Vísir - 11.12.1979, Síða 24
VÍSIR
Þriðjudagur 11. desember 1979.
dŒnaríregnir
AuöurJóns- Guöni Gestur
dóttír Ingimarsson
Auöur Jónsdóttir lést af slys-
förum i Þorlákshöfn 8. desember
s.l. Hún var 17 ára gömul og bjó
að Selvogsbraut 27 i Þorlákshöfn.
Guðni Gestur Ingimarsson lést af
slysförum i Þorlákshöfn þann 8.
desember s.l. Hann var 17 ára
gamall og bjó að Oddabraut 15 i
Þorlákshöfn.
tilkynningar
Kvennadeild SVFI Reykjavfk.
Jólafundur verður fimmtudaginn
13. des. kl. 8 i Slysavarnafélags-
húsinu. Jólahugleiðing, jólahapp-
drætti, skemmtiþáttur,
megrunaraðgerð, tiskusýning,
notað og nýtt. Hvatt er til stund-
visi. Stjórnin.
Jólafundur Kvenfélags Breiöholts
veröur 12. des. kl. 20.30 I anddyri
Breiðholtsskóla, börn sjá um
skemmtidagskrána, happdrætti
og kaffiveitingar. Allir 67 og eldri
eru sérstaklega boðnir úr Breið-
holti 1 & 2. Stjórnin.
Kvenfélag Bæjarleiða heldur sinn
árlega jólafund þriðjudaginn 11.
desember kl. 20.30 aö Síðumúla
11. Ostakynning! Muniö jóla-
pakkana. Stjórnin.
Jólafundur Styrktafélags vangef-
inna verður haldinn i Bjarkarási
viö Stjörnugróf fimmtudaginn 13.
des. n.k. kl. 20.30. Fjölbreytt dag-
skrá. Hugleiöing: Sr. Karl Sigur-
björnsson. Kaffiveitingar. Fjöl-
mennið.
Undirbúningsnefnd.
tímarit
M
m |pi
J ÓLA PÓSTIIRINN !®T®
Póstferöir fyrir jólin Ýmsar leiðbeiningar POSTSTOFAN1REYKJAVIK
r
Símablaðií
3.-4. tbl 1979
Sfmablaöið, útgefandi er Félag
islenskra simamanna, 3.-4. tbl.
1979, er komiö út. Ritstjóri Helgi
Hallsson. Eins og gefur að skilja,
er blaðið einkum helgaö ýmsum
áhugamálum simamanna. Fjall-
að er um sögu- og minjasafn
Landssimans, viötal er við
Andrés G. Þormar. Minningar-
greinar um simamenn eru I blað-
inu, fjallað um skattamál, kjara-
mál, virðingarvert framtak,
eftirlaunadeild FSl, sumardaga á
Sjálandi og aðalfund stöðvar-
stjóra.
Jólapósturinn 1979, leiðbeiningar
fyrir jólin um jólapóst til útlanda
er kominn út. Útgefandi er póst-
stofan I Reykjavík.
(Smáauglýsingar — sími 86611
_____
Ökukennsla
ökukennsla —Æfingatimar.
Get nú bætt við nemendum, kenni
á Mazda 626 hardtop, árg. ’79.
ökuskóli og prófgögn, sé þess
óskað. Hallfriður Stefánsdóttir,
sími 81349.
ökukennsla — Æfingatlmar.
Kenni á nýjan Volvo árg. ’80.
Lærið þar, sem öryggiö er mest
og kennslan best. Engir skyldu-
tlmar. Hagstætt verð og greiöslu-
kjör. Hringdu i' slma 40694 og þú
byrjar strax. ökukennsla
Gunnars Jónassonar.
ökukennsla — Æfingatimar
simar 27716 og 85224. Þér getiö
valið hvort þér lærið á Volvo eöa
Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nem-
endur geta byrjað strax og greiöa
aðeins tekna tima.Læriö þar sem
reynslan er mest. Simi 27716 og
85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans-
sonar.
inangrunar
last a Stór
ReykjaviUur,
svœóið frá i
föstiulags.
Afhenduni Mj
vöruna á $■
hyggingni-stiB
viöskipta S
niönnuni aó W
kostnaðar
lausu. 7
Hagkvœmt verð
og greiðsluskil
málar við flestm
hœfi.i
Aðrar
framleiðsluvörur
pípueinangrun
"Sog skrúf bútar
iorgarplast h/f
kwöki og helgarctmi 93 7355
ökukennsla-æfingartimar.
Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78.
ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurösson, ökukennari,
simi 77686.
Ökukennsla — Æfingatímar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
iö. Jóel B. Jacobsscn ökukennari.
Slmar 30841 og 14449.
ÖkuKennsla — æfingatimar
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
ökukennsla — Æfingatlmar
Kennslubifreið: Saab 99
Kirstin og Hannes Wöhler.
Simi 387 73.
ökukennsla
Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu
og þú byrjar strax. Páll Garðars-
son sími 44266.
Bilaviðskipti
Bíla- og vélasalan As auglýsir.
Hef veriö beðinn að útvega körfu-
bll með langri bómu fyrir einn af
viðskiptavinum okkar. Einnig M.
Benz 220 D ’69-’71. Góðan bll. Bila
og vélasalan As, Höföatúni 2.
Sími 24860.
Til sölu Ford Fiesta '79
ekinn 5 þús. km. Uppl. i sima
51162 og 54100.
Saab 99 árg. '74
til sölu. Keyröur 70 þús. km. Lit-
ur: Hvitur. Glæsilegur bill. Uppl.
i sima 92-2256.
Til siiu Ford Fiesta ’79
ekinn 5 þús. km. Uppl. I sima
51162 og 54100.
Vantar þig bil
til að komast á I vinnu eða skóla?
Þá erhéreinnalvegtilvalinn, VW
1300 árg. 1966 I alveg þokkalegu
ástandi. Verö 150 þús. Uppl. i
sima 72911.
Athugið: Ódýr bill til sölu,
Fiat 127 árg. 1972 á góöum vetrar-
dekkjum. Nýskoðaður. Uppl. eftir
kl. 6 i si'ma 77328.
Til sölu Mini speciai
árg. ’79. Blár-sanséraöur með
svörtum ‘vinyl-toppi, lítið ekinn,
litur út sem nýr. Uppl. i sima
42194 eftir kl. 17.30.
Snjódekk — Snjódekk.
Til sölu 4 stk. 12” negld snjódekk
á ^iýjum felgum, sem passa
meðal annars undir Toyota,
einnig Sstk.negldsnjódekkE 78 x
14”. Selst á hálfvirði. Slmi 72124
eftir kl. 18.
Toyota Carina árg. 1978.
Til sölu Toyota Carina árg. 1978.
Ekinn 14 þús. km. Skuldabréfa-
viðskipti koma til greina að hálfu
eða öllu leyti. Uppl. i sima 42449
eftir kl. 7.
Tilboð óskast
Tilboð óskast i Citroen G. S. árg.
1972 með úrbrædda vél, annað
ástand gott. Útvarp og segulband
getur fylgt, eða selst sér. Uppl. i
sima 41596.
Ford Cortina.
Til sölu er Cortlna árg. ’71. Hér er
um að ræða góðan bi'l, ekinn
aðeins 94 þús. km. Staðgreiðslu-
verö kr. 700 þús., annars kjör.
Uppl. gefnar I sima 82009.
VW Cortina.
VW 1300, árg. ’73, og Cortina L,
árg. ’71 til sölu I góöu lagi. Gott
lakk. Selst meö góöum kjörum.
Uppl. i sima 36230 og 84802.
Öska eftir að kaupa
bil árg. ’78-’79, með 800 þús kr. út-
borgun og 100 þús. kr. á mánuði.
Aðeins góður og vel meö farinn
bill kemur til greina. Uppl. I sima
86902 á kvöldin.
ýmislegt
Ljóðalestur á
Kjarvalsstöðum
Biil Holm verður á Kjarvals-
stöðum I kvöld og mun fremjaþar
ljóðalestur, ásamt tilheyrandi
pianóleik og öðru þvl er hann
kann að finna upp á. Samkoman
hefst klukkan 20.30 stundvislega
og er öllum þeim, er áhuga hafa á
ljóðum, hæfilega blönduðum
gamni, bent á aö þetta er siðasta
tækifærið til þess að hlýða á Bill
hérlendis, þar sem hann hverfur
brátt af landi brott, segir i frétta-
tilkynningu, sem blaðinu hefur
borist.
Þeim.erlitt eða ekki þekkjatil
Bill skal þess getið til upplýs-
ingar, að auk þess að yrkja ljóð.
bæði á ensku og islensku, er hann
prófessor I ensku við Háskóla Is-
lands.
mlnnlngarspjöld
.'iAinningarkort Sjálfsbjargar/félags faflaðra í
Reykjavik / fást hjá: Reykjavikurapóteki.
Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg
h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum
6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaða-
veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10,
Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð
O.ivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá
Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf.,
Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra,
fverholti, AAosfellssveit.
genglsskiáning
Gengiö á hádegi
þann 6.12. 1979.
1 Bandarikjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Sænskar krónur
100 Finnsk mörk
100 Franskir frankar
100 Belg. frankar
100 Svissn. frankar
100 Gyllini
100 V-þýsk mörk
100 Lirur
100 Austurr.Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
Almennur
gjaldeyrir
Kaup Sala
391.40 392.20
855.70 857.50
335.50 336.20
7287.30 7302.20
7862.20 7878.30
9348.00 9367.10
10487.70 10509.10
9581.40 9601.00
1382.55 1385.35
24451.00 24501.00
20327.20 20368.70
22535.70 22581.80
48.11 48.21
3124.95 3131.35
783.60 785.20
589.50 590.70
161.17 161.50
Feröamanna-
gjaldeyrir
Kaup Sala
430.54 431.42
941.27 943.25
369.05 369.82
8016.03 8032.42
8648.42 8666.13
10282.80 10303.81
11536.47 11560.01
10539.54 10561.10
1520.81 1523.89
26896.10 26951.10
22359.92 22405.57
24789.27 24839.98
52.92 53.03
3437.45 3444.49
861.96 863.72
648.45 649.77
177.29 177.65
J
Subaru ’79
Til sölu Subaru 1600 árg. ’79. 4ra
hjóla drif, ekinn 12 þús. km. Mjög
vel meö farinn. Útvarp fylgir.
Verð5.3. millj. Uppl i sima 35533.
Bfla og vélasalan
As auglýsir M. Benz 250 ’71,
M. Bens 230 ’75, M. Benz 240 D ’74
og ’75, Oldsmobile Cutlas ’72 og
’73, Oldsmobile Omega ’73, Ford
Pinto ’72. Ford Torino ’71 og ’74,
FordMaverick ’73, Ch. Vega ’74,
Ch. Nova '73, Ch. Malibu ’72, Ch.
Monte Carlo ’74, Pontiac Le Mans
’72. Plymouth Duster ’71, Dodge
Dart sport ’72, Mazda 929 ’73,
Datsun 180 B ’78, Datsun 1200 ’71,
Toyota Corolla '71, Saab 96 ’71 og
’73, Opel Rekord 1700 station ’68,
Opel Commodore ’67, Peugeot 504
’70, Fiat 125 P ’73 og ’78, Fiat 128
station ’75, Skoda pardus ’74,
Skoda Amigo ’77, Hornet ’74,
Austin Mini ’73, Austin Allegro
’76, Cortina 1600 ’73 og ’74, Wflly ’s
’63 og ’75. Bronco ’66, ’72, ’73, ’74,
Wagoneer ’70, Cherokee ’74,
Blazer '73, Subaru pick-up yfir-
byggður ’78. Auk þess fjöldi
sendiferðabila og pick-up bila.
Vantar allar tegundir blla á sölu-
skrá. Bíla- og vélasalan As,
Höfðatúni 2. Simi 24860.
Stærsti bllamarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar'
um 150-200 bfla I Visi, I Bilamark-
aði Visis og hér i smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú að kaupa
bil? Auglýsing I Visi kemur við-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér þann bil, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
Bilaleiga 4P ]
Bilaleiga \striks sf.
Auðbrekku 38. Kópavogi.
Höfum til leigu
mjög lipra station bila. Sími:
42030.
Lcigjum út nýja bila:
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýir og sparneytnir bilar.
Bflasalan Braut sf., Skeifunni 11.
simi 33761.
Bilaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (Borgarbílasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ra
hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600.
Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 77688 og 25505.
Ath. opið alla daga vikunnar.
( — 20^ ^
Bátar y
2ja tonna trilla
til sölu. Simi 93-1208,Akranesi.
r
veiöimað urinn
Óska eftir
22 cal. riffli helst Brno, annað
kemur til greina 30979. . Uppl. I slma
Góð beilsa ep
gæfa feveps iwarciís
hæsta gæðaflokki.
Biðjið um CASTUS
rúsínur, döðlur, sveskjur,
gráfíkjur og apríkósur.
FAXAFEbb HF