Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 7
vtsm ; Fimmtudagur 5. júlf 1979 Umsjón: . - Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson Framarar sluppu með skrekklnn - En hölOu Dö al að slgra KA 3:2 I loiK HOanna 116-llOa Blkarúrslllunum á Akureyrl Framarar lentu I kröppum dansi norður á Akureyri i gær- kvöldi er þeir léku þar gegn KA i 16-liða úrslitum bikarkeppni Knattspyrnusambandsins. Þeir voru tvivegis undir i leiknum en jafnoft jöfnuðu þeir og skoruðu svo sigurmark leiksins rétt fyrir leikslok. KA-menn sitja þvi eftir með sárt ennið, en Framarar eru I hópi þeirra liða sem verða i „pottinum" þegar dregið verður i næstu umferb. KA-menn tóku forustu i leikn- um á 7. minútu er öskar Ingi- mundarson skoraði og þannig var staðan fram á 26. minútu að Trausti Haraldsson bakvöröur brá sér i sóknina og jafnaði met- in. En sú dýrð stóð ekki lengi. Tveimur minútum siðar var Ösk- ar Ingimundarson aftur á ferðinni og kom KA yfir og þannig var staðan þar til á markaminútunni — 43. minútu — að Gunnar Orra- son jafnaði fyrir Fram 2:2. Fyrri hálfleikurinn var jafn, en i siðari hálfleik voru KA-menn sprækari ef eitthvað var. Þeim tókst þó ekki að skora þriðja mark sitt en það heppnaðist hins- vegar hjá Guðmundi Steinssyni Framara 8 mlnútum fyrir leiks- lok. Orslitin þvl 3:2 fyrir Fram- ara. Tveir af fastamönnum Fram léku ekki I gærkvöldi, þeir Pétur Ormslev og Kristinn Atlason voru báðir i keppnisbanni vegna aga- brota. Elnar Ásblðrn maour Allt leinni kös.Hér hafa þeir skollio saman i vltateig Siglfirðinga Jón Oddsson KR-ingur og Haraldur Erlendsson. Meiosli Jóns reyndustþaðalvarleg að flytja varðhann á sjúkrabörum af vellinum. Vísismynd Friðþjófur áfram í Nkarnum Breiðablik tryggði sér rétt til að leika I li-lioa úrslitum bikarkeppni Knattspyrnusambandsins i gær- kvöldi er liðið fékk Fylki i heim- sókn I Kópavoginn. Breiðablik sigraði 4:0 og var sá sigur sann- gjarn eins og markatalan gefur til kynna. Ólafur Björnsson skoraði fyrsta mark Blikanna, og Sigurður Grétarsson bætti öðru við úr vita- spyrnu. Þá kom Sigurður Halldórsson með þriðja markið, og endahnútinn rak Sigurður Grétarsson á er hann skoraöi fjórða og slðasta mark leiksins. náflsins KR-ingar i basli 9 með Siglfirðinga Keflvlkingarnir eru komnir I 8- liða úrslitin I bikarkeppni Knatt- spyrnusambands Islands eftir 2:0 sigur gegn ísfirðingum suður i Keflavlk I gærkvöldi. Keflvikingarnir áttu mun meira Ileiknum, en lið Isafjarðar kom þó á óvart og hefði með smá- heppni átt að skora eitt mark. Hetja Keflvíkinga i gær var Einar Ásbjörn Ólafsson en hann skoraði bæði mörk Keflvikinga. Sjölið hafa nú tryggt sér rétt til að leika i 8-liða úrslitunum, en það eru Keflavik, Akranes, IBV, Fram, KR, Þróttur R. og Breiða- blik. Slðasti leikurinn i 16-liða urslit- unum verður leikinn i kvöld kl. 20 á Laugardalsvelli og er sá leikur stórleikur 16 liða úrslitanna. Þar eigast viö Valur og Vikingur og má búast við hörkuleik þessara liða sem hafa bæði sýnt að þau geta leikið góða knattspyrnu þrátt fyrir misjafnt gengi það sem af er tslandsmótinu. - unnu Da Dó 3:1 og komust 18-llOa úrslltln I Blkar- keppni KnattspyrnusamDandslns Sovétmennirnir sluppu mjög vel Geysileg barátta er I riðli 6 i Evrópukeppni landsliða I knatt- spyrnu og má segja að öll liðin geti unnið sigur I riðlinum þegar aðeins þremur leikjum er ólokið. I gær mættust Finnland og Sovétrikin og fór leikurinn fram I Helsinki. Orslitin urðu 1:1 jafn- tefli og ef eitthvað var þá máttu Sovétmennirnir þakka fyrir það. — Þeir náðu þó forustunni á 28. mínútu er Khapsalis skoraði en Asmail jafnaði fyrir Finnland á 55. mlnútu. Staðan I riðlinum er nú þessi: Grikkland Finnland Sovétrikin Ungverjaland 5 2 12 12:7 5 4 2 11 7:10 5 4 12 1 5:5 4 5 12 2 6:8 4 KR-ingar lentu i hálf- gerðu basli með 3. deildarlið Skagfirðinga er liðin mættust i 16-liða úrslitum Bikarkeppni KSÍ i gærkvöldi. KR sigraði þó 3:1 eftir að staðan i hálfleik hafði verið 1:1 og verður það að teljast sanngjarn sig- ur. KR-ingar sýndu enga snilldar- takta I þessum leik og voru heppnir að mótherjinn var ekki sterkarienraunbar vitni. KR átti þó mun meira úti á vellinum, en þegar nær marki Siglfirðinga dró rann allt út i sandinn oftast nær. KR tók forustuna i leiknum á 10. minútu er Sverrir Herbertsson skoraði meö skalla eftir fyrirgjöf frá Sigurði Péturssyni en á 39. miniítu jafnaði Haraldur Agnars- son fyrir Siglufjörð. Hann fékk góða stungusendingufram vinstri kantinn og skoraði örugglega framhjá markverði KR sem kom út á móti. 1 slðarihálfleik áttu Siglfirðing- arnir ekki marktækifæri, og þau voru reyndar fá hjá KR-ingunum lfka. KR tók þó forustuna á 58. minútu er Stefán örn Sigurðsson skoraði með þrumuskotí af stuttu færi eftir sendingu Sverris Her- bertssonar fyrir markið, og á siðustu minutu leiksins fór Börk- ur Ingason miðvörður upp i sókn- ina og bætti þriðja markinu við með skalla. Sigur KR þvi 3:1, en liðiö má gera mun betur ef það ætlar sér stóra hluti I bikarkeppninni. Lið Siglufjarðar barðistvel I leiknum og á hros skiliö fyrir það en það sást greinilegur getumunur á lið- unum þrátt fyrir að KR-ineamir væru slakir. gk-. StðrskotahrlO á SKipaskaga Bikarmeistarar Akraness i knattspyrnu hófu titilvörn slna á Skipaskaga i gærkvöldi en þá fengu þeir 2. deildarlið Þróttar frá Neskaupstað i heimsókn. óhætt er að segja að Skaga- menn hafi byrjað vel I bikar- keppninni að þessu sinni, þvi þeir, sendu Þróttarana heim með 7 mörk á bakinu án þess að þeim tækist að svara fyrir sig. Það var Sigurður Lárusson sem gaf tóninn með þvl að skora fyrsta markið, en nafni hans Halldórsson bætti öoru marki við. Slðan kom mark frá Sveinbirni Hákonarsyni og Kristinn Björns- son sem lék nú að nýju með Akra- nesliðinu skoraði fjórða markið og það siðasta I fyrri hálfleiknum. Sigþór ömarsson hafði loks stillt miðið er siðari hálfleikur hófst og bætti fimmta markinu við og aftur var Sveinbjörn á ferðinni og skoraði 6. mark leiks- ins og sitt annað mark. Ekki vildi Sigþór vera minni maður og hann átti siðasta orðið er hann skoraði 7. mark Skagamanna og annað mark sitt I leiknum. Heimsmol Hin 15 ára Cynthia Woodhead frá Bandarlkjunum setti heims- met I 200 metra skriðsundi á Pan American leikunum sem standa yfir i Puerto Rico þessa dagana. — Hún synti vegalengdina á 1.58.43 min. og bætti eldra met sitt um 1/10 úr sekúndu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.