Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 24
Föstudagur 27. júlí 1979, IBHBÉHHI síminnerðóóll Spásvæöi Vcöurstofu Islands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövesturland. veðurspá dagsins Kl. 6 var 1023 mb hæð 600 km austur af íslandi, en lægðar- drag viö austurströnd Græn- lands. Viðast veröur fremur hlýtt til landsins i dag, en svalt við norðurströndina. SV land til Vestfjarða og mio: SV 2-3 og siðar 3-4, skjijað, dá- litil súld með köflum Noröurland og noröurmiö: Hægviðri, þokuloft á miöum, næturþoka til landsins en viða bjart aö deginum. NA land, Áustfiröir og miö: Hægviöri, skýjaö meðköflum. SA land og miö: SV l-3skýjað, sums staöar dálftil súld, eink- um á miðunum. Austurdjúp og Færeyjadjúp: Sunnan 1-2, Þokumóöa. Veðrið hér og par Veöriö kl. 6 I morgun: Akureyri þoka, hiti 7 stig. Bergenskýjað 14. Oslóskýjað 11. Reykjavik alskýjað 9. Stokkhólmur þokumóða 13. Veðriö ki. 18 I gær: Aþenaheiðskírt26. Berlinlétt- ’skýjað 17.Chicagoalskýjaö 23. m Feneyjar léttskýjað 25. £ Frankfurt léttskýjað 24. Nuk * alskýjað 6. London skýjaö 26. Luxemburg léttskýjaö 24. Montreal skúrir 24. New York mistur 28. Paris skýjað 27. '■ Róm léttskýjað 27. Maiaga heiðskirt 25. Vin léttskýjað 19. Winnipeg léttskýjaö 20. KnúturKnudsen veöurfræöingur ber sig enn kunnáttusamlega aö viö heyvinnuna, þótt liöin séu 40 ár siöan hann fékkst slöast viö sllkt starf. Vlsismynd GVA Gðmiu skipin sem svikisl er um að selja úr landi: Bráðnauðsyniegt að spyrna við fðtunT - segir Kjartan Jðhannsson rððherra „Mcr sýnist i fljótu bragði aö þessar upplýsingar Visis séu alveg réttar og komi heim viö þaö sem viö höfum komist aö. Reglur, sem settar hafa veriö i þessum efnum, skila ekki þeim árangri sem ætlaö var og skip, sem sagt er aö seld hafi veriö úr iandi, fara bara ekkert héöan”, sagöi Kjartan Jóhannsson sjá- varútvegsráðhera I samtali viö VIsi. Eins og fram kom i VIsi I gær, eru reglur um aö eldra skip skuli selt úr landi þegar nýtt er flutt inn þverbrotnar. Heyrir það til undantekninga, ef gamalt skip fer úr landi, og veiðiflotinn heldur áfram að stækka þvert ofan I fyrirætlanir stjórnvalda. ,,Ég hefi verið að reyna að sporna gegn þessu og veit ekki til þess að við höfum gefið heim- ildir i þessu efni nema hvaö varðar Július Geirmundsson. Fiskveiðisjóður veitir ekkert lán til svona viöskipta, en að- ferðin hefur greinilega ekki skilað þvi sem að var stefnt”, sagði Kjartan Jóhannsson. „Það er alveg bráðnauðsyn- legt að spyrna við fótum,þvi all- ar upplýsingar benda til að það veröi að draga úr sókninni og það getur ekki verið rétt stefna að auka þá við skipastólinn. Þetta undirstrikar nauðsyn þess, sem ég hefi verið að boða og gera”, sagði sjávarútvegs- ráðherra. A bls. 3 er rætt við Harald Haraldsson, framkvæmda- stjóra Andra h.f. Hann telur að unnt sé aö koma I veg fyrir brot á reglunum með þvi að krefjast þess að gamalt skip, sem á að fara út I staðinn fyrir nýtt, verði afhent i erlendri höfn. —SG Knútur heyjar „Ekkl komtð nálægt pessu f 40 árM Þegar veðurfræðingarnir eru farnir að heyja, ætti það að vera visbending fyrir okkur óveður- fróða, að hann hangi þurr á með- an. Siðustu dagana hefur einmitt einn af veðurfræðingum Veður- stofunnar, Knútur Knudsen, verið að heyja og það i kringum sjálfa Veðurstofuna. Visir sló á þráðinn til hans og spurði um heyskapar- horfur veðurfræðinga: „Ja, þetta er nú mest f gamni gert”, svaraði Knútur: ,,en ætli ég fái ekki sosum eina 20 hesta af heyi af blettinum hérna I kring. Annars byrjaði ég á þessu vegna þess að ég er nýbúinn að kaupa mér hest og þegar farið var að tala um hvernig ætti að hirða blettinn, fannst mér upplagt að gera það sjálfur.” Knútur sagði okkur að hann hefði ekki komið nálægt heyskap I ein 40 ár eða frá þvi hann var sjálfur unglingur i sveit. Þá heflii hann vanist heyskap eins og hann „ var stundaður upp á gamla mát- ann og nú væri gaman að taka aftur i orf og ljá. Knútur var loks spurður hvort við hin gætum tekið þetta sem teikn um að þurrkur yrði áfram, en hann kvaö það varasamt. Það yrði stillt en skýjað á næstunni á Reykjavikursvæðinu en i sliku veðri þornaði slægjan aldrei fljótt. — HR ,.V» SflUM ALLT I EINU AÐ SJÚR VAR UPP Á MI0JA VÉL” - segir skipstjðrinn á vai KÓ 3. sem sðkk í gærkvöldi „Ég hef ekki hugmynd um það hvað gerðist. Við vorum á landleið og urðum allt i einu varir við að vélin breytti um hijóð. Er við litum niður sáum við að sjór var upp á miðja vél”, sagði Haf- steinn Sigmundsson skipstjóri á Val KÓ 3, sem sökk i gærkvöldi 11 sjómilur suð-suðvestur af Hafnarnesi. LOKl SEGIR Alltaf er veriö aö leita aö nýj- um og spennandi sólarstöðum tii þess aö veita landanum hvild og hressingu frá hryss- ingnum hér noröur á hjara. Ætli þaö geti veriö satt, aö næsti feröamannastaðurinn okkar veröi Nicaragua? Með Hafsteini i bátnum var Kári sonur hans, 13 ára gamall, og komust þeir feðgar I björg- unarbát og var bjargað um borð i Arnar AR 55 um tveimur stundum siðar. Gott veður var á þessum slóðum i gærkvöldi. Hafsteinn sagði, að þessi leki hefði veriö aftast I bátnum og hann hefði verið það mikill að þeir hefðu svo til strax farið I björgunarbátinn. „Meðan björgunartæki eru i lagi i svona góðu veðri er ekki hægt að tala um bráða hættu”, sagöi hann, „en lekimjókst svo ört að það varð ekki viö neitt ráðið.” Hann sagði að þeir hefðu hangið i bátnum nokkrar mínútur meðan hann settist alveg á afturendann og sfðan hefði hann maraö með stefnið upp úr drykklanga stund uns hann hvarf i hafdjúpið. Strax og ljóst var hvernig komið var fyrir þeim sendi Haf- steinn út neyðarkall og sagði hann að tiltölulega skömmu siðar hefði flugvél byrjað að sveima yfir þeim. Það var flug- vél frá Vængjum sem fann bát- inn, en Landhelgisgæsluvélin leysti hana af hólmi nokkru sið- ar og sveimaði yfir björgunar- bátnum þar til Arnar AR kom á vettvang. „Það er ekkert farið að spá i það”, sagöi Hafsteinn er hann var inntur eftir þvi hvað við tæki nú. Hann kvaö þetta mikið tjón en engar tölur um það lægju fyrir enn. Hafsteinn og Kári hafa verið á handfæraveiðum á Val KÖ 3 frá þvi um miðjan mai. Báturinn er 6.5 tonn. —Gsal

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.