Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 13
VÍSIR ■ ■■■I Laugardagur 22. desember 1979. IfÍflTSS 13 stæöishússins um nokkurra ára skeiö, auk þess sem hann eitt sinn starfrækti leyniútvarpsstöö á Akureyri. Mig langaöi dil aö lifga upp á bæjarbraginn og gefa Akur- eyringum kost á léttri tónlist. Ég kallaöi stööina Radio Top 20 og var meö hana i húsi á Ránar- götunni, en hún var miöuö út og var ég neyddur til aö loka henni enda er þetta vist ólöglegt, segir Pálmi og glottir. En hvaö meö diskótekiö? Ég byrjaöi aö þvælast hérna um Noröurlandiö meö þaö og komst siöan aö viö Sjálfstæöis- húsiö. Ég byrjaði þar 4. júni 1976 og er þar enn. Er þaö satt aö þú hafir smíöaö tækin sjálfur? Jú,jú þaö er satt. Þau eru öll heimasmiðuö, auk þess sem ég smiöaöi fyrsta mixerinn i stúdióiö. Nú tækin og plöturnar á ég sjálfur,svo og ljósa-sjóiö. Er tónlistarsmekkur Akur- eyringa eitthvaö ööruvisi en Sunnlendinga? Nei, svo er ekki, en maöur verður að fylgjast meö nýjungum i danstónlistinni. Þaö koma sifellt fram sveiflur sem skipta máli og maður veröur aö stila upp á það til þess að vera ferskur. Hvaö um eigin tónlistarsmekk? Það fer nú aöallega eftir skapinu, en maður getur ekki haldiö diksóteki lifandi meö þvi að láta þaö stjórnast af eigin smekk. Maöur þarf aö vera vakandi og fylgjast meö hvaö fólkið er stillt inn'á. En hvaö um framtiðina? Ég þori nú litiö aö spá um hana, en ég er bjartsýnn. Ég hef trú á aö stúdió hér noröanlands hafi jafn- mikla möguleika og önnur. Mér finnst timi til kominn aö norö- lenskir tónlistarmenn hafi aöstööu til aö spreyta sig i stúdiói enda hafa hér verið margir fram- bærilegir i gegnum árin og eru enn. Stúdióið er samt ekkert frekar ætlaö Norölendingum en öðrum. Nú, mér hefur einnig flogið i hug hljómplötuútgáfa og hef haft samband við aöila i Bandarikjunum, Bretlandi og Holiandi hvaö varðar pressun og annaö slikt. Það eru aö visu ýmsir erfiðleikar sliku fylgjandi og enn sem komið er, er þetta bara hug- mynd, segir Pálmi ,,Bimbó" að iokum. Páimi og Siguröur meö mixerinn, sem Páimi smiöaði. fyrir hvaða hljómsveit sem er. Hversu stórt er stúdióiö? I fyrstu var þaö frekar litiö, en nú er ég kominn meö 16-rása mixer og get boðiö upp á fjórar rásir, en innan tiöar verö ég kominn með tæki upp á heilar sextán rásir. Svo hefur maöur veriö aö bæta viö og endurnýja eins og t.d. mikrófóna, reverb- tæki og ýmis effect-tæki frá Bandarikjunum og Bretlandi. Er ekki dýrt aö setja upp svona fyrirtæki? Auðvitaö er þaö nokkuð dýrt en ég byrjaöi með 2-rása mixer, sem ég smiöaöi sjálfur og siöan hefur maöur lagt ýmislegt á sig til aö gera þennan draum aö veruleika. Húsnæöið sjálft er nokkuö gott, þaö er fjórskipt þ.e. stjórnklefi, salur og tveir minni klefar fyrir sólóhljóöfæri. Upp úr áramótum skipti ég um húsnæöi og stækka eitthvað viö mig. helgarpopp Kristján Ró- bert Krist- jánsson skrif- ar Hefur Stúdió Bimbó haft eitthvað aö gera? Jú. þaö er óhætt aö segja þaö, þó svo aö hingaö til hafi það aöal- lega veriö demo-upptökur. T.d. tóku Bjarki Tryggvason og hljómsveitin Hver demo fyrir sinar plötur hér. Einnig hafa, Akureyrarhljómsveitirnar Jamica, Bolero og Vosbúö starfaö hér nokkuö. Körfuknattleiks- maðurinn Mark Christiansen tók hér upp nokkur lög auk ýmissa annarra, sem komið hafa hingað og kynnt sér þá möguleika, er stúdióið hefur aö bjóða. Þá hafa ýmsir af okkar þekktu tónlistarmönnum litið hér inn t.d. Pétur Kristjánsson, Björgvin Gislason, Jóhann Helgason, Sigurður Karlsson og fleiri. Ymsir hafa sýnt áhuga og ég hef stillt verðinu I hóf, timinn kostar ekki nema sjö þúsund krónur án söluskatts. Þaö má einnig geta þess, aö hingað kom maður og tók upp fjörutiu lög af _ rúmum sjötiu, sem hann hefur i ' fórum sinum. Aðstoðarmaður Pálma er Sigurður Helgi Jóhannsson og er frá Keflavik. Hann er tónlistar- maöur og starfaöi um skeiö með hljómsveitinni Casanova. Siguröur, hvar kemur þú inn I myndina? Ég hitti Pálma fyrst i Sjallanum og við fórum aö ræöa málin. Hann sagöi mér frá stúdióinu og þar sem ég haföi lengi haft áhuga fyrir sliku, ákvað ég aö slá til og starfa meö honum. Og ég sé ekkert eftir þvi, þetta er og hefur veriö mjög ánægjulegt? Pálmi er ekki eingöngu stúdió- stjóri heldur einnig plötusnúöur og hefur séö um diskótek Sjálf- það borgar sig ad bregða sér í JL húsid i Byggingavörudeild Teppadeild Raftækjadeild Húsgagnadeild nýjar vörur í öllum deildum Allt undir einu ÞaW I Jón Loftsson hf. Hringbraut121 sími10600 n

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.