Morgunblaðið - 11.09.2001, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 11.09.2001, Qupperneq 57
                                                                    !  !  !  !  !  !  !  !  !  !    !"# $ %"& $ '" $ ("& $ '#"' $ !'" $ & " $ (&" $ )#"  $ !"% $    NÝJASTA útfærslan á hinni sígildu sögu Alexandre Dumas um skytt- urnar þrjár tók toppsætið á banda- ríska bíóaðsóknarlistanum eftir sýningar helgarinnar. Kom það flestum spekingum tölu- vert á óvart því þeir veðjuðu á Rock Star með Mark Wahlberg og Jenni- fer Aniston. Sú sló hinsvegar lag- lega feilnótu og náði ekki nema þriðja sætinu sem þykir sýna að þrátt fyrir gott gengi Apaplánet- unnar þá sé Wahlberg ekki enn kominn í hóp þeirra stóru sem geta gert myndir einir og sér. Nýjasta skyttumyndin, sem heitir einfaldlega Skyttan, er uppfull af austurlenskum bardagasenum sem skýrir um margt áhugann því slíkar myndir hafa átt vinsældum að fagna undanfarin misseri. Justin Chamber, sem síðast sást í The Wedding Planner, leikur aðal- hlutverkið en nokkrir þungavigt- armenn eru honum til halds og traust, þ.á m. Tim Roth Stephen Rea og Catherine Deneuve. Leik- stjórinn Peter Hyam er vel reyndur í hasargeiranum, gerði t.a.m síðast End of Days og hina sígildu Capri- corne One frá árinu 1978. Í annað sæti stekkur rómantíska gamanmyndin Two Can Play That Game. Myndin skartar svörtum leikurum í nær öllum hlutverkum og það endurspeglaðist svo um munaði í áhorfendahópnum. Rock Star er lauslega byggð á sönnum atburðum þegar óþekktur sölumaður var ráðinn söngvari í þunga- rokkssveitinni Judas Priest. Rush Hour 2 skaust um helgina yfir 200 milljón doll- ara markið og er orðin stærsta mynd í sögu New Line Cinema. Slags- mála- skyttur Justin Chamber leikur aðal- hlutverkið í The Musketeer. Róleg bíóhelgi vestanhafs MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. SEPTEMBER 2001 57 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 265. Sýnd kl, 8 og 10.Enskt tal. Vit 258. Sýnd kl. 3.50, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 251. Þegar þú veist lykilorðið, geturðu gert allt! "Hættulegasti njósnari heims, Gabriel Shear (John Travolta), er ráðin af bandarísku leyniþjónustunni CIA til að fá dæmdan tölvuhakkara til að brjótast inn og stela milljörðum US$ úr ríkissjóði. Frábær spennumynd framleidd af Joel Silver (Matrix) með brjálaðri tónlist eftir DJ Paul Oakenfold (Ministry of Sound). P.s. Ekki missa af Halle Berry í ógleymanlegu hlutverki!"  Kvikmyndir.com Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt.  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. Vit 256. B.i. 12. Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 245 Kvikmyndir.com  strik.is  DV  strik.is SV MBL  kvikmyndir.is  strik.is  Kvikmyndir.is www.sambioin.is Sýnd kl. 8. Vit 235. B.i. 12. Vinsælasta myndin í heiminum í dag, 2001  Kvikmyndir.is ÚR SMIÐJU LUC BESSON KISS OF THE DRAGON Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16.Vit 257. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 251. Þegar þú veist lykilorðið, geturðu gert allt! "Hættulegasti njósnari heims, Gabriel Shear (John Travolta), er ráðin af bandarísku leyniþjónustunni CIA til að fá dæmdan tölvuhakkara til að brjótast inn og stela milljörðum US$ úr ríkissjóði. Frábær spennumynd framleidd af Joel Silver (Matrix) með brjálaðri tónlist eftir DJ Paul Oakenfold (Ministry of Sound). P.s. Ekki missa af Halle Berry í ógleymanlegu hlutverki!" Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265.  strik.is SV MBL  kvikmyndir.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ  strik.is  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Stærsta grínmynd allra tíma! Sýnd kl. 6, 8 og 10. HVERFISGÖTU  551 9000 Myndin sem manar þig í bíó STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin! Eruð þið tilbúin? www.planetoftheapes.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4543-3700-0027-8278 4507-4500-0030-3021 4543-3700-0015-5815                                !  "# "$%& '    ()( )$$$ Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ var léku hrynhitasveitirnar Norton og Jagúar fyrir dansi í Norð- urkjallara MH. Staðurinn sá hef- ur löngum haft orð á sér fyrir að vera jaðarvænn undirgrundar- staður en í þetta skiptið var ákveðið að sletta úr skönkunum við heita og sveitta efniskrá téðra sveita. Norton kynnti nýtt efni sem var í fönkvænni kantinum en áð- ur hefur verið og á eftir fylgdi hungraður Jagúarinn og sneri kjallaranum á hvolf með brjál- uðu fönki og fútti. Gestir gengu brosandi út í nóttina við lok kvölds og ekki örgrannt á því að sumir hafi vaknað með harð- sperrur morguninn eftir vegna hamagangsins. Kári úr Norton blés sem mest hann mátti. Morgunblaðið/Þorkell Þessi mynd segir meira en 1.000 orð um stuðið og stemmninguna. Svitinn lak niður veggina Morgunblaðið/Þorkell Börkur Jagúarmaður lét skælifetil- inn finna fyrir því. Jagúar og Norton í Norðurkjallara MH

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.