Morgunblaðið - 16.08.2001, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.08.2001, Blaðsíða 37
sömu lögmál og afréttirnar, „beit- ina“ verður að takmarka á hafi sem og á landi. Tólf hvalategundir eru taldar vera hér við land, fæðuþörf þeirra er talin vera um 6 miljónir tonna á ári, samsetningin er nokkuð í óvissu, til þess að kanna það þarf miklar rannsóknir sem vart verða gerðar nema með nokkrum veiðum á helstu tegundum, umfram þær arðbærustu, sem sjálfsagt er að hefja veiðar á hið fyrsta. Af fiski er talið að hvalir éti að minnsta kosti 1,5 milljónir tonna, hrefnan er talin skæðust í þorsk- inum, hnúfubakur í síld og loðnu. Báðum þessum tegundum fjölgar mikið. Þá eru það 2,5 milljónir tonna af krabbadýrum og smokk- fiski sem hvalir gleypa í sig. Þetta er aðalfæða ungfisksins, vafalaust slæðist mikið af honum með. Dæmi eru um tugþúsundir hrognkelsa- seiða í maga einnar langreyðar. Fullvíst má telja að aukning hvala við landið eigi drjúan þátt í því að stofnum nytjafiska hrakar með hverju árinu. Þrátt fyrir það hafa stjórnvöld dregið lappirnar við að koma í framkvæmd samþykkt Alþingis um að hefja beri hval- veiðar hið fyrsta. Hræðsla við grænfriðunga og annað veruleika- firrt lið lengir aðeins í snörunni. Kröfur um að friða þorskinn og fleiri tegundir fyrir hvalina eru þegar farnar að heyrast. Það verð- ur því æ ljósara að hvalveiðar eru orðnar okkar landhelgismál. Höfundur er útgerðarmaður í Keflavík. UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2001 37 skór í miklu úrvali Miðbæ Háaleitisbraut 58-60  Sími 553 2300 Ráðgjöf á fimmtud. kl. 14-18 og laugard. kl. 10-14. Skóbúðin                                 mbl.isFRÉTTIR Gullsmiðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.