Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 18
Kvikmyndir og leikhús yflr hátídarnar — Kvikmyndir og leikhús yfir hátiðarnar — Kvikmyndir og leikhús yfir hátíd r Laugarásbíó Flugvélar og galdrakaii Borgarbíó: Bæjarbíó: Ida sakamálamynd Kötturinn og kanarifuglinn er jólamynd Bæjarbiós i Hafnar- firöi. Myndin er bresk og gerö af Richard Gordon. Meö aöalhlut- verkin fara Honor Blackman, Michael Callan og Edward Fox. Þetta er ekta sakamálamynd. Sagan gerist á höfuöbólinu Clencliff Manor, áriö 1934. Fjöl- skylda auökýfingsins Cyrus West er þarna saman komin til aö heyra erföaskrá hans. Fjölskyldumeölimir koma hver i sinu lagi á höfuöbóliö. Þaöer myrkog stormasöm nótt og dularfullir atburöir gerast, svo ekki sé meira sagt. — KP vism 'W’AV’A Laugardagur 22. desember 1979. Kvikmyndir og leikhús yfir hátiðarnar Kvikmyndir og leikhús yfir hátiðarnar - Kvikmyndir og leikhús yfir hátiðarnar - Kvikmyndir og leikhús yfir hátiðarnar Atriöi lír Stjörnustríösmynd Borgarbfós. Stjörnugnýr Jólamynd Borgarbiós i Kópa- vogi heitir STAR CRASH eöa Stjörnugnýr. Myndin er ævintýramynd, fjallar um striö og átök I heim- ingeimnum, ekki ósvipuö STAR WARS, sem hér var sýnd viö miklar vinsældir. STAR CRASH var sýnd í Danmörku nýlega og var mikil aösókn aö mynd- inni þar. Helstu leikarar i myndinni eru Christopher Plummer, Caroline Munro, Marjoe Gorthner, Robert Tessier og Nadia Cassini. Fljúgandi hetj- ur á teppum Arabísk ævintýri nefnist jóla- mynd Borgarbiós á Akureyri. Meö aöalhlutverkin fara ChristopherLee,MiloO’Shea og Oliver Thomas. Þaö má segja aö þetta sé ara- bisk litfærsla á Star Wars. Hetj- urnar fljUga um loftin d teppum og miklar loftorrustur eru háö- ar. —KP. Kris og Barbara i söngvamynd Barbra Streisand og Kris Kristofferson eru I aöalhlut- verkum i jólakvikmynd Austur- bæjarbiós. Myndin heitir Stjarna er fædd (A Star is Born). John Howard og hljómsveit hans sem heitir Speedway hafa öölast miklar vinsældir. Unga fólkiö f lykkist á tónleika hljóm- sveitarinnar. En þaö gengur ekki alltaf átakalaust aö hefja tónleikana á réttum tima, þvi forsprakkinn er mjög drykk- felldur. Hann kynnist Ester Hoffmann aö tilviljun og hann uppgötvar aö hún hefur góöa söngrödd. Myndin greinir síöan frá framabraut Ester, en óvæntir atburöir eiga sér staö I lok myndarinnar. —KP Stórstjömur i hraðlest Barbra Streisand i hlutverki sinu i myndinni Stjarna er fædd. Stórstjörnur fara meö hlutverk I jóiamynd Hafnarbíós. A myndinni eru Robert Shaw, Linda Evans, Lee Marvin og Maximilian Scheil. Siöasta kvikmynd Mark Rob- ins er jólamynd Hafnarbfós. HUn nefnist Tortfmiö hraölest- inni (Avalance Express). Rob- son geröi margar þekktar kvik- myndir t.d. Earthquake. Robson lést skömmu eftir aö kvikmyndatökum á hraölestinni var lokiö. Klipping myndarinn- Burt Reynolds i sjálffs- morðshugleiðingum Burt Reynoids og Dom DeLuise I blutverkum sfnum i jólamynd Tónabiós. ar er þvi annarra verk. Maö aöalhliitverk í kvik- myndinni fara þau^Robert Shaw, sem lést rétt eftir*aö lokiö var aö taka myndina, Lee Mar- vin, Linda Evans og Maximilli- an Schell. Söguþráöurinn er á þá leiö aö mjög mikilsveröar upplýsingar hafa um nokkurt skeiö borist vestrænum upplýsingaþjónust- um frá Rússlandi. UR)lýsing- arnar eru auösjáanlega frá ein- hverjum mjög háttsettum þar. Enginn veit hver þaö er. NU ber- ast boö frá honum um aö hann liggi sennilega undir grun, og veröi aö flýja hiö skjótasta. __irp Laugarásbió sýnir tvær kvik- myndir um hátiöarnar. Þær eru Flugstööin ’80— Concorde (Air- port 80 — Concorde) og Galdra- karlinn i Oz (The Wiz). SU fyrr- nefnda veröur sýnd klukkan 7.30 ot 10, en Galdrakarlinn veröur sýndur á fimmsýningum. Flugstööin er byggö á sögu eftir Arthur Hailey, en leikstjóri er David Lowell. Meö helstu hlutverkin fara Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagner, Sylvia Kristel og George Kennedy. Myndin hefst á þvi aö Con- corde þota er á leiö frá Paris til Washington. Þegar lent er á Dulles-velli viö Washington er loftbelgur meö áletruninni „Stööviö Concorde” sendur á loft I aöfkgsbraut vélarinnar. HUn veröur aö sveigja frá til aö foröast slys. Sj ónvarpsfréttamaöur inn Maggie Whelan er um borö og greinir frá þessum atburöi. Siöan rekur hver atburöurinn annan, og svo viröist sem ein- hverjir hafi mikinn áhuga á aö granda þotunni. Þaö er Diana Ross sem leikur aöalhlutverkiö i Galdrakarlin- um I Oz. Þetta er skemmtileg söngvamynd en Judy Garland, móöir Lisu Minelli varö fræg fyrir leik sinn i kvikmynd sem gerö var hér áöur fyrr um Galdrakarlinn. 011 fjölskyldan hefur gaman aö kynnast Dorothy, sem er aöalpersóna myndarinnar, og vinum hennar. —KP. T.v. Aiain Delon, David Warner og George Kennedy i hlutverkum sfnum I myndinni Flugstööin 80-Con- corde og t.h. Diana Ross I hlutverki Dorothy I myndinni Galdrakarlinn I Oz. urstööu aö réttast sé fyrir sig aö ráöa sér bana til aö þurfa ekki aö kveljast lengi, áöur en hann kveöji þennan táradal. En þaö gengur brösulega aö hrinda þessari ákvöröun i framkvæmd. — KP. Tónabíó sýnir sprenghlægi- lega jólamynd meö Burt Reyn- olds iaöalhlutverki. HUn nefnist Þá er öllu lokiö (The End). Sonny Lawson er fasteigna- sali og hefur veriö eitthvaö las- inn aö undanförnu. Hann er hrjáöur af uppköstum. Hann leitar sér læknis sem segir hon- um aöhann sé haldinn sjúkdómi sem muni draga hann til dauöa á skömmum tima. Sonny veröur eölilega mikiö um þetta og kemst aö þeirri niö- Tónabíó: Hafnarbíó: Borgarbíó Akureyri:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.