Vísir - 17.09.1979, Side 20

Vísir - 17.09.1979, Side 20
vtsm Mánudagur 17. september 1979 l Umsjón: : Katrln Páls- 5 dóttir..... „Mynflip úr raun- veruieikanum” - ný skðldsaga eftir AðalhelDl BiarnireOsdóiiur //Þessi bók kemur ekkert nálægt mínu starfi. Hún fjallar um börn og hvernig þjóðfélagiö bregst við vandkvæðum þeirra"/ sagði Aðalheiður Bjarnfreðs- dóttir í spjalli við Vfsi. ABalheiöur hefur sent frá sér bók, sem hún nefnir Myndir úr raunveruleikanum og kemur út hjá Erni og örlygi nú I haust. ABalheiöur hefur veriB for- maöur Starfsmannafélagsins Sóknar um árabil og haft mikil afskipti af verkalý’Bsmálum. Þvi kemur þaö ef til vill dálltiö á óvart aö hún velur aö fjalla um börn og aöstæöur þeirra I fyrstu bók sinni. „Þaö er kannski vegna þess úr hvaöa umhverfi ég er upp- runnin aö ég hef veitt þeim athygli sem illa eru leiknir. Einnig er ég uppalin I stórum systkinahóp en siöast og ekki sist hef ég alltaf haft gaman af börnum og hef eignast marga nána vini i þeirra hópi I gegnum árin”, sagöi Aöalheiöur. Að hafa augu og eyru op- in „Min stærsta raun i lifinu var þaö aö ég haföi ekki tækifæri til náms. Snemma tók ég þá á- kvöröun aö reyna aö læra af lif- inu, þaö kostaöi ekki neitt. Meö þvi aö hafa augu og eyru opin hef ég veitt athygli aðstæöum annarra og hvernig þjóöfélagiö bregst viö vandkvæöum ein- staklinga. Sögupersónur minar eru þau Óttar og Agga. Ég fylgi þeim eftir I nokkur ár. Þau alast upp I vafasömu umhverfi. Þarna kemur viö sögu alls konar fólk, bæöi vel og illa stætt. Þessi saga getur gerst alls staöar, en sannleikurinn er sá aö þaö er til fólk sem vill ekki sjá staöreyndir, lokar þær fró sér”, sagöi Aöalheiöur. Þegar viö spuröum Aöalheiöi hvort hún styddist viö raun- verulegar persónur, sagöi hún aö sagan væri skáldsaga. „Skjólstæöingar minir I bókinni eru sögupersónur sem mér er ekki sama um. Þetta eru vinir minir og þá er aö finna alls staö- ar”, sagöi Aöalheiöur. Bók fyrir ungt fólk „Þetta er ekki barnabók. Ég geri mér grein fyrir þvi aö I henni er aö finna ljótleik sem getur sært tilfinningar manna. Þarna er bent á ágalla i þjóö- félaginu, og þaö er unga fólksins aö bæta þar um. En ef ég hef tekiö stein úr götu þeirra Cttars og öggu, meö þessari bók, þá er tilgangi minum náö”, sagöi Aöalheiöur. „Ég hef fest ýmislegt á blaö áöur, en þaö hefur flest fariö 1 ruslakörfuna. En mest hafa þetta veriö sögur, sagöar af munni fram fyrir börn min og annarra”, sagöi Aöalheiöur, þegar viö spuröum hana um hvort hún ætti fleiri sögur i pokahorninu. //Hef gripið I þetta f sumarfrfum og um helg- ar" En hvenær hefur jafn önnum kafin kona og Aöalheiöur tima tilaö skrifa skáldsögu, spuröum viö hana. „Ég hef gripiö í þetta i sumar- frium og um helgar. Ég dvaldi i ölfusborgum um tima i sumar og var þar ein. Ég lokaöi mig af og vann úr þvi sem komiö var. Þarna er engin umferö, enginn simi, ég gat unniö á hvaöa tlma sólarhringsins sem var. Meö þessu móti tókst mér aö full- vinna bókina. Mig skortir tækni til aö skrifa, en ég tók þann kostinn aö sýna fáum þaö sem ég var aö vinna aö. Ég vildi ekki eiga þaö á hættu aö láta draga úr mér kjarkinn. Þess vegna tek ég afleiöingunum aö veröa skömmuö ef svo ber und- ir. En ég er fegin aö koma þessu frá mér og þaö getur veriö aö barnaáriö hafi ýtt dálitiö undir þaö aö svo varö”, sagöi Aöal- heiöur. //Bækur verða að vera spennandi" „Ég er alæta á bækur, les allt sem ég kemst yfir. En mér þyk- ir ekki verra aö bækur séu spennandi, reyndar veröa bæk- ur aö vera spennandi ef um skáldsögur er aö ræöa, aö minu mati og þess vegna tók ég miö af minum smekk þegar ég skrifaöi söguna”, sagöi Aöalheiöur. —KP. Danskur rithöfundur ( efnlslelt hér á landi sigldum inn einn flóann, sáum viö þetta frumstæöa grænlenska horp, og þá kviknaöi hugmyndin tíja mér aö þessari sögu. Ég geröi allt sjálfur, sem fram kemur i bókinni, eins og aö feröast meö snjósleöa og sigla á kajak. Þessi bók hefur oröið vinsæl, en þaö viröist sem fólk hafi á undanförnum árum meiri áhuga á náttúrunni og öllu sem henni viökemur en borgar- menningunni og einmitt af þeim sökum er ég nú hérlendis. Ég mun dvelja i um tvær vik- ur fyrir noröan, á sveitabæ, og afla mér efnis I aöra svipaöa sögu. Hún mun fjalla um Islensk börn, hesta og hiö frábæra landslag, sem þiö hafiö hér á landi. En þaö hefur alltaf veriö draumur minn aö komast á hestbak hér,” sagöi Sven Otto. Hefurðu starfaö aö einhverju ööru en ritsmiöum og mynd- skreytingu? „Nei, þaö er nú ekki hægt aö segja þaö. Ég myndskreyti allar minar bækur sjálfur, og einnig hef ég starfaö meö öörum rit- höfundum viö gerö bóka þeirra, og þá yfirleitt þannig, aö ég hef gert myndirnar I bækur þeirra. Þaö má geta þess aö ég hef gert bókarkápurnar á allar Laxness-bækur, sem gefnar hafa veriö út i Danmörku, og einnig kápu á eina bók Gunnars Gunnarssonar” sagöi Sven Otto. F.I. „Ég samdi mina fyrstu bók 1946,” sagöi danski rithöfundur- inn Sven Otto Sörensen, er viö hittum hann á Hótel Loftleiöum, en hann vinnur nú efni I eina af bókum sinum hér á landi. „En hún var ekki gefin út fyrr en 30 árum siöar. Hún fjallaöi um lltiö tröll og þaö var enginn áhugi á efninu, aö þvi er viröist. Ég hef skrifaö allt mitt llf, en síöustu fimmtán árin hef ég aðallega gert myndabækur eins og þá, sem Almenna Bókafélag- iö hefur gefiö út núna.” Almenna Bókafélagiö gefur út bókina Mads og Milalik eftir Sven Otto en hún fjallar um tvö grænlensk börn, llf þeirra og leiki. Sú börn hefur veriö þýdd á 18 tungumál siöan aö hún kom fyrst út fyrir tveim árum. Hvernig varö Mads og Milalik til? „Ég og kona min feröuöumst til Grænlands og eitt sinn er. viö Sven Otto Sörensen kemur tll lslands f efnisleit. Vlslmynd þg. Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir nefnir skáldsögu sina .Myndir úr raun- veruleikanum” og fjallar hún um böra og þaö hvernig þjóöfélagiö bregst viö vandamálum þeirra. Visismynd JA. Meöai þeirra sem sýna verk sin I Norræna húsinu er Ragnhelöur Jónsdóttir. Vfsismynd GVA. Tlu ára af- mælissýning 17 gratlKllstamenn sýna (Norræna Húsinu Félagiö islensk graflk á tfu ára afmæli um þessar mundir. 1 tilefni afmælisins hefur veriö sett upp sýning I Norræna hús- inu, sem er opin daglega frá klukkan 14 til 22. Vegna eölis grafiklistarinnar er hægt aö hafa sams konar sýningu á fleiri en einum staö I einu. Afmælissýning félagsins veröur samtlmis á Islandi og I Finnlandi út þennan mánuö, en sýningunni lýkur 30. september. Eftir aö sýningunni lýkur I Finnlandi veröur hún sett upp 1 tólf borgum um öll Noröurlönd. Sýningunni lýkur i Danmörku i lok næsta árs. 1 Norræna húsinu sýna 17 listamenn 112 verk. Vegleg sýningarskrá hefur veriö gerö i tilefni afmælissýningarinnar. Þar er rakin saga graflklistar og listamennirnir kynntir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.