Vísir


Vísir - 09.10.1979, Qupperneq 10

Vísir - 09.10.1979, Qupperneq 10
vísm Þriöjudagur 9. október 1979 stjörnuspŒ Hriiturinn 21. mars—20. april Þetta veröur ánægjulegur dagur. Endurnýjaöu gömul kynni. Stutt feröalag getur oröiö til mikillar ánægju og fróö- leiks. Nautiö 21. april-21. mai Heimsæktu eöa hringdu i vini sem þú hefur ekki sinnt sem skyldi aö undan- förnu. Geröu ekki of miklar kröfur til annarra. Tviburarnir 22. mai—21. júni Láttu ekki fljótfærnina ráöa geröum þin- um og láttu ekki flækja þig i deilu. Þér hættir til að vera of skapbráður. Notaðu krafta þina til góös. Krabbinn 21. júnl—23. júli Dagurinn er tilvalinn til aö heimsækja vini og vandamenn; Þú ferö á stefnumót i kvöld. Haföu gát á þvl, sem fram fer i kringum þig. Ljóniö 24. júll— 23. ágúst Láttu ekki tilfinningarnar hlaupa með þig i gönur. Foröastu að vera of eftirlátur, þú gætir séö eftir þvi seinna. Þú verður fyrir óvæntu happi á næstunni. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Fréttir sem þér berast i dag geta reynst ruglandi. Hugleiddu ákvaröanir varöandi framtiöina en ákveddu ekki neitt. Þetta getur reynst varasamur dagur. Vogin 24. sept. —23. okt. Þú verður liklegast bundinn viö vinnu yfir alla helgina. Frestaöu ekki neinu, þaö gæti liöið á löngu þar til timi gefst til að bæta ráð sitt. Drekinn 24. okt.—22. nóv.. Þú lendir i vandræðum og ert ekki nógu vel viöbúinn því. Þú færö mikilvægar fréttir bráölega. Gættu þin á mannamót- um. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þaö bendir allt til þess aö þú veröir fyrir fjárhagslegum ávinningi I dag, en þú verður aö lita vel i kringum þig til að koma auga á þaö. Steingeitin 22. des,—20. jan. 011 umgengni við fólk reynist auöveld i dag. Þetta er góöur dagur til að sinna andlegum hugöarefnum. Hringdu i gaml- an vin. Vatnsberinn 21,—19. febr. Þér tekst aö gera mikiö úr litlu. Þaö er eins og allt vaxi I höndum á þér. Gleddu venslafólk meö gjöfum. Fiskarnir 20. febr,—20. mars Geröu ekki neinar fljótfærnislegar athugasemdir i dag, þær gætu valdið deil- um. Ferðalög eru óheppileg. Taktu ekki mark á slúðursögum. 10 Tarsan apamaöur, frumskógarkóngur _ og enskur lávaröur TARZAN ® Trtdemtfk TARZAN Owned by Edgar Rice Burroughs, Inc. ind t'sed by Permission og stúdentar eru aftur 1 farnir I j setuverk- y fall._ jr

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.