Vísir


Vísir - 09.10.1979, Qupperneq 1

Vísir - 09.10.1979, Qupperneq 1
I Aiþýðubandalag og Framsökn: Sambykkia ekki bingrof Samkvæmt viðtölum Vísis við stjórnmálamenn í morgun liggur Ijóst fyrir/ að þing verður ekki rofið núna strax og efnt til kosninga, eins og einn stjórnarflokk- anna,Alþýðuf lokkurinn,hefur óskaðeftir. Er talið vfst, að hinir stjórnarf lokkarnir, Framsóknarflokkurinn og Alþýðubandalagið, muni ekki samþykkja þingrof. Ekki samstaða „Mér finnst þaö liggja alveg Jjóst fyrir, aö ölafur Jóhannes- son muni ekki rjúfa þing”, sagöi Halldór E. Sigurösson for- maöur þingflokks Framsóknar- flokksins, þegar Visir bar þetta mál undir hann i morgun. „Ég veit aö forsætisráöherra stendur viö sin orö um aö rjúfa ekki þing nema þaö sé samstaöa um þaö hjá flokkunum sem eiga aöild aö rikisstjórn,” sagöi Halldór. Hann sagöi aö samstaöa um þingrof væri ekki meöal stjórnarflokkanna, þannig aö hann geröi ráö fyrir aö ákvarö- anir Ólafs yröu út frá þvi og hann ryfi ekki þing. Einnig heföi komiö fram i fjölmiölum aö þaö væri skoöun formanns Fram- sóknarflokksins, aö hann gæti ekki staöiö aö þvf aö fara út I kosningar núna. Ágreiningur ekki orðinn nógu Ijós „Mér finnst ágreiningurinn I efnahagsstefnunni ekki kominn svo greinilega fram aö hægt sé aö leggja hann nógu glöggt fyrir þjóöina” sagöi Tómas Árnason fjármálaráöherra i samtali viö Vísi. „Þaö viröast allir vera sam- mála um aö berjast gegn verö- bólgunni, en ágreiningurinn um hvernig á aö fara aö þvi liggur ekki nægilega skýrt fyrir I þess- ari rikisstjórn. Þaö er þvi ekki eölilegt aö minum dómi aö rjúfa þing og áfrýja málinu til þjóöar- innar þegar ágreiningur og stefna hinna er ekki ljós” sagöi Tómas Árnason. Ragnar: Kosningar versta leiðin „Ég tel kosningar i vetur verstu leiöina,” sagöi Ragnar Arnalds menntamálaráöherra i morgun. „Þaö væri ábyrgöarleysi aö hafa landiö stjórnlaust meö óaf- greidd fjárlög, lánsfjáráætlun og lausa kjarasamninga. úr þvi sem komiö er finnst mér aö Alþýöuflokkurinn eigi aö taka höndum saman viö Sjálfstæöis- flokkinn I vetur og mynda stjórn meö þeim. Siöan væri hægt aö kjósa I vor.” Hjörleifur: Þarf ábyrga ríkisstjórn „Ef menn ætla aö ná árangri I glimunni viö veröbólgu er þaö sist til þess falliö aö engin ábyrg rikisstjórn sitji i landinu á sama tima og veriö er aö vinna aö gerö nýrra kjarasamninga,” sagöi Hjörleifur Guttormsson iönaöarráöherra. Hjörleifur sagöi aö þaö yröi aö koma I ljós á Alþingi hvort þar væri meirihluti sem vildi axla byröarnar og taldi margt ólik- legra en aö Alþýöuflokkur og Sjálfstæöisflokkur mynduöu nú i haust nýja stjórn. „En launafólk I landinu hefur fulla ástæöu til aö kvlöa sliku samstárfi, ef þaö tækist,” sagöi hann. „Og þaö er þyngsti á- fellisdómur sem hægt er aö fella yfir Alþýöuflokknum ef hann ætlar aö ópna dyrnar fyrir Sjálf- stæöisflokknum til aö taka aö sér stjórn landsins fyrir eöa eftir kosningar.” „Ekki enn ákveöíö” - seglr Gelr Hallgrimsson I morgun um flutnlng vanlrauslsllllðgu „Það hefur ekki verið tekin ákvörðun um það," sagði Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæðis- flokksins í morgun, þegar Vísir spurði hann hvort flokkurinn myndi bera fram vantraust á ríkis- stjórnina strax í upphafi þings, þegar það lægi fyrir að Framsóknarflokkurinn og Alþýðubandalagið myndu ekki samþykkja þingrof. „En viö munum gera allt sem i okkar valdi stendur til aö koma á kosningum fyrir miöjan desem- ber,” sagöi hann. Geir Hallgrimsson var einnig aö þvi spuröur, hvort Sjálfstæöis- flokkurinn myndi ekki standa aö myndun nýrrar rikisstjórnar án undanfarandi kosninga. „Þaö veröur engin samsteypu- stjórn fyrir kosningar,” sagöi hann, en vildi ekki svara þvi ákveöiö hvort Sjálfstæöisflokkur- inn myndi standa einn aö rikis- stjórn. „En ef núverandi rikisstjórn, eöa þaö sem eftir er af henni,vill ekki standa aö þingrofi, veröur aö hafa einhver önnur ráö.” Geir Hallgrimsson kvaöst telja óafgreidd fjárlög, lánsfjáráætlun og lausa kjarasamninga I landinu knýja á um kosningar. Hann taldi óvist aö unnt yröi aö afgreiöa þessi mál viö núverandi aöstæöur á viöunandi hátt. „Þaö er ekki hægt aö hafa land- iö stjórnlaust I vetur, eins og þaö hefur veriö siöast liöiö ár,” sagöi hann. — SJ Geir Hallgrimsson Magnús ekkí í framboö? „Ég er vonsvikinn yfir þvi aö tapa tækifæri til aö koma góöum málum I gegn um þingiö. Þess vegna skilaöi ég auöu viö at- kvæöagreiösluna”, sagöi Magnús H. Magnússon félagsmálaráö- herra viö Visi i morgun um sam- þykkt flokksstjórnar Alþýöu- flokksins i gærkveldi. Magnús sagöi aö hann væri ekki ennþá búinn aö gera upp hug sinn, hvort hann gæfi kost á sér I próf- kjör til næstu alþingiskosninga. — KS Ráöherrar Alþýöuflokksins: Benedikt Gröndal, Magnús H. Magnússon og Kjartan Jóhannsson á flokks- stjórnarfundi Alþýöuflokksins i gær. Þeir munu nú biöjast lausnar. Visismynd: J.A. AlÞvöuflokksráöherrar biöjasl lausnar í flag „Ráðherrar Alþýðu- flokksins munu tilkynna niðurstöður flokks- stjórnarfundarins á rikisstjórnarfundi i dag og óska eftir lausn”, sagði Sighvatur Björg- vinsson, formaður þing- flokksins, við Visi í morgun. Flokksstjórn Alþýöuflokksins samþykkti á fjölmennum fundi i gærkveldi að veröa við ósk þing- flokksins um aö ráöherrar Alþýðuflokksins drægu sig út úr rikisstjórninni. Jafnframt kraföist flokks- stjórnin þess, að þing yrði rofiö og efnt til alþingiskosninga þegar á þessu ári. Atkvæði féllu þannig að 53 sögðu já, 2 nei og 14 skiluðu auðu, en atkvæðagreiöslan var leynileg. „Þeir leggja lausnarbeiðnina fyrir forsætisráöherra, en þaö er forseti, sem veitir þeim formlega lausn, þannig aö þetta tekur nokkra daga”, sagði Sighvatur. Þrátt fyrir samþykkt flokks- stjórnarinnar, voru nokkrar óá- nægjuraddir á fundinum meö aö þingflokkurinn hafi ekki haft samráð við flokksstjórnina áöur en hann tók ákvörðun. Einnig deildu nokkrir úr verkalýösarmi flokksins á stjórnarslitin. „Við höföum ekki eins gott samstarf viö Alþýöubandalags- menn i rikisstjórninni og i verka- lýöshreyfingunni,” sagöi Sig- hvatur. „Okkur finnst þaö mjög ó- trúlegt, ef forsætisráöherra fer ekki að vilja meirihluta alþingis og rýfur þing”. — En ef Alþýðubandalag og Framsókn samþykkja ekki þing- rof, mun Alþýðuflokkur þá styöja vantrauststillögu á rikisstjórnina? „Þaö er alveg órætt hjá okkur. En ég trúi þvi ekki fyrr en á reynir, aö þing veröi ekki rofiö”, sagöi Sighvatur. —KS

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.