Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 22
V
vlsm
Laugardagur 22. desember 1979.
22
DAGBÓK YFIR HÁTÍÐINA — DAGBÓK YFIR HÁTIÐINA - DAGBÓK YFIR
f dag er laugardagurinn 22. desember 1979/ 356. dagur
ársins. Vetrarsólstöður. I dag er sólgangur stystur/
sólarupprás er kl. 11.21 en sólarlag kl. 15.30.
Lögreglan og
slökkviliö
Slökkviliöiö I Reykjavlk, Kópa-
vogi og Seltjarnamesi er I slma
lliOOen I Hafnarfiröiislma 51100.
Lögreglan IReykjavIk er f slma
1 H66,i Kópavogilsíma 41200,ogl
Hafnarfiröi I sima 51166.
Sjilkrabílar eru I sama slma og
slökkviliöin.
Læknavakt
Nætur- og helgidagavakt allan
sólarhringinn á aöfangadag, jóla-
dagogannanf jólum til kl. 08.00 á
fimmtudagsmorgun veröur I
sima 21230.
Göngudeildin I Landspltalanum
veröur opin á aöfangadag kl.
10.00-12.00 lokaö er á jóladag en
einnig opiö frá kl. 10.00-12.00 á
annan I jólum. Slminn þar er
21230.
Yfir áramótin verður lækna-
vaktin opin allan sólarhringinn I
sima 21230 til klukkan 08.00 miö-
vikudaginn 2. janúar 1980 en
Göngudeildin veröur opin kl.
10.00-12.00 á gamlársdag en lokuð
ánýársdag. Nánari upplýsingar I
símsvara 18888.
Aö auki veröur svo Slysavarö-
stofan simi 81212 opin allan sólar-
hringinn aö venju yfir hátlöarnar
en aöeins fyrir slys og alger
neyöartilvik.
Lyfjavakt
apótekana
Nætur- og helgidagavarsla all-
an sólarhringinn yfir jólin veröur
I Háaleitisapóteki. Yfir áramótin
annast hinsvegar Laugarnes-
apótek þessa þjónustu.
Neyöarvakt
tannlækna
Neyöarvakt Tannlæknafélags
Islands veröur I Heilsuverndar-
stööinni v/Barónsstlg sem hér
segir:
22.-23. des.: Kl. 17.00-18.00
Aöfangadag jóladag og annan I
jólum: Kl. 14.00-15.00.
29.-30 des.: Kl. 17.00-18.00.
Gamlársdag og nýjársdag: Kl.
14.00-15.00.
MESSUR
Arbæjarprestakall
Þorláksmessa: Barnasamkoma -
og jólasöngvar i safnaðarheim-
ili Arbæjarsóknar kl. 11 árd.
Aðfangadagur: Aftansöngur I
safnaðarheimili Arbæjarsóknar
kl. 6. Barnakór Arbæjarskóla
syngur. Sýndur verður helgi-
leikur.
Jóladagur: Hátíöarguösþjón-
usta I safnaöarheimilinu kl. 2.
Annar jóladagur: Barna- og
fjölskylduguðsþjónusta á sama
stað kl. 11.
Sr. Guömundur Þorsteinsson.
Asprestakaii
Aðfangadagur: Helgistund kl. 4
(16) á Hrafnistu. Helgistund kl.
4 (16) á Kleppsspitala.
Aöfangadagskvöld: Aftansöng-
ur kl. 11 (23) I Laugarneskirkju.
Jóladagur: Hátlöarmessa kl. 2
(14) aö Noröurbrún 1.
Sr. Grlmur Grimsson.
Breiöholtsprestakall
Guðsþjónustur I Breiöholtsskóla
um jólahátiöina.
Aöfangadagur: Kl. 18
Jóladagur kl. 14.
Sr. Jón Bjarman.
Bústaöakirkja
Þorláksmessa: Jólasöngvar
fjölskyldunnar kl. 2. Kór |
Breiöagerðisskóla syngur. Börn
úr Fossvogsskóla flytja helgi-
leik. Hugvekja, Guöjón St.
Garöarsson.
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
6. Manuela Wiesler og Helga
Ingólfsdóttir leika I hálfa klst.
áöur en messan hefst.
Jóladagur: Hátíöarguösþjón-
usta kl. 2. Helgistund meö sklrn
kl. 3:30.
Annar jóladagur: Hátlöarguös-
þjónusta kl. 2. Organleikari
Guöni Þ. Guömundsson. Sr.
Olafur Skúlason.
Digranesprestakall
Þorláksmessa: Barnasamkoma
I safnaöarheimilinu við Bjarn-
hólastig kl. 11.
Aðfangadagskvöld: Aftansöng-
ur I Kópavogskirkju kl. 23.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta I Kópavogskirkju kl. 11.
Annar jóladagur: Hátiðarguðs-
þjónusta I Kópavogskirkju kl.
14.
Sr. Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan
Sunnudagur 23. des.t Þorláks-
messa: Kl. 11 Barnaguðsþjón-
usta. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Mánudagur 24. des.: Kl. 2 þýsk
jólaguðsþjónusta. Sr. Þórir
Stephensen Kl. 6 aftansöngur.
Sr. Þórir Stephensen.
Þriðjudagur 25. des.: Kl. 11 há-
tiöarmessa. Sr. Hjalti
Guðmundsson. Kl. 2 hátiðar-
messa. Sr. Þórir Stephensen.
Kl. 3:20 skirnarstund. Sr. Þórir
Stephensen.
Miövikudagur 26. des.: Kl. 11
hátíðarmessa. Sr. Þórir
Stephensen Kl. 2 hátiðarmessa.
Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 5
dönsk jólaguðsþjónusta. Sr.
Hreinn Hjartarson. Dómkórinn
syngur við messurnar, organ-
leikari Marteinn H. Friðriksson.
Hafnarbúöir:
Mánud. 24. des. kl. 3:30 jóla-
guðsþjónusta. Sr. Hjalti
Guðmundsson.
Landakotsspitali:
Þriðjud. 25. des. kl. 10 árd. jóla-
guðsþjónusta. Sr. Þórir
Stephensen. Organisti Birgir As
Guðmundsson.
Fella og Hólaprestakall
Guösþjónustur um hátiöirnar I
Safnaöarheimilinu að Keilufelli
1.
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
6 siöd.
Jóladagur: Hátiöarguös-
þjónusta kl. 2 e.h.
Annar jóladagur: Sklrnarguös-
þjónusta kl. 2 e.h. Sr. Hreinn
Hjartarson.
Grensáskirkja
Þorláksmessa: Kl. 10:30 jóla-
barnasamkoma. Kl. 14. Almenn
samkoma.
Aöfangadagur jóla: Kl. 18
aftansöngur.
Jóladagur: Kl. 14 hátíöarguös-
þjónusta. Einsöngvari Elin
Sigurvinsdóttir.
Annar dagur jóla: Kl. 14 há-
tiöarguösþjónusta.
Grensásdcild Borgarspítlans:
AOtangadagur aftansöngur kl.
15
Organleikari Jón G. Þórarins-
son. Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja
Þorláksmessa: Messa kl. 11. Sr.
Karl Sigurbjörnsson.
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Sr. Ragnar Fjalar "Lárus-
son.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Hátiðarmessa kl. 2, dr. Jakob
Jónsson predikar. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson.
Annar jóladagur: Hátiðar-
messa kl. 11. Sr. Karl Sigur-
björnsson.
Landspitali:
Aöfangadagur: Messa á
Fæöingadeild kl. 5 og Landspit-
ala kl. 5:30. Sr. Karl Sigur-
björnsson.
Jóladagur: Guðsþjónusta meö
Lúðrasveit Reykjavlkur kl. 10
árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárus-
son.
Háteigskirkja
Þorláksmessa: Barnaguösþjón-
usta kl. 11 árd. Sr. Tómas
Sveinsson.
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Sr. Tómas Sveinsson. Miö-
næturmessa kl. 23:30. 1 mess-
unni verður flutt 1. kantata úr
jólaoratóriu eftir J.S. Bach,
stjórnandi dr. Orthulf Prunner.
Sr. Arngrimur Jónsson.
Jóladagur: Messa kl. 2. Sr. Arn-
grímur Jónsson.
Kársnesprestakall
Þorláksmessa: Barnasamkoma
I Kársnesskóla kl. 11 árd.
Aöfangadagur jóla: Aftansöng-
ur I Kópavogskirkju kl. 18.
Jóladagur: Hátlöarguösþjón-
usta I Kópavogskirkju kl. 14.
Annar jóladagur: Guösþjónusta
á Kópavogshæli kl. 16. Sr. Arni
Pálsson.
Langholtssöfnuöur
Þorláksmessa: Kl. 10:30 barna-
samkoma. Sr. Arelius Nielsson.
Kl. 2 samkoma fyrir hreyfi-
hamlaða, sem efnt er til af
bræðrafélögum Dómkirkju og
Langholtssafnaöa, Fjölbreytt
dagskrá.
Aðfangadagur jóla: Aftansöng-
ur kl. 18. Einsöngur Ólöf K.
Haröardóttir, Garöar Cortes
flytur hátiðatóniö ásamt kór
kirkjunnar. Prestur: Sig. Hauk-
ur Guðjónsson. Organleikari
Jón Stefánsson.
Jóladagur: Hátiðaguðsþjónusta
kl. 2. Kór Arbæjarskóla flytur
helgileik séra Hauks Ágústs-
sonar. Stjórnandi Jón Stefáns-
son. Prestur sr. Sig. Haukur
Guðjónsson.
Fimmtud. 27. des.: Kl. 3 jóla-
skemmtun barna. Sóknarnefnd-
in.
Laugarnesprestakall
Þorláksmessa: Barna- og fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11, jóla-
söngvar Lúðrasveit Laugarnes-
skólans leikur.
Aöfangadagur: Aftansöngur aö
Hátúni 12 (Sjálfsbjörg) kl. 16.
Aftansöngur i kirkjunni kl. 18.
Aftansöngur kl. 22 i umsjá Ás-
safnaðar.
Jóladagur: Hátlöarmessa kl. 2.
Annar jóladagur: Hátiöar-
messa kl. 11 (ath. breyttan
tima). Guðsþjónusta að Hátúni
lOb niundu hæð kl. 2 siöd.
Þriöji jóladagur (27. des.):
Guðsþjónusta aö Hátúni 10, ni-
undu hæö kl. 19:45 Sóknarprest-
ur.
Neskirkja
Þorláksmessa Barnasamkoma
kl. 10:30 árd. Sr. Guðmundur
óskar ólafsson.
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
6. Sr. Guömundur Óskar Ólafs-
son. Náttsöngur kl. 23:30.
Jóladagur: Hátiðarguðsþjón-
usta kl. 2. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson.
Annar jóladagur: Hátiðarguðs-
þjónusta kl. 2 Sr. Frank M.
Halldórsson.
Seltjarnarnessókn:
Sunnudagur 23. des.: Barna-
samkoma kl. 11 árd. I Félags-
heimilinu. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
Jóladagur: Hátföarguðsþjón-
usta kl. 11 árd. I Félagsheimil-
inu. Sr. Frank M. Halldórsson.
Frlkirkjan i Reykjavik
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6 e.h.
Jóladagur: Hátiöarmessa kl. 2
e.h. Organleikari Siguröur
Isólfsson. Prestur sr. Kristján
Róbertsson.
Frlkirkjan I Hafnarfirði
Þorláksmessa: Kl. 10:30.: Við
syngjum inn jólin. Jólasöngvar
viö barnamessu. Allir velkomn-
ir.
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6.
Jóladagur: Fjölskyldumessa kl.
2. Ýmsir tónlistaþættir.
Safnaöarstjórn.
Hveragerðispr estakall:
ABfangadagur:
Þorlákshöfn, aftansöngur kl. 6
Hverageröiskirkja, aftansöngur
kl. 9.
Jóladagur:
Messa I kapellu NLFÍ Hverageröi
kl. 10.45.
Messa Kotsströnd kl. 2.
Skirnarmessa Hverageröiskirkja
kl. 4.
2. jóladagur:
Messa Dvalarheimilinu Asi kl. 10
Messa Hjallakirkju kl. 2.
30. desember:
Messa Strandakirkju kl. 2.
31. desember:
Aftansöngur Hverageröiskirkja
kl. 6.
Kirkja óháöa safnaðarins:
Messa aöfangadag, aftansöngur
kl. 18.00
Jóladagur: Hátlöarmessa kl.
14.00
Séra Emil Björnsson
Bergþorshvolsprestakall.
Jóla- og áramótamessur.
Jóladagur: Hátlöarmessa I Akur-
eyrarkirkju kl. 2 e.h.
Annar i jólum: Hátlðarmessa I
Krosskirkju kl. 1. e.h.
27. des.: Barnamessa I Kross-
kirkju kl. 8.30 s.d.
28. des.: Barnamessa I
Akureyrarkirkju kl. 1. e ,h.
Nýársdagur: Hátíöarmessa I
Krosskirkju kl. 1. e.h.
Hátlöarmessa I Akureyrarkirkju
kl. 3. e.h.
SéraPáll Pálsson.
Fíladelffa
Hatúni 2
Guösþjonustur um jólin.
Þorláksmessa: Safnaöarsam-
koma kl. 2 slödegis. Ath. aðeins
fyrir söfnuöinn.
Aöfangadagur jóla: Aftansöngur
kl. 6. s.d. Kor Filadelfiu syngur
Einar J. Glslason talar- Sam-
komustjðri Guömundur Markús-
son. Söngstjóri Arni Arinbjarnar-
son.
1. Jóladagur: Almenn Guös-
þjónusta kl. 4.30 s.d. Ræöumenn
Oli Ágústsson og Hinrik Þor-
steinsson Kór Flladelfiu syngur
söngstjóri Arni Arinbjarnar.
Samkomustjóri Daniel Glad.
2. Jóladagur: Æskulýössam-
koma kl. 4.30 s.d. I umsjá Guöna
Einarssonar. Æskufólk talar og
syngur. Söngstjóri Clarence
Glad.
2. Jóladagur Selfossi. Almenn
samkoma kl. 4.30 Flladelflu
Austurvegi 40A Ræöumaöur
Danlel Glad.
Dómkirkja Krists konungs,
Landakoti:
Sunnudagur 23.12: Lágmessa kl.
8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30
árdegis. Lágmessa kl. 2 slðdegis.
Aöfangadagur jóla: Lágmessakl.
2 síödegis. Biskupsmessa kl. 12 á
miönætti.
Jóladagur: Hámessa kl. 10.30 ár-
degis. Lágmessa kl. 2 siðdegis.
2. jóladagur: Hámessa kl. 10.30
árdegis. Messa fyrir þýskumæl-
andi fólk kl. 5 siðdegis.
Christmas Eve: Low Mass 2
o’clock p.m. Pontifical Mass 12
o’ctock, midnight.
Christmas day: High Mass 10.30
a.m. Low Mass 2 p.m.
2nd Christmas day: High Mass
10.30 a.m.
Hl. Messefur deutschsprachige, 5
Uhr nachmittags.
Fellahellir:
Sunnudagur 23.12: Hámessa kl.
11 árdegis.
Aöfangadagur jóla: Hámessa kl.
6 siödegis.
Jóladagur: Hámessakl. 6 síödeg-
is.
Kapella St. Jósefssystra, Garöa-
bæ:
Sunnudagur 23.12: Hámessa kl. 2
slödegis.
Aöfangadagur jóla: Hámessa kl.
6 siödegis.
Jóladagur: Hámessa kl. 2 siödeg-
is.
Lausn á krossgátu:
-4 •45 <3. -4 45 V? -- 4. k
--( £1 V) Q: ct ct 04 ct -3 s 04 ct
Cfc -4 Ul 45 45 Ct st k -4 k K ct
ct ct \ Có 4) fc V) '■4 V
-j: ct * <-0 Ct Ct <t
-4 > k úi — 45 ct
1- Q: -- s Vö
'A ttí Ct — 4( Ct k Qt k Ct
<3; V SI Ct k 04 Ct s CD Oí- -4 4;
h -4 u. k -- k V ct Vl k X Ct Cg
K- '' JJJ 45 41 k vts' Sl 41 k
2* Ct X ’di 'X Qb k ct <X s k
V5 41 U. -4 45 V
2. jóladagur: Hámessa kl. 2 slö-
degis.
Kapella St. Jósefsspitala, Hafn-
arfirði:
Sunnudagur 23.12: Hámessakl. 10
árdegis.
Aðfangadagur jóla : Hámessa kl.
12 á miönætti.
Jóladagur: Hámessa kl. 2 slödeg-
is.
2. jóladagur: Hámessa kl. 10 ár-
degis.
Karmelklaustur:
Sunnudagur 23.12: Hámessa kl.
8.30 árgdegis.
Aöfangadagur jóla: Hámessa kl.
12 á miönætti.
Jóladagur: Hámessa kl. 8.30 ár-
degis.
2. jóladagur: Hámessa kl. 8.30 ár-
degis.
Kaþólska kirkjan á Akureyri:
Aöfangadagur jóla: Hámessa I
Skátaheimilinu kl. 12 á miönætti.
Svör viö
fréttagetraun
1. Miðilshendur Einars á
Einarsstööum.
2. Þeir ætla að loka öllum
helstu höfnum landsins.
3. t Panama.
4. Jón Helgason.
5. Kristján Ragnarsson.
6. 370 krónur.
7. Valbjörn Þorláksson.
8. Hann er Frakki.
9. Liverpool og Manchester
United.
10. Um 1850.
11. Vlkingur.
12. Sauðataö og birki.
13. Heims um ból.
14. Hallgrimur Skúli Karls-
son.
15. t Lundúnum.
Svör viö
spurningaleik
1. t dag, laugardag.
2. Andann.
3. Þjórsá (230 km).
4. Árbæjarhverfi.
5. Klukkan er 13.
6. Máninn.
7. Mörsugur.
8. Til kiukkan 23.
9. 7 vindstig.
10. AMEN.
ðTU-444
Jólamynd 1979
Tortímið
hraðlestinni
JR0M THE DtRECTOR Of 'YON RYAN'S EXPfttSS AN0 'EAftTHQOAKt
KiKLAMCME.
Óslitin spenna frá byrjun til
enda. Orvals skemmtun I
litum og Panavision, byggö á
;sögu eftir Colin Forbes, sem
kom I Isl. þýðingu um siðustu
jól.
Leikstjóri: MARK ROBSON
Aðalhiutverk: LEE
MARVIN, ROBERT SHAW,
MAXIMILIAN SCHELL
tslenskur texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd laugardag 22. des. —
sunnudag 23. des. og 2.
jóladag kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sama verð á öllum sýning-
um.
Hækkað verö.
Gleðileg jól