Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 2
karla. Egtekþvl oröiö rólega og fæ mér þriggja mánaöa sumarleyfi og er mest meö fasta viöskiptavini.Margirhafa veriö hjá mér I tuttugu ár” — Ekkert aö hugsa um aö hætta? „Nei, þaö er svo góöur andi og góöur félagsskapur hjá okkur þarna vestur frá aö ég mundi ekki tima þvi. — Ahugamál? „Þau erufjölmörg. Viö hjónin feröumst mjög mikiö bæöi innanlands og utan. Viö förum oft til Frakklands, og höfum feröast talsvert um Bandarikin og Kanada. Ég hef mikla ánægju af lax- veiöum r jdpna- og gæsaveiöum og hreindýraveiöum. Nú, og sjó- stangaveiöi! Ég á Evrópumet I hafa notiö hressingar og heilsu- bótar hjá Jónasi Halldórssyni heföu átt þess kost ef þaö heföi ekki veriö eins erfitt aö komast I nám I htlsgagnasmiöi á slnum tlma og raun bar vitni. „Mér hefur alltaf þótt gaman aö smiöa og langaöi til aö læra hiisgagnasmiöar, en þaö var borin von aö komast aö nema maöur þekkti einhvern i faginu. Hins vegar vann ég stundum hér áöur sem „gervismiöur”. Þaö voru þeirkallaöirsem unnu viö sllk störf þegar vantaöi lag- henta menn sem þurftu ekki endilega aö vera fagmenn. Tvisvar fór ég áv slld en þá veiddist auövitaö sáralltiö. Annaö skiptiö fékk ég þriggja mánaöa frl I Sundhöllinni og ætlaöi aö veröa rikur á skömm- vtsm Laugardagur 22. desember 1979. Þaö viröist fara vel á meö Jónasi og viöskiptavininum. gebgóöir gasár’ — segir Jónas Halldórsson í Helgarblaósspjalli „Léttlyndi, elskan min, léttlyndi og helst aö vera hlæjandi allan daginn” sagöi Jónas Hall- dórsson, sextiu og fimm ára, ungur og hress, þegar Heigarblaöiö spuröi hann hver væri galdurinn bak viö þaö hvaö aldurinn fer mild- um höndum um suma menn. Jónas bætti þvl viö aö likamsrækt væri auÖ- vitaö bráönauösynleg fyrir alla, ekki sist kyrr- setumenn og þá sem væru komnir yfir miöjan aldur. Sjálfur hefur hann lagt fram sinn skerf til þessara hluta, bú- inn að reka gufu- og nuddstofu siöan áriö 1956 og starfaöi auk þess I Sundhöll Reykjavlkur frá þvi hiin var opnuö 1937 þar til I september siöastliönum. Fyrst sem laugarvöröur og slöar kennari og þjálfari. „Ég tók kennarapróf áriö 1931 hér heima, en 1944 fór ég til Bandarlkjanna til framhalds- náms/ var þar til ársins 1947”, segir hann. Tarsan og Andrés önd. Jdnasogeiginkona hansseldu bifreiö sem þau áttu og hiis- gögnin sin og sigldu meö Goða- fossi I slöustu ferö skipsins. Þettavar á striösárunum og þaö var skotiö niöurá leiöinni heim. Þau ætluöu aðeins aö vera eitt ár I Bandarikjunum en Jónas keppti fyrir skólann I sundi og var þeim boöiöaö vera annaö ár viö skólann vegna þessa og fengu fritt fæöi og hilsnæöi. Jónas var kominn yfir þritugt þegar þetta var og þvi nokkuö eldri en aörir nemendur en var samt stigahæstur bæöi árin. Hann notaöi tlmann til aö læra allt um nudd og ljósaböö, en kona hans nam ensku og frönsku. Meöal þeirra sem þau kynnt- ust þarna var leikarinn og sund- kappinn Johnny Weissmuller, sem þekktasturer fyrirleik sinn i Tarsan myndunum. „Ég kynntist honum á sund- móti þar sem hann var dómari. Hann var margfaldur heims- meistari og Óíymplumeistari L sundi og þekktur leikari en var ákaflega yfirlætislaus og skemmtilegur maöur. Einu sinni kom ég I heimsókn til kunningja mins oghannsagöi viö son sinn fjögurra ára” þessi maöur þekkir Tarsan” Drengurinn horföi á mig nokkra stund, dró pabba sinn siöan inn i herbergi og hvislaöi aö honum: „þekkir hann Andrés önd lika?” — Þú hefur ekki hugleitt aö setjast þarna aö? „Ekki i alvöru. Mér var tvisvar boöiö gott starf en heima er best, — aö minnsta kosti þegar maöur á foreldra á llfi og fjölda af skyldmennum, svo viö snerum heim áriö 1947”. Eftir aö Jónas kom heim fór hann aftur aö kenna I Sundhöll- inni, auk þess sem hann þjálfaöi IR og landsliöiö I sundi. Hann hefur fariö á fjölmörg Noröur- landamót og Evrópumót og einnig nokkrum sinnum á Ólympiuleikana. „Fyrsta skipti sem ég fór á Ólympfuleikana var áriö 1936 ai þá kepptum viö I sundpóló. Þá vorum viö I stúku viö hliðina á Þjóöverjum og sáum Adólf Hitler daglega. Hann var sýni- lega i miklu uppáhaldi hjá lönd- um sínum, en ég minnist þess ekki aö mér hafi þótt neitt sér- staklega til hans koma. Þetta var ósköp venjulegur maður. Mér er þó minnisstætt þegar blökkumaöurinn Jesse Owens sigraði, hvaö Hitler sýndi hon- um mikla litilsviröingu. Þegar viö tslendingarnir töluöum saman skildi okkur auðvitaö enginn, en viö tókum eftir þvl aö menn spertu eyrun ef viö sögö- um nafn Hitlers, svo viö kölluö- um hann bara Hjalta okkar i milli” Vann i Sundhöllinni á daginn — nuddaði á kvöldin — Hvenær seturöu upp nudd- stofuna? „Þaövaráriö 1956.Égbyrjaöi að byggja mér hús viö Kvist- hagannskömmueftir að égkom heim og ætlaöi alltaf að vera meöstofui' kjallaranum, en þaö dróst I nokkrun tima aö innrétta hann. Ég haföi lika hugsaö mér aöhætta i Sundhöllinni þegar ég væri búinn aö opna hjá mér, en hætti viö þaö. Þaö er mjög erfitt aö nudda, svo ég haföi þaö þannig til aö slita mér ekki alveg út, aö ég vann I Sundhöll- inni til kíukkan f jögur og vann á gufu- og nuddstofunni þegar ég kom heim. Fyrst var ég bæði meö karla og kvennatima en hef nú um árabil aöeins verið meö henni. Veiddi stærsta ufsa sem veiöst hefur á stöng i Evrópu” 200 metrar lágmark — Hvað ráölegguröu fólki aö gera sér til hressingar og heilsubótar? „Sunder mjöghollt. Enmenn veröaaðfinnafyrirþvíog reyna á sig. Þegar menn eru aö fara I sundlaugar til aö synda 10-20 metra þá geta þeir alveg sparaö sér feröina og skellt sér bara I baðkarið heima hjá sér. Þaö er lágmark aö synda 200 metra og gera þaö í einni lotu. Sama gildir meö göngur. Menn veröa aö ganga þar til þeir þreytast ef eithvaö gagn á aö vera I þvl. Hinsvegar er auövitaö meö þetta eins og allt annaö, aö allt er best I hófi”. Ætlaði i húsgagnasmíði Þaö er ekki vist aö þeir sem Jónas Hallddrsson meö Johnny Weissmuller eöa Tarsan viö sundhöll I Bandarlkjunum. um tima I sildinni. Þá haföi ég 250 krónur á mánuöi I laun, en útkoman eftir sumarið varö sú aö ég haföi 300 krónur á mánuöi og fékk þaö ekki fyrr en I febrúar næsta ár og þá meö málsókn. Svo ekki varö sú ferö til fjár. Annars hafa timárnir breyst ótrúlega mikiö. Hér áöur fyrr var svo mikiö atvinnuleysi aö mestu varðaöi aö hafa fasta vinnu. Sá sem haföi þaö, haföi þaö jafnvel betra en margir i dag. Hitt var algengara aö menn væru aldrei öruggir um vinnu og til dæmis höföu faöir minn og tengdafaöir aö jafnaöi Vinnu sex mánuði á ári. Þaö var almennur skilningur á þessu ástandi og til dæmis Iánaöi kaupmaöurinn á horninu mönn- um meöansvona stóöá. Þá varö þaö llka fyrsta verk manna þegar þeir fengu vinnu aö borga slikar skuldir, en mér viröist satt aö segja menn taka létt á sliku I dag! — Ertu ánægöur meö llfiö? „Já, geysilega. Ég held lika aö þeir sem eru léttlyndir og geögóöir fái ekki magasár og ýmsa kvilla sem eiga rætur og miklu stressi. Þaö merkilega er nefnilega aö flestir eru stress- aöir út af engu. Maöur á aö hreyfa sig fá nóg af frisku lofti vera i sólinni þegar hún er, — og svo erumaö gera aö dansa mógu mikiö. Ég fer aldrei svo á ball, aö ég dansi ekki alla dansana. Ég verö llka aö halda heils- unni, þvi þegar ég hélt upp á sextugsafmæliö mitt lofaöi ég aö bjóöa I aöra eins veislu eför sextiu ár og er ekki sjálfsagt aö reyna aö standa við þaö?” spyr Jónas Haildórsson glaöbeittur, og maður er hreint ekki frá þvi aö honum sé trúandi til þess. —JM.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.