Vísir - 11.12.1979, Side 27

Vísir - 11.12.1979, Side 27
vísm Þriðjudagur 11. desember 1979. 27 Umsjón': Halkdór Reynisson byggðra á samnefndri bók eftir Norðmanninn Erik Damman. Umsjón annast Hafþór Guðjónsson, Hallgrimur Hróðmarsson og Þórunn óskarsdóttir. 21.30 Krá alþjóðlegri orgel- viku i Nurnberg á þessu ári. Wolfgang Stockmeier leikur á orgel St. Lárentsius- ar-kirkjunnar þar i borg: Tokkötu, adagio og fúgu i C-dúr eftir Bach. 21.45 Ú tvarpssagan : „For- boðnir ávextir” eflir Leif Panduro. Jón S. Karlsson þýddi. Sigurður Skúlason leikari les (5). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Svita nr.2 fyrir tvö pianó eftir R a k h m a ni n o f f. Anthony og Joseph Paratore leika. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „Hefnd- in” (The Thirsty Death), einþáttungur byggður á gamalli franskri hrollvekju. Leikarar: Bela Lugosi, John Carradine og Laureen Turtle. 23.30 Harmonikulög. Bragi Hliðberg leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. og virðingar að nýju eftir niöurlægingu heims- styrjaldarinnar. 21.20 Börn og menning. Umræðuþáttur i beinni út- sendingu. Stjórnandi Kári Arnórsson skólastjóri. Stjórn útsendingar Þrándur Thoroddsen. 22.25 Hefndin gleymir engum Sjötti og siðasti þáttur. 23.20 Dagskrárlok. Þriðjudagur 11. desember 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 islenskt mál. Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar. 15.00 Tónleikasyrpa. Létt- klassisk tónlist, lög leikin á ýmis hljóðfæri. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir börn og unglinga. 16.40 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir stjórn- ar. 17.00 Siðdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur Dialogue fyrir hljóm- sveit eftir Pál P. Pálsson: ® 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viðsjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvitum reitum og svörtum. Guömundur Arn- laugsson rektor sér um skákþátt. 21.00 Framtiðin i höndum okk- ar. Annar hluti þátta um vandamál þriðja heimsins. Þriðjudagur 11. desember 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Þjóðskörungar tuttugustu aldar. Heimildarflokkur um ýmsa af helstu leiötogum þessar- ar aldar. Þessi þáttur fjall- ar um Konrad Adenauer, manninn sem á gamals aldri leiddi þjóö sina til vegs Unglr pennar kl. 16.20: #0 Geimskutlan er það sem koma skal f geimferöum enlNýjustu tækni og visindum verðurm.a. rifjuð upp saga geimferöa hingað til. Slonvarp kl. 20.45: Skropplð út í gelm „Það er frönsk mynd um geim- ferðarannsóknir sem sýnd verður I þættinum að þessu sinni” sagði Ornólfur Thorlacius mennta- skólakennari en hann er um- sjónarmaður þáttarins Nýjasta tækni og visindi að þessu sinni. örnólfur sagöi að 1 mynd þess- ari væri greinargott yfirlit yfir sögu geimferða allt frá þvf er Spútnik fyrsta var skotið upp árið 1957. Þá væri fjallað um franskar geimrannsóknir og þá sérstak- lega um gervihnöttinn Ariane, en hann á aö rannsaka veðurfar og jaröfræði með tilliti til náttúru- auðlinda á svæðum sem illt er að komast aö, eins og á pólhettunum og i regnskógum. örnólfur var spuröur af hverju svo hljótt heföi verið i kringum geimrannsóknir upp á siökastiö og raun ber vitni. Sagði hann að þar heföu valdiö minni fjár- veitingar en áöur og ennfremur þaö aö nýjabrumiö væri fariö af. Þessi þáttur væri þvi i aöra rönd- ina ágætis upprifjun sagöi hann aö lokum. — HR Vfsindaskáidsaga og reyiari eftlr unga höfunda „önnur sagnanna er vlsinda- skáldsaga, en hin er hálfgerður reyfari” sagöi Harpa Jósefsdóttir Amin þegar hún var spurö hvaö yröi á dagskránni i Ungum penn- um i dag. Harpa sagöi aö aöeins yröu lesnar þessar tvær sögur en þær væru hins vegar alllangar. Visindasagan ætti aö gerast árið 4000 og segði frá ferð til Mars en hinfjallaöiumnokkrastráka sem eru aö leita aö týndum fjársjóö sem þeir slðan finna i helli og koma til sinna réttu eigenda. Harpa sagði aö þátturinn Ungir pennar væri fyrir krakka á öllum aldri, en mikiö væri um þaö aö krakkar 8-9 ára og 13-14 ára sendu inn sögur. Þær mættu þó aö ósekju vera fleiri og ekki sist vegna þess aö þarna gæfist krökkunum tækifæri til aö koma slnu efni á framfæri. Þá mættu fleiri á Reykjavlkursvæðinu senda sögur en flestar kæmu þær utan af landi. —HR Harpa Jósefsdóttir Amin er um- sjónarmaður Ungra penna. Um stund búum viö að yfir- þyrmandi bókaauglýsingum. Og það er sýnilegt, að aug- lýsingastarfsemin hefur dregið dám af samtima sinum i listum með upplimingum og klippi, og þeirri þráhyggju nútlmans, að sé hugmyndin nógu fáránleg, þá sé hún góð. t miklu auglýsinga- flóöi skiptir nefnilega máli aö eftir „þessari einu” auglýsingu sé tekið: aö hún verði minnis- stæð. Þá er auðvitaö ekkert hugsað um hvort hún hrmdir fólki frá þvisem það á aö kaupa. Þannig hafa hinir hugmynda- óðu auglýsingamenn raunar yfirgefið þann vettvang, sem þeim var áskapaöur i fyrstu. þ.e. að selja vöru. Sjálf aug- lýsingin er orðið aöalatriðið. Hún á að vekja athygli á sjálfri sér. Og allir hafa gleymt upp- runalegu erindi hennar. Það liggur við að manni detti helst i hug að margar þær aug- lýsingar, sem nú ber fyrir augu, séu skopstælingar eftir meist- ara Sigmund I Eyjum. Svo er þó ekki. Þær eru alvara og kosta hundruð milijóna króna. Ann- ars er vert að geta þess, fyrst minnst er á Sig- mund, aö komin er út bók með myndum eftir hann, sem nefnist Sigmund á skopöld, og má þar sjá margan grindar- snúning tilverunnar, en Sig- mund er eini umtalsverði islensk: skopteiknarinn siðan Tryggva Magnússon leið. Þaö liggur við að manni fari að detta I hug aö endurreisa Spegilinn, fyrst svona „talent” fyrirfinnst I landinu. Og varla hefur sést önnur eins liffræðileg tilraun og hjá Sigmund, þegar hann vildi koma möppudýrum Vilmundar til samræðis. Annars eru ævilýsingar þær sumar hverjar, sem nú er veriö að auglýsa, og játningar, mikið grófari I öllum dráttum en atlot möppudýra. AUtsiðan Oddhóls- bóndinn kom út virðist fjandinn laus, og á bókamarkaði er keppst við að selja minningar um ástalif, sem tekur I hnúka. Maður segir frá þvl hvernig faðir hans'lá meö systrum, og hlýtur mikinn lofstir fyrir. Og sjón varpsáhorfendur einblina nú á það kvöld hvert hvernig smokkur er biásinn upp á skerminum og sprengdur. En hann fylgir auglýsingu um minningabók konu sem hefur ekki getað Btið upp úr barneign- um upp á síðkastið. Gúmmi- verjan hlýtur þvi að eiga aö tákna óskhyggjuna. Maður hélt að sjónvarpið væri grandvart i ÖIlu nema pólitiskum efnum, enda guðsmannahreiöur, nema auglýsingadeildin haldi að það sé verið aö auglýsa 17. júnl. Kápan á smokkabókinni er svo I stil við auglýsinguna. Þar blasa við sjónum náttfæri hvunndagshetjanna i þjóðféiag- inu, skyidi maður halda, enda er útgefandinn Iðunn. Kemur það heim við stefnumiðin, að innan um þrjá ónotaða smokka liggursjálf Fálkaoröan. Já, það er gaman að vera Islendingur I Iöunnarútgáfu. Og mikill sómi hlýtur okkur aö vera aö þessu ménningarbatterii. En reikn- ingar við föðurlandið verða væntanlega jafnaöir I næstu Kefla vikurgöngu. Einhverntlma var verið aö hlæja að þvi að afturhaldssam- ur menntamálaráöherra bann- aöi orðiö dans i auglýsingatim- um útvarps. Nú er sá ágæti ráð- herra kominn undir græna torfu. En upp er risiö tákn islenskrar nýmenningar i aug- lýsingatima sjónvarps — hinn uppblásni smokkur. Og milljón- irnar streyma I kassann. Þetta er þvl huggulegur tlmi hjá menningarvitum Rikisútvarps- ins. Þeir geta tekiö undir við það, sem stendur þeim hjarta næst og látið fyrirtækið blómstra i leiðinni. Þannig virö- ist hafa tekist að þjóna lund og buddu, og þaö á aöfaradögum jólahátiöar, þegar verið er aö safna fé handa öörum menn- ingarfyrirbæri I Indó-Kina, og menn huga óðum að trúarlegri velferð sinni. Svarthöfði.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.