Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 28
Þriðjudagur 11. desember 1979
síminnerðóóll
Spásvæði Veðurstofu tslands
eru þessi:
1. Faxaflói, 2. Breiðafjörð-
ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur-
land, 5. Norðausturland, 6.
Austfirðir, 7. Suðausturland,
8. Suðvesturland.
Veöursoá
dagsins
K1 6 var 970 mb. lægð 500 km
VSV af Reykjanesi og þaðan
lægðardrag um 200 km S af Is-
landi A á milli Skotlands og
Hjaltlands. Milt veröur
áfram.
SV-land til Vestfjarða : A 3-5
en sumstaðar 6 á miðum, él
með köflum.
Norðurland: A eða SA 6-8 á
miöum en SA 3-5 til landsins,
skýjað.
NA-land: SA 4-6 á miðum en
hægari til landsins. Viða rign-
ing.
Austfirðir og SA-land: A 6-8,
rigning. Heldur hægari sið-
degis.
Veðriö
hér og har
Klukkan 18 i gær:
Aþena léttskýjaö 13, Berlin
skiír 8, Chicago alskýjað 10,
Feneyjarþokumóöa 8, Frank-
furt skýjaö 10, Nuuk skýjaö
■í-8, London alskýjað 10,
Luxemburg skýjaö 8, Las
Palmas skýjað 20, Mallorca
skýjað 14, Montreal skýjað
+ 8, New York skýjaö 17, Vín
léttskýjað 6, Winnipeg skaf-
renningur -=-8
Klukkan sex I morgun:
Akureyri alskýjað 3, Bergen
heiðrikt -í-4, Helsinki
snjókoma -=-10, Kaupmanna-
liöfn snjókoma 1, Osló létt-
skýjað -=-6, Þórshöfnrigning 6.
Loki
segir
Sagt er, að ungu ráöherrar Al-
þýöuflokksins, og fyrrverandi
ráðherrar Alþýðubandalags-
ins, séu nú ákafastir stjórnar-
myndunarmenn þcssara
flokka, þótt það þyki ótriilegt
um suma þeirra. Segið svo að
ráðherrastólarnir hafi ekki
áhrif.'
verður Helgi Sellan lorsetl Samelnaðs ðings?
„Faum ekkl svar um
ðað irekar en aimað”
seglr ðlalur Ragnar Grlmsson um alstððu Alðýðuflokkslns lll málsins
,/Við erum reiðubúnir
að leggja til mann úr okk-
ar röðum sem forseta
Sameinaðs Alþingis,"
sagði ólafur Ragnar
Grímsson, i morgun.*
Olafur Ragnar sagöi, að
Alþýöubandalagsmenn teldu
eðlilegt, að forsetinn kæmi sam-
kvæmt venju úr hópi næst-
stærsta flokksins innan
stjórnarmyndunarflokkannna.
Samkvæmt heimildum Visis er
Helgi Seljan forsetaefni Alþýðu-
bandalagsins.
,,En við höfum ekki fengið
svar frá Alþýöuflokknum I
þessu frekar en öðru,” sagði
hann.
A viðræðufundi stjórnar-
myndunarflokkanna i gær lögðu
Framsóknarmenn fram skrif-
lega tilllögur sinar i efnahags-
málum og I dag munu alþýðu-
bandalagsmenn leggja fram
skriflega lista yfir helstu stefnu-
mál sin.
Framsókn og Alþýðubanda-
lag stefna ákveðið að stjórnar-
myndun, en Ólafur Ragnar
sagði, að erfitt væri að átta sig á
þvi, hvaða sjónarmið væru rikj-
andi I Alþýðuflokknum. Hann
sagði að sér sýndist ekki vera
uppgert i flokknum, hvort þeir
vildu fara inn i rikisstjórn og þá
hvort þeir vildu inn i rikisstjórn
af þessu tagi. _§j
Enn hefur ekki oröiö mikill samdráttur I byggingariönaði á höfuöborgarsvæöinu, en útiitið er Iskyggilegt
Myndin var tekin I morgun, þar sem smiöir unnu við mótauppslátt I höfuðborginni. Vfsismynd: GVA
„Kvíðum
ekkl
bessum
vetri”
seglp Grétar Þorsteins-
son h|á TrésmlOafélagl
Reykiavlkur
,,Það hefur verið meira spurt
um atvinnuhorfur og afkomu
manna i okkar stétt i nágranna-
löndunum nú i haust en áður, en
mér er ekki kunnugt um, aö menn
hafi tekið sig upp með fjöiskyldur
sinar og flutt”, sagði Grétar Þor-
steinsson hjá Trésmíðafélagi
Reykjavfkur, þegar Visir spurði,
hvort eitthvað væri um. aö smiðir
færu úr landi i atvinnuleit.
Grétar sagði, að undanfarin ár
heföi það færsti aukana að smiðir
tækju að sér verkefni utan
Reykjavikur og örfá dæmi væru
um, aö þeir hefðu flutt Ut á land
vegna atvinnu sinnar. Nokkuð
hefði verið um að menn hefðu
farið til nágrannalandanna, aöal-
lega Danmerkurog Sviþjóðar, til
að kanna aðstæður eða vinna að
ákveðnum verkefnum, enekki til
að setjast aö.
Hann sagði ennfremur, að at-
vinnuhorfur hefðu verið betri I
haust en búist hefði verið við og
þeir kviðu ekki vetrinum, ef
veðriðyrði ekkisl.; mt. Hinsvegar
væru trésmiðir afar svartsýnir
varðandi veturinn 1980-81, þvi að
verulega hefði dregið úr lóðaút-
hlutun og afleiðingar þess kæmu
ekki fram fyrr en næsta vetur.
— JM
Hætta a mlklu atvinnu-
leysl í byggingarlðnaDl
Mikll övissa framundan, seglr formaður Landssambands Iðnaðarmanna
,,Það liggur i augum uppi að mikil óvissa verð-
ur i byggingariðnaðinum á næstu mánuðum og
hætta á mun meira atvinnuleysi en áður hefur
þekkst”, sagði Sigurður Kristinsson forseti
Landssambands iðnaðarmanna i samtali við
Visi, en það hefur látið gera könnun á horfum i
byggingarstarfsemi á þriðja fjórðungi þessa
árs.
Siguröur sagöi, aö sem dæmi
um ástandiö væri aö nú störfuöu
aöeins um 26% mannaflans i
byggingariðnaðinum að ibúðar-
byggingum, en hingað til hefði
mestur hluti mannaflans starfað
við slik störf. Aftur á móti hefði
þeim fjölgað stórum, sem ynnu
við viðhald og viðgerðir á húsnæöi
og einnig væri nokkuð um það, að
byggingarmenn af Reykjavikur-
svæðinu færu út á land I leit aö
verkefnum.
Samkvæmt könnuninni er búist
við samdrætti hjá fyrirtækjum
með 44% mannaflans á siðasta
fjórðungi þessa árs. Alls munu
um 7400 manns hafa starfað I
byggingariðnaðinum við lok
þriðja ársfjórðungs. Um aukn-
ingu á verkefnum var aöeins aö
ræða hjá fyrirtækjum með 7,4%
mannaflans. Verst mun ástandiö
vera hjá verktökum, enda kemur
fækkun nýbygginga jafnan fyrst
við þá.
Þá segir i könnuninni, að mikil
óvissa riki um fyrirliggjandi
verkefni. Velti hér mikið á opin-
berum framkvæmdum hjá þeirri
rikisstjórn sem við tekur, og einn-
ig á starfsemi i húsnæðislána-
kerfinu. Þá valdi óvissan sem rikt
hafi i vaxtamálum, að menn
halda nú gjarna að sér höndum i
byggingarframkvæmdum. hr