Vísir - 11.12.1979, Síða 12
Þriöjudagur 11. desember 1979.
12
TILKYNNING frá
FISKVIIÐASJÓDI ÍSLANDS
um umsóknir um lán á árinu 1980
Á árinu 1980 verða veitt lán úr Fiskveiðasjóði
islands til eftirtalinna framkvæmda í sjávar-
útvegi:
1. TIL FRAMKVÆMDA I FISKIDNADI.
Einkum verður lögð áhersla á framkvæmd-
ir er leiða til aukinnar hagkvæmni í rekstri
og bættrar nýtingar hráefnis og vinnuafls
og arðsemi framkvæmdanna. Ekki verða
veitt lán til að hefja byggingu nýrra fisk-
vinnslustöðva/ eða auka verulega afkasta-
getu þeirra, sem fyrir eru á þeim stöðum,
þar sem talið er að næg afköst séu þegar
fyrir hendi til vinnslu þess afla, sem gera
má ráð fyrir að til falli í byggðarlaginu.
2. TIL FISKISKIPA.
Lán verða veitt til skipta á aflvél og til
tækjakaupa og endurbóta, ef talið er nauð-
synlegt og hagkvæmt. Ekki verða á árinu
veitt lán til kaupa á skipum frá útlöndum,
en einhver lán til nýbygginga innanlands.
Umsækjendur um lán skulu skila umsóknum
sínum á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt
þeim gögnum og upplýsingum sem þar er
getið, að öðrum kosti verður umsókn ekki tek-
in til greina (eyðublöðin fást á skrifstofu
Fiskveiðasjóðs, Austurstræti 19, Reykjavík).
Umsóknarfrestur er til 31. janúar 1980.
Umsóknir er berast eftir þann tima verða ekki
teknar til greina við lánveitingar á árinu 1980,
nema um sé að ræða ófyrirséð óhöpp.
Allar eldri umsóknir þarf að endurnýja.
Lánsloforð Fiskveiðasjóðs skal liggja fyrir,
áður en framkvæmdir eru hafnar.
olaöburóarfólk
óskast!
Lindargata
Lindargata
Klapparstígur
SÓLVELLIR
Ásvallagata
Brávallagata
Sólvallagata
OPID
KL. 9—9
^tílr
AUar skreytingar unnar af
fagmönnum.
Nosg bllottafil o.m.k. á kvöldln
ItlOML AMXIIH
HAhNAUS I K V 11 simi .12”I">
Gðfugt blóð I (slenskum hryssum:
Horfur á
útflutningl
merablóðs
Til greina kemur aö hefja út-
flutning á merablóöi frá ts-
landi, en sl. sumar voru geröar
tilraunir sem bentu til þess aö
gott blóö væri I Islenskum mer-
um. Er þaö danskt lyfjafyrir-
tæki sem hefur áhuga á blóöinu
og þá til hormónaframleiöslu.
Að sögn Einars Birnis for-
stjóra B. Ólafsson h/f var gerö
tilraun meö blóðsöfnun I sumar
á vegum fyrirtækisins og þá I
samráöi viö yfirdýralækni og
Tilraunastööina aö Keldum.
Var tekiö blóö úr fylfullum
hryssum í Skagafiröinum, en
hormón þetta sem sóst er eftir
framleiða þær á ákveönu skeiöi
meðgöngutimans. Var taliö
hæfilegt aö taka 5 litra hverju
sinni alls 5 sinnum á þessu tima-
bili. Miöaö við verölag nú ætti
þetta aö gefa af sér 38 þúsund
krónur á hverja hryssu yfir
sumarið.
Danska fyrirtækiö sem hér
um ræðir er Lövens Kemiske
Fabrik og hefur þaö safnaö
merablóöi i Danmörku og vlö-
ar I hartnær hálfa öld. Úr blóö-
inu vinnur þaö hormón sem not-
að er til aö stjórna egglosi I dýr-
um, en einnig hefur þaö veriö
notað til aö koma reglu á tiöir
kvenna.
Mál þetta hefur veriö lagt fyr-
ir hagsmunasamtök hrossa-
bænda og munu þau taka
ákvöröun um hvort þau láta
verða af þessu eöa ekki. Blóö-
söfnunin yröi aldrei annað en
hliðargrein I hrossarækt, en
gæti skapaö hrossabændum
nokkurn aukaskilding, auk þess
sem viðbótartekjur sköpuöust I
formi dýralæknisþjónustu og
flutnings hér innan lands, en
blóðtakan yröi gerð undir um-
sjón dýralæknis.
— HR
Nú er rætt um aö hefja útflutn-
ing á blóöi fylfullra mera, en aö
auki veröa þær aö ganga meö
folaldi undir sér.
Já, í ár verður jólagjöfin frá Eymundsson,
við bjóðum gjafavörur í glæsilegu úrvali.
Ennfremur bjóðum við mikið
úrval af jólakortum
og jólaskrauti.
BÓKAVERZLUN*
SIGFUSAR
EYriUNDSSONAR
AUSTURSTRÆT118 REYKJAVÍK SÍMI: 13135