Vísir - 31.08.1979, Síða 3

Vísir - 31.08.1979, Síða 3
VISIR Föstudagur 31. ágúst 1979. Humar tandað. Lélegrl humar- vertfð lýkur Mjög léleg humarvertið hefur verið á austur- svæðinu svonefnda en út á það er gert frá Höfn i Hornafirði. Telja fiskifræðingar að aflaleysið stafi aðallega af köldum sjó i vor og fyrri hluta sumars. Af þessum sökum var vertiðin framlengd um 2 vik- ur, frá 15. til 31. ágúst þar sem ekki var nærri búið að veiða upp i kvótann, sem er 2000 lestir. Hjá Fiskifélaginu fengust þær upplýsingar að aflinn hefði verið orðinn um siðustu mánaðarmót tæplega 1200 lestir. Aflinn á Höfn var svo lélegur til aö byrja með að ekki nema helmingur þeirra sem höföu leyfi til veiöanna, notfærðu sér leyfið. „Heildaraflinn fram að þessu er rúmar 70 lestir”, sagði Kristján Þórarinsson hjá hraðfrystihúsi Kaupfélags MISRITUN Misritun varð i myndatexta á forsiðu Visis i gær. A myndinni var sænski utanrikisráðherrann Hans Blbc, en ekki sá danski, Henning Christoffersen. Austur-Skaftfellinga, „en það er um 100 tonnum minni afli en i fyrra. Hins vegar má geta þess, aðbúið var að afla I70lesta i júli- lok I fyrra, en nú er ágúst- mánuður liðinn. Það hafa komið heldur betri róðrar I framlengingunni”, sagði Kristján, „heldur en var i sumar, en hinsvegar hefur enginn kraftur veriö i veiöunum”. Humaraflinn hefur verið þó nokkuö betri á vestursvæöinu að sögn Guðmundar Ingmarssonar hjá Fiskifélaginu. Til dæmis hefur aflinn við Eldey verið betri en I meöalári. Á vestur-svæðið er gert út frá Vestmannaeyjum, Þorlákshöfn og viðar á suðvestur horni landsins. FI „Þetta eru duttl- ungar I Slöfn,” -seglr Krlstján Benedlktsson. öorgarlulltrúl „Ég hefði greitt Gylfa Kristins- syni mitt atkvæði, vegna þess að ég tel að hann hafi meiri menntun og sé hæfari að gegna þessu starfi,” sagði Kristján Benedikts- son, borgarfulltrúi Framsóknar- flokksins i borgarráöi. Kristján, var sem kunnugt er fjarverandi þegar atkvæðagreiðsla fór fram um ráðningu framkvæmdastjóra Æskulýösráös borgarinnar. Kosið var um tvo frambjóöendur og fékk Ómar Einarsson, fulltrúi á skrifstofu Æskulýðsráðs, stöðuna með atkvæðum tveggja sjálf- stæöismanna og Sjafnar Sigur- björnsdóttur, borgarfulltrúa Al- þýöuflokksins. Miklar deilur hafa risíö upp um rétt Sjafnar til þess að sitja þennanborgarráðsfund, en Krist- ján Benediktsson var I frii, þegar þetta geröist og átti Sjöfn að vera varamaður Kristjáns. Vinstri menn segja að Sjöfn hafi knúiö fram atkvæðagreiðslu um stöð- una með stuðningi sjálfstæöis- manna, en ákveðið hafði verið að atkvæðagreiðslan færi ekki fram fýrr en Kristján væri kominn úr frii sfnu. Visir spuröi Kristján, hvort fimm ára starfsreynsla Ómars Einarssonar skipti engu máli i þessu tilviki. Kristján kvað ekki mega túlka skoöun sina á þessu máli þannig, að hann teldi Ómar óhæfan til að gegna stöðunni. Kritján var þá spurður aö þvf, hvort það skipti máli að Gylfi Kristinsson væri vinstri maður en Ómar ekki, en Kristján kvað svo ekki vera. Hvert er þitt viöhorf gagnvart geröum Sjafnar Sigurbjörnsdótt- ur I vinstra samstarfinu? „Vegna þessarar ráðningar vil ég segja aö mér finnst þetta ákaf- lega óeðlilegt og taktlaust af henni að beita sér gegn frestun atkvæðagreiöslunnar. Ég veit ekki hvort gjörðir hennar geti talist sjálfstæðar, miklu frekar ósjálfstæðar þvi annaö hvort eru menn f meiri- hlutasamstarfi og taka tillit til samstarfsaöilanna eða ekki, en hlaupa ekki þvers og kruss eftir eigin duttlungum.” — Finnst þér Sjöfn sýna sjálf- stæði I ákvörðunum? „Mér finnst ákvarðanir hennar bera stundum meiri vott um duttlunga en sjálfstæði.” Visir náöi ekki sambandi við Sjöfn Sigurbjörnsdóttur vegna þessa máls. Tónlelkar f MH undir stjórn Paul zukofsky Undanfarið hefur staöiö yfir svokallaö Zukofsky námskeið á vegum Tónlistarskólans i Reykjavík. Leiðbeinandi og hljómsveitarstjóri á námskeiöinu er Bandarikjamaðurinn Paul Zukofsky, sem er aö góöukunnur sem fiðluleikari og hljómsveitar- stjóri. Námskeiðið hafa sótt 65 hljóð- færaleikarar frá lslandi, Dan- mörku, Sviþjóö, Finnlandi og Englandi. Námskeiðinu lýkur I kvöld með tónleikum i sal Menntaskólans við Hamrahlíð par sem flutt verða nokkur af þeim tónverkum, sem æfð hafa veriö á nám- skeiöinu. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.30. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. 1 Hðfum mðtmælt yflrtðku Breta á Rockall-klettl „Við eigum ekki eingöngu að hafa samvinnu við Færeyinga heldur athuga að taka upp viðræð- ur við Breta og íra lika um, hvort þessar þjóðir geti komist að samkomulagi um yfirráð á þessu svæði”, sagði Eyjólfur Konráð Jónsson i viðtali við Visi. Nú eiga Færeyingar og Danir I deilum við Breta út af rétti til hafsvæðis á Atlantshafi I kring- um klettinn Rockall eða Rokk- inn, sem Bretar slógu eign sinni á fyrir nokkrum árum. Islendingar hafa mótmælt til- raunum Breta til aö vinna sér einhvern rétt með þvi aö slá eign sinni á klettinn. Þannig hefur Alþingi lýst þvi yfir að ytri landgrunnmörk lslands til suöurs verði ákveðin án tillits til Rokksins (Rockall) og að sam- vinna verði höfð við Færeyinga til að tryggja sameiginleg rétt- indi á landgrunnssvæöinu utan 200 sjómilna marka landanna. A hverju byggja Bretar um- ráð sin yfir klettinum? „Þeir bara lýstu þvi yfir að kletturinn kæmi undir skoska lögsögu. Viö mótmæltum þvi ekki þá, en erum búnir að þvi núna með þessari ályktun Al- þingis um, að við munum ekki taka neitt tillit til klettsins i sambandi við okkar landgrunn til suðurs. Danir mótmæltu þessum aö- gerðum Breta llka á sinum tima, fyrir hönd Færeyinga. Það sem um er að ræða er aö það eru fjögur lönd sem telja sig eiga réttindi á hinni svokölluöu Rockall-hásléttu og Hatton- banka. Þetta sokkna land er annars yfirleitt kallað Rockall- svæðið. En Hatton-bankinn er nær okkur heldur en Bretum og Irum og minnsta kosti vestari parturinn af honum mundi falla til Islands, ef að miðlinureglan gilti. Það mætti athuga það fyrir næsta fund hafréttarráðstefn- unnar, hvort óformlegar um- ræður þessara fjögurra þjóöa gætu ekki leitt til samkomulags um yfirráð á þessu svæöi”. sagði Eyjólfur. Menn vita ekki með vissu hvort olia finnst á þessu svæði en þaö er taliö liklegt. Sennilega er þaö atriði undir- rót deilnanna milli Dana og Breta, en Danir telja aö hafi Bretar sitt fram á þessum slóð- um, muni þaö takmarka mjög aögang Færeyinga aö þessum auðlindum. —FI i ... u FJÖLVA l=!Þ ÚTGÁFA Klapparstig 16 Sími 2-66-59 . * „Góð” bók er gulls ígildi Hvað er það besta, sem ein bókaútgáfa getur gert á barnaári til að stuðla að vexti og þroska barna? — Það er að gefa út vand- aða, listræna og í alla staði fagra barnabók. Hvað er það besta, sem íslenskir foreldrar geta gert fyrir barn sitt í bóka- kaupum á ári barnsins? Það er að láta af þeirri ósvinnu, að meta börn sín ekki meira en það að kaupa aðeins lítilf jörleg- ustu og ódýrustu bækurn- ar. Þessi siður er því mið- ur mjög útbreiddur og sýnir virðingarleysi fyrir sál barnsins. Metur fólk börn sín ekki meira en iþað, að það tímir ekki að kaupa annað en ódýrt efni? Hvað er það versta sem ein bókaútgáfa getur gert börnum á þessu blessaða ári barnsins. Það er að kynda undir auglýsinga- skrumi fyrir ómerkilegar bækur. Það er hægt að gera það, æsa börn upp með skrýpum og látum. Það er hægt að særa við- kvæma sál og hafa alla að fíflum með ómerkilegum áróðri. Vegna þess viðhorfs, að foreldrar tíma ekki að gefa börnum sínum góðar bækur, hafa íslenskar út- gáfur gefist upp á þvæi að mestu að gef a út veru- lega vandaðar, góðar og dýrar barnabæk.ur. Það helsta sem Fjölvi hefur þar til málanna að leggja eru tvær listafagr-' ar bækur, önnur er Grimmsævintýri í stóru broti, myndskreytt af frægum listamanni. Hitt er hið undurfagra ævin- týri um Prinsinn óham- ingjusama, eftir Oscar Wilde. Á næstunni mun Fjölvi gefa út enn eina sérlega vandaða og fagra barna- bók. Þetta er sagan af Víu-litlu, langvíuungan- um, sem elst upp í Horn- bjargi innan um fjölda frænda sinna. En svo kemur að því að hún á að hoppa úr bjarginu út í sjó- inn og þá kárnar gaman- ið. Via litla mun koma út um miðjan september. Hún er undur fallega myndskreytt af sænsku listakonunni önnu Marí Lagercrantz. —- AUGLYSING

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.