Vísir - 09.10.1979, Síða 7
KR-lngar sklpla um
lelkmann I kðrfunnl
- „SDólnn” búlnn að fá relsupassann og Nlarvln Jackson ráðlnn I hans stað
- Leikur John Huflson með KR (Evrðpukeppnl blkarhafa?
Vlsir hefur fyrir þvi áreiöanleg-
ar heimildir, að stjórn Körfu-
knattleiksdeildarKRhafi ákveðið
að skipta um bandariskan leik-
mann. Hyggst stjórnin ldta Da-
karsta Webster fá ,,reisn)ass-
ann” en gera hinsvegar samning
við blökkumanninn Marvin Jack-
son um að leika með úrvals-
deildarliöi félagsins í vetur.
Þeir stjórnarmennhjá KR, sem
Vlsir ræddi við I gær, vildu ekki
staðfesta þetta, en við höfum fyr-
ir þvi áreiðanlegar heimildir að
ákvörðun um þetta hafi veriö tek-
in i fyrrakvöld.
Þvl er ekki að leyna, að
óánægju hefur gætt hjá KR-ing-
um með frammistööu Webster
sem leikmanns, það sem af er
keppnistimabilinu, en hinsvegar
eru KR-ingar mjög ánægðir með
þjálfarastörf hans hjá félaginu.
En þaðertalið þaðmikiö atriði að
hafa toppmann I úrvalsdeildarlið-
inu, bæði hvað varðar árangur og
aðsókn á leiki liösins.að ekki þótti
stætt á þvl aö láta Webster vera
áfram.
Sá, sem tekur við, Marvin
Jackson, er geysilega sterkur
leikmaður.sem á glæsilegan feril
aðbaki, þarsem hann hefurleikiö
I Bandarlkjunum. Hann hefur
hvað eftir annað verið valinn i úr-
valslið þeirra deilda, sem hann
hefur leikið I, enda maðurinn al-
hliöa leikmaður, geysisterkur
lírslltakeppnln í 3. úeilfl:
Kærumál í kjðlfar
„sigurs” Ármannsl
Mikil óánægja er nii rikjandi
hjá knattspyrnudeildum Aftur-
eldingar ogTindastóls frá Sauðár-
króki vegna þess, hvernig var
staðið að málum varðandi Ur-
slitakeppni 3. deildar, þ.e. riðils-
ins, sem þessi liö léku i' ásamt
Ar ma nni.
Þegar liöin höfðu leikið inn-
byröis, var komin upp sú staða að
öll voru þaujöfnaö stigum, þvl aö
allir leikirnir enduðu meö jafn-
tefli. Var markatala liðanna þvl
einnig jöfn, en Armann hafði að
visuskorað fleiri mörk og um leiö
fengiö á sig fleiri.
Attu forráöamenn Afturelding-
ar og Tindastóls ekki von á ööru
en keppnin yrði endurtekin, en þá
kom sá Urskurður frá KSI, að Ar-
mann væri sigurvegari vegna
þess að liöiö hefði skoraö flest
mörk.
„Viö vissum ekkert um, að
þetta ætti að vera svona, og strax
eftir keppnina kærum við þetta
Forkeppni HM f knaltspyrnu:
Sennilega fimm
eða sex I riöli
Kvrópa verður með fjórtán
þjóðir I lokakeppni heimsmeist-
aramótsins I knattspyrnu á Spáni
1982. Fyrir utan Spán, sem fer
beint í lokakeppnina, verða 13
Evrópuþjóðir I úrslitunum, en I
forkeppninni, sem byrjar nU I
haust, er 31 Evrópuþjóð skráð til
leiks.
Dregið verður um hvaða lið
mætast I forkeppninni nú I þess-
um mánuöi —nánar tiltekiö f Zur-
ich i Sviss þann 20. október.
Skömmu áður mun Alþjóða
knattspyrnusambandiö FIFA, á-
kveða hvernig forkeppnin fer
fram.
Þar er um marga möguleika að
ræða. Einneraðriölarnir verði 15
og þá tvær þjóðir í hverjum riðli.
Sigurvegararnir I 4 af þessum
riðlum muni slöan mætast og
verða þá eftir 13 þjóöir í úrslita-
keppni. Þá hefur veriö talað um
stærri riðla — meö 4 og 5 liðum I,
— og komist þá tvö fyrstu i loka-
keppnina.
Þaðer vitað mál I sambandi viö
dráttinn I forkeppnina, að nokkr-
um þjóðum er raöað i riðla til að
koma I veg fyrir aö þær mætist
þar. Eru það t.d. þjóöirnar 9, sem
léku I lokakeppninni I HM i
Argenti'nu I fyrra — Holland,
Vestur-Þýskaland, Skotland,
Ungverjaland, Frakkland, Italla,
ásamt Tindastól”, sagði Svanur
Gestsson, formaður Knattspyrnu-
deildar Aftureldingar, er Vísir
ræddi viö hann I gær. ,,Það viröist
enginn hafa vitaö um þetta nema
Armenningarnir. 011 þessi mál
eru ruglingsleg 1 reglum KSI, en
ekki hægt að sjá þar, að hægt sé
að hafa þennan háttinn á,” sagði
Svanur.
Þaö er aö frétta að kærumáli
Aftureldingar og Tindastóls, aö
dómstóll Knattspyrnuráðs
Reykjavlkur tók málið fyrir og
hefur að sögn vísað þvi frá, án
þess aö þeir hafi þó tilkynnt við-
komandi félögum það. Aforma nú
forráöamenn Aftureldingar og
Tindastólsaö fara meö þetta mál
lengra, þ.e. til dómstóls KSÍ og
leita réttar slns þar.
gk--
Austurrlki, Pólland og Sviþjóð.
Þá má reikna fastlega með aö
fjóraraðrar þjóðir verði „seeded”
eða raöað niður i riðlana. Eru það
England, Sovétrlkin, Tékkó-
slóvakía og Austur-Þýskaland.
Islendingar eru meðal þátt-
tökuþjóða i' þessari forkeppni.
Þeim veröur einnig raðaö I riðla
eins og þeim bestu. Er þaðgert til
að foröast aö þjóöir eins og
ísland, Luxemborg, Malta og
Kýpur, sem ekki eru sterkar á
knattspyrnusviðinu, lendi saman
i riöli og komi þar með i veg fyrir
að „stórþjóöirnar” komist Ieitt af
sætunum I úrslitakeppninni.
Eini möguleikinn fyrir
Islendinga tilaö komast I úrslitin,
er að tvær þjóðir veröi I hver jum
riðli I forkeppninni, og aö allt
gangi okkur I haginn I þessum
tveim leikjum, því það má búast
við, að riölarnir f forkeppninni
veröi ekki „tveggjaþjóða” heldur
fimm eöa sex, þvi að þá er engin
hætta á að smáþjóöirnar geti
flækst með til Spánar.
En svörin við þessu fást þann
20. október,en þáfáum viðaö vita
við hvaða þjóðir við fáum að etja
kappi á næstu mánuðum, en for-
keppnin mun standa yfir frá 1.
nóvember 1979 til 30. nóvember
1981..
—klp—
varnarmaður, sem hirðir mikið
af fráköstum og einnig mjög mik-
ill stigaskorari.
KR-ingar taka Ilokmánaöarins
þátt I Evrópukeppni bikarmeist-
ara, og leika þar gegn frönsku ,
bikarmeisturunum. Vitað er að
KR ætlar sér að mæta i þá leiki
með tvo bandaríska leikmenn, og
að sú ákvöröun hefur ekkert
breyst, þótt Webster verði látinn
fara. Hinsvegar mun nú uirnið aö
þvi' aö finna annan bandariskan
leikmann I þá leiki, og hefur
heyrst að John Hudson, sem lék
meö KR I fýrra, sé sterklega inni I
þeirri mynd. En er við ræddum
viðstjórnarmenn KR i gærkvöldi,
vildu þeir ekki staðfesta þetta en
neituöu þvi ekki heldur.
Islandsmótiö i körfuknattleik
hefet um næstu helgi og er ljóst að
KR-ingar verða án bandarisks
leikmanns I tveimur fyrstu leikj-
um sinum, þvl að Jackson má
ekki leika meö liöinu fyrr en i lok
þessa mánaðar. Það gæti reynst
liðinu afdrifarlkt, en þó var talið
þaö mikilvægt að gera samning
við Jackson, aö sú áhætta var tek-
in. Þvl má loks bæta við, aö KR
hafði aldrei undirritaö samning
við Dakarsta Webster og var þvi
ekki skuldbundið á neinn hátt til
að hafa hann áfram, þegar i ljós
kom að hann var ekki nægilega
góður leikmaður fyrir liðið.
gk—.
Dakarsta Webster. Hann mun
ekki spila með úrvalsdeildar-liði
KR I vetur.
Visismynd Friðþjófur.
Mlargur er
knár pðtt hann
sé
smár
Willie er ekki hávaxinn, en hann er þó einn af tekjuhæstu íþrótta-
mönnum I Bandarikjunum.
Hjá fjölskyldunni Sho-
emaker I Bandarlkjunum er
það eiginkonan, Cynthia,
sem stendur meö höfuð og
herðar yfir alla — en það er
samt bóndinn, Willie, sem er
stóri maðurinn I fjölskyld-
unni. Hanner samt ekki hár
I toftinu eins og sjá má á
þessari mynd, sem tekin var
nýlega, er þau hjónin komu
til London. Willie þessi er
einn tekjuhæsti iþróttamað-
ur I Bandarlkjunum, og eru
það samt engir smáaurar,
sem þeir bestu þar I landi fá.
Willie veit allt um kapp-
reiðahesta og hvernig á aö
sitja þá, svo að þeir sigri, og
þaö færir honum milljónir I
tekjur á hverjum mánuði.
Englendingar hafa alltaf tal-
iö sig eiga bestu knapa 1
heimi, en eftir aö þeir sáu
Willie i sumar, viöurkenndu
þeir aö hann væri þeirra
mönnum fremri á þvl sviði,
og við sama tækifæri sagði
Cynthia, að hann Willie sinn
væriöllum mönnum fremri á
öllum sviðum!
—klp—