Morgunblaðið - 11.09.2001, Side 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 11. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Vörubílstjórar
Vanir vörubílstjórar óskast strax.
Mikil vinna.
Upplýsingar í símum 899 2303 og 565 3140.
Klæðning ehf.
Matreiðslumenn
Óskum eftir að ráða duglegan og áreiðanlegan
matreiðslumann.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Upplýsingar í símum 896 4773 og 891 8283.
Veitingahúsið Jenný við Grindavíkurveg.
Kranamaður
— járnamaður
Mótás hf. óskar eftir kranamanni, með reynslu
á byggingarkrana, til starfa. Einnig óskum við
eftir vönum járnamanni.
Mótás hf.,
sími 696 4646.
Kennarar
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri óskar
eftir að ráða sérkennara eða einstakling með
uppeldis- og kennslufræðimenntun, vegna
veikindaforfalla í 5 mánuði eða til 1. febr. nk.
Sjá heimasíðu skólans: http://bes.ismennt.is/
Sendið tölvupóst, harpae@ismennt.is eða
hringið í síma 483 1263 og 864 1538.
Arndís Harpa Einarsdóttir, skólastjóri.
Ræsting
— framtíðarstörf!
Okkur vantar vandað og þjónustulundað starfs-
fólk og flokkstjóra í ræstingar sem fyrst.
● Dagræstingar á milli kl. 8.00 til 24.00.
● Næturræstingar.
● Umsjón og þrif á útisvæðum á milli kl. 8.00
og 18.00.
Um er ræða bæði 100% störf og hlutastörf sem
eru í boði alla daga vikunnar. Eingöngu er um
framtíðarstörf að ræða.
Uppslýsingar veittar í símum 899 3772 og
899 0228, en einnig á osverk@mmedia.is .
FRÁ LINDASKÓLA
Gangavörður/ræstir óskast nú þegar í
75% starf. Vinnutími frá kl. 9 -15.30.
Launakjör skv. kjarasamningum Eflingar og Kópa-
vogsbæjar.
Upplýsingar gefur Gunnsteinn Sigurðsson
skólastjóri í símum 554 3900 og
861 7100.
Starfsmannastjóri
KÓPAVOGSBÆR
Formax er íslenskt iðnfyrirtæki, er framleiðir tæki og búnað til mat-
vælavinnslu og annarra iðnaðarnota innanlands og erlendis. Öll
smíði er unnin í ryðfrítt stál og með aukinni sjálfvirknivæðingu í
greininni eru iðnstýringar og tölvubúnaður ríkari þáttur í úrlausnum
verkefna. Öll starfsmanna- og vinnuaðstaða hjá fyrirtækinu er eins
og best verður á kostið, enda hlaut fyrirtækið nýlega viðurkenningu
Málms og Félags járniðnaðarmanna fyrir aðbúnað á vinnustað.
Járnsmiðir óskast
Menn með reynslu í ryðfrírri smíði óskast til
starfa sem fyrst. Næg verkefni framundan.
Nánari upplýsingar veitir verkstjóri í síma
562 6800.
Tæknimaður óskast
Verk- eða tæknifræðingur óskast til starfa í
hönnunardeild fyrirtækisins. Krafist er reynslu
í vélhlutahönnun og þekkingar á tölvuteiknun.
Starfið býður upp á mikla þróunarmöguleika
fyrir áhugasaman hönnuð.
Umsóknir sendist til Formax með upplýsingum
um menntun og fyrri störf. Fullum trúnaði heitið.
Formax hf.,
Faxagötu 1, 101 Reykjavik.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu
gott skrifstofu-, lager- og iðnaðar-
húsnæði við Eldshöfða, 1558,7 fm
Um er að ræða húseign sem skiptist í jarðhæð
með tveimur innkeyrsludyrum, aðalhæð með
tveimur innkeyrsludyrum og rishæð. Á rishæð-
inni eru fullbúnar skirfstofur, rúmgott eldhús
með matsal. Gott og bjart anddyri, öflugt loft-
ræstikerfi í öllu húsinu, góð lýsing, búningsklef-
ar. Leigist allt saman eða í minni einingum.
Upplýsingar í s. 899 2177 og 898 3902.
Til leigu í miðbænum
Þrjár mjög snyrtilegar skrifstofueiningar, sem
eru 270 m² á 2. hæð, 232 m² á 3. hæð og 258
m² sem hægt er að skipta í 102 m² og 156 m².
Aðkoma er frá Grettisgötu, en þar er gott bíla-
plan og geta fylgt 2 eða fleiri sérmerkt bíla-
stæði fyrir hverja einingu. Mögul. á sérinn-
gangi beint frá götu í 270 m² rými á 2. hæð.
Sanngjarnt leiguverð!
Áhugasamir hafið samb. við skrifstofu okkar.
Sími 511 2900.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Sjálfstæðisflokkurinn
Skattamálanefnd
Opinn fundur
Skattabreytingar á döfinni?
Í dag 11. september kl. 17.15-18.30.
Frummælandi:
Geir H. Haarde, fjármálaráðherra.
Fundarstjóri:
Ásta Þórarinsdóttir, hagfræðingur.
Síðan verða almennar umræður.
Allir áhugamenn um skattamál eru velkomnir.
Fundarstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1.
www.xd.is, sími 515 1700.
KENNSLA
Vetrarstarf hafið
Æfingar í KR-heimilinu:
8 ára og yngri: Mið. kl. 18.00—18.50.
9—12 ára: Mán. kl. 17.10—18.00 og mið. kl.
18.00—18.50.
Æfingar í Íþróttahúsi Mosfellsbæjar hefjast
17. september.
Allir aldursflokkar: Mán. kl. 18.10—19.00.
Munið símsvara deildarinnar 881 7077.
Skrifstofa skíðadeildar, sími 510 5310,
margret@kr.is og heimasíðan www.kr.is .
BÁTAR SKIP
Til sölu
Til sölu er báturinn Elding, skipaskrárn-
úmer 7489, sem er ein glæsilegasta
snekkja landsins.
Báturinn hentar bæði til ferðaþjónustu
og einkanota. Báturinn er af gerðinni
Talisman 50 GRP smíðaður 1987 hjá Hal-
matic Ltd. Englandi. Hann er í mjög
góðu ástandi og er staðsettur í Norð-
fjarðarhöfn.
Tilboð sendist til Sparisjóðs Norðfjarðar,
en allar nánari upplýsingar gefur Sveinn
Árnason sparisjóðsstjóri í símum 477
1270 og 899 7725, eða netfang
sarna@nordfjordur.spar.is
TILKYNNINGAR
Jafnréttisviðurkenning
2001
Jafnréttisráð lýsir eftir tilnefningum til jafn-
réttisviðurkenningar fyrir árið 2001.
Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, hópar,
fyrirtæki eða félagasamtök, sem á einn eða
annan hátt hafa skarað fram úr eða markað
spor á sviði jafnréttismála. Tilgangurinn er að
verðlauna fyrir vel unnin störf í þágu jafnréttis
kvenna og karla og hvetja um leið til frekari
dáða.
Tilnefningum skal skilað eigi síðar en 24. sept-
ember nk. til Jafnréttisráðs, Hvannavöllum 14,
600 Akureyri, í síma 460 6200, bréfsíma 460
6201 eða í tölvupósti jafnretti@jafnretti.is .
SMÁAUGLÝSINGAR
DULSPEKI
Huglækningar/
heilun
Sjálfsuppbygging.
Samhæfing
líkama og sálar.
Áran.
Fræðslumiðlun.
Halla Sigurgeirsdóttir,
andlegur læknir.
Uppl. í síma 553 8260 milli
kl. 18 og 19.
KENNSLA
■ www.nudd.is
MYND-MÁL myndlistaskóli
Málun, teiknun
Undirstöðuatriði og tækni.
Byrjendur og framhaldsfólk.
Upplýsingar og innritun frá kl.
15—21 alla daga í símum
561 1525 og 898 3536.
Rúna Gísladóttir, listmálari.