Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 23
Leyniskyttan Annar bara talaði, — hinn lét verkin tala. Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. Islenskur texti. Leikstjóri: TOM HEDE- GAARD. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Gleðile^ jól ,í3* 1-15-44 JÓLAMYNDIN 1979 Lofthræðsla Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerð af Mel Brooks („Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriði úr gömlu myndum meistarans. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn og Harvey Korman. Sýnd á Þorláksmessu og 2. I jólum kl. 5, 7 og 9. wmwm fmsm Stjörnustríð Frægasta og mest sótta ævintýramynd allra tima. Barnasýning á Þorláks- messu og 2. i jólum kl. 2.30. Gleðileg jól “lonabíó Í8* 3-1 1-82 Maðurinn meðgylltu byssuna laugarAsbió JÖLAMYNDIR 1979 Sýningar ó 2. dag jóla eins og ó sunnudag GLEÐILEG JÓL 1-89-36 Jóiamyndin 1979 Gleðileg jól HARRYSAUZMANr... ROGER MOORE JAMES BOND 007~ .IAN FLEMINGS “THE MAN lllfiTH THE GOLDEN GUIM •CHRISTOPHER LEE-BRITT EKLANO-»„,»«ERi#Biœai»i«ws«rawi OíhjmhGUY HAMlLJON -So«(it»iiiiRlCHARO MAlBAUMmTOM MANKlEWCZaacwJOHN BARRY PGlS-tS53Pf ■BORGAR^ EJíOiO Jólamyndin i ár Ameriska stórmyndin 'iWslyKC -ysXM, Prúðuleikararnir Bráðskemmtileg ný ensk- amerisk litmynd, með vin- sælustu brúðum allra tima, Kermit froski og félögum. — Mikill fjöldi gestaleikara kemur fram, t.d. Elliot Gould, James Coburn, Bob Hope, Carol Kane, Telly Savalas, Orson Welles o.m.fl. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. ialu Úlfaldasveitin Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05. — salur' Hjartarbaninn 6. sýningarmánuður Sýnd kl. 9.10. Ævintýri apakóngsins Skemmtileg, spennandi og vel gerð ný kinversk teikni- mynd i litum. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. ------solur D----------- Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) Islenskur texti Bráðfjörug, spennandi og hlægileg ný Trinitymynd i litum. Leikstjóri B. B. Cluch- er. Aðalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hrakforin Bráðskemmtileg og spenn- andi amerisk-ensk ævintýra- kvikmynd. Aðalhlutverk: Brett Max- worthy, Sean Kramer. Sýnd kl. 3. Verð kr. 500,- Sýningar laugardag, sunnu- dag og annan i jólum. Gleðileg jól Jólamynd 1979 Stjarna er fædd Heimsfræg, bráðskemmtileg og fjörug ný, bandarlsk stórmynd i litum, sem alls staðar hefur hlotið metaðsókn. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Kris Kristofferson. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan sýn. tima. Hækkaö verö. James Bond upp á sitt besta. Leikstjóri: GuyHamilton. Aðalhlutverk: Roger Moore, Christopher Lee, Britt Ek- land. Bönnuð börnum innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. laugardag og sunnudag. Ath. engin barnasýning á Þor- láksmessu (sunnudag). SÝNINGAR A 2. JÓLADAG. BURT REYNOLDS “THEENö„ Þá er öllu lokið (The End) Burt Reynolds i brjálæðis- legasta hlutverki sinu til þessa, enda leikstýrði hann myndinni sjálfur. Stórkostlegur leikur þeirra Reynolds og Dom De Luise gerir myndina að einni bestu gamanmynd seinni tima. Leikstjóri: Burt Reynolds Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds, Dom DeLuise, Sally Field, Joanne Woodward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Loppur, klærog gin. Gleðileg jól VISIR Laugardagur 22. desember 1979. Gleðileg jól GALDRAKARLINH I OZ Ný bráöfjörug og skemmtileg söngva- og gamanmynd. Aöa Ihlutverk: Diana Ross, Michael Jackson, Nipsey Russel, Richard Pryor o.fl. Sýnd kl. 5. SUNNUDAGUR. KL. 2.30 OG 5. Stjörnugnýr Fyrst var það „Star Wars” siðan „Close Encounters”, en nú sú allra nýjasta, STAR CRASH eða „Stjörnugnýr” — ameriska stórmyndin um ógnarátök i geimnum. Tækn- in i þessarimynd er hreint út sagt ótrúleg. Skyggnist inn i framtiðina. Sjáið hið ó- komna. Stjörnugnýr af himnum ofan, Supercronic Spacesound. Aðalhlutverk: Christopher (stúlkan sem lék i nýjustu James Bond-my ndinni, Moonraker). Leikstjóri: Lewis Barry tslenskur texti Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Rúnturinn Van Nuys Blvd. Sýnd kl. 7 Jólasveinninn og birnirnir þrir. Mjog skemmtileg ævintyra- mynd er kemur börnunum i gott jólaskap. Sýnd i dag kl. 3. Jólasveinar koma i heim- sókn á sýninguna sunnudag. Sýnd 2. jóladag kl. 3. Q 19 OOO JÓLASÝNINGAR 1979 Sýningar i dag, laugardag 22. des. sunnudag 23. des. og 2. jóladag. salur i Bráðsnjöll gamanmynd i lit- uni frá Paramount. Leikstjóri: Carl Reiner. Aðalhlutverk: Henry Winkler, Kim Darby, Gene Saks. Sýnd kl. 5,7 og 9. Barnasýning kl. 3. Stóri Björn FRUMSÝNING ANN- AN I JÓLUM JÓLAMYNDIN 1979. Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin i myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 3, 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð Gleðileg jól 2-21-40 Sá eini sanni (The one and only) fiAJARBKS* Stmi .501 84 Leiðin til vitis Hörkuspennandi mynd um eiturlyfjasmygl og fleira. Sýnd kl. 5. Gleðileg jól FLUGSTOÐIN '80 Concord JURPOHT WWni Ný æsispennandi hljóöfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Getur Concordinn á tvöföldum hraöa hljóösins varist árás? Aðalhlutverk: Alain Delon, Sus- an Blakely, Robert Wagner, Sylvia Kristel og George Kennedy. Sýnd kl. 7.30 og 10. Hækkaö verð. C I Iklkll irtAÓI I D . CAAAI TIAAI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.