. Mannakorn laugardagskvöld.  ÚTHLÍÐ, Biskupstungum: Íra- fár laugardagskvöld.  VAGNINN, Flateyri: Hljóm- sveitin Sólon laugardagskvöld.  VALASKJÁLF EGILSSTÖÐ- UM: Sálin hans Jóns míns laug- ardagskvöld.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljómsveitin PKK skemmtir föstu- dags- og laugardagskvöld.  VÍÐIHLÍÐ: Hljómsveitin Sóldögg laugardagskvöld.  VÍKIN, Höfn: Ellert Rúnarsson og félagar hans í keflvísku hljóm- sveitinni Tópaz leika laugardags- kvöld.  ÝDALIR, Aðaldal: Sálin hans Jóns míns spilar föstudagskvöld. KALK verður gestahljómsveit kvöldsins.  ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN: Rússíbanarnir, Magga Stína og Hr. Ingi R laugardagskvöld kl. 22:00. Aðgangseyrir er 1000 krónur eftir klukkan 23.  ÞJÓRSÁRVER, Villingaholts- hreppi: Gunnar Gunnarsson, pínaó- leikari og Tómas R. Einarsson, bassaleikari skemmta undir yfir- skriftinni Stolin stef föstudagskvöld kl. 21:30. Aðgangseyrir er 1500 krónur. Frá A til Ö Svensen og Hallfunkel, hinir ís- lensku Olsen-bræður, skemmta á Gullöldinni um helgina. ENDURKOMA Jackson 5 hefur vakið mikla athygli vestra, en bræð- urnir ætla að stíga aftur á svið með litla bróður til þess að fagna því að hann hefur verið ein þrjátíu ár í bransanum. Um tíma leit út fyrir að bræðurnir yrðu aðeins fjórir á svið- inu því Jermaine Jackson varð bál- reiður út Michael þegar hann sá hvað litli kútur ætlaði að láta fólk borga til þess að koma á tónleikana. Um er að ræða röð tónleika sem verða haldnir í Madison Square Garden og kosta dýrustu miðarnir hvorki meira né minna en 348.180 kr. Innifalið í því verði er kampavíns- veisla eftir tónleikana, tækifæri til þess að taka í spaðann á goðinu, að ógleymdu árituðu veggspjaldi sem hinir auðugu fá að taka með sér heim til minningar um lífs- reynsluna. Jermaine hef- ur líklegast fundist sinn biti af kökunni of lítill og rétti hann því upp löngu- töng og sneri baki í bróður sinn. Án hans hefðu bræð- urnir fjórir varla geta komið fram undir nafninu Jackson 5, af auðskiljanlegum ástæðum. Eitthvað virðist Michael hafa náð að róa stóra bróður því hann hefur nú gefið út frá sér fréttatilkynningu þess efnis að hann muni koma fram með bræðrum sínum í tónleikaröðinni, 7. og 10. september næstkomandi. Michael, sem er nú ekki beint þekktur fyrir að vera lítillátur, hefur hóað til sín nokkrum „vinum“ til þess að krydda tónleikadag- skrána. Það eru ekki ómerkara fólk en Whitn- ey Houston, Destiny’s Child, Marc Anthony, Gloria Estef- an, N’Sync, Ricky Martin og Britney Spears. Einnig mun Michael styðj- ast við 48 manna strengjasveit, 300 manna gospelkór og 40 dansara. Næsta breiðskífa Jacksons Invin- cible, sem beðið er með eftirvænt- ingu, hefur verið í vinnslu í nokkur ár en talsmenn hans fullyrða að hún muni líta dagsins ljós fyrir jól. Eitt- hvað er konungur poppsins að færa sig upp á skaftið því fyrsta smáskífa hins föla blökkumanns heitir „Rock My World“. Michael verður hvorki einn né óstuddur á plötunni, því þar fær hann einnig nokkra „vini“ sína í heimsókn. Vinahópur kauða er greinilega stútfullur stjörnum því á plötunni leggja liðsmenn Limp Biz- kit og gítarhetjan Carlos Santana honum lið. Næstu mánuðir í lífi Michaels Jacksons og aðdáenda hans verða a.m.k. afar athyglisverð- ir, því verður ekki neitað. Jermaine sættist við litla bróður Michael Jackson, eða... er það? Michael Jackson heldur upp á 30 ára starfsafmæli sitt Sýnd kl. 8. Vit 235. B.i. 12. NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 243.  strik.is Íslenskt tal. Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 245 Enskt tal. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 244 Kvikmyndir.com SV MBL  Ó.H.T.Rás2 Kvikmyndir.com DVDV Sam Neill William H. Macy Téa Leoni Varaðu hvað þú gerir í tölvunni þinni! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.10 ára Vit nr. 260.Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.05.. B.i.16 ára Vit nr. 257. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 261. Hörkutólið Jet-Li (Lethal Weapon 4, Romeo must Die) í sínu besta formi tilþessa í spennutrylli eftir handriti Luc Besson KISS OF THE DRAGON JET LI BRIDGET FONDA ÚR SMIÐJU LUC BESSON  strik.is HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.10 ára. TILLSAMMANSTILL Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 12. 1/2 Kvikmyndir.com  H.L. Mbl.  H.K. DV  Strik.is  ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com RadioXDV Sýnd kl. 6, 8 og 10. AÐSÓKNAMESTA BÍÓMYNDIN Í DANMÖRKU Á SÍÐASTA ÁRI.  strik.is  Ó.H.T.Rás2 Kvikmyndir.com DV Hugleikur Ný eyja. Nýjar tegundir. Nýjar hættur. Allt er þegar þrennt er. Myndin opnaði með þvílíkum látum í Bandaríkjunum nú fyrir stuttu. Júragarðurinn 1&2 var aðeins upphitun. Nú hefst rússíbanaspennan fyrir alvöru og af fullum krafti. Sam Neill William H. Macy Téa Leoni FRÁ HÖFUNDI I KINA SPISER DE HUNDE Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.16 ára. Sýnd kl. 10.30. B.i. 16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.