Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 25

Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 25
vtsm Laugardagur 22. desember 1979. 25 Hvernig menn losna vid áhyggjur og ótta Skugg’sjá hefur sént frá sér bók- ina aö sigra óttann eftir Harold Sherman. Þýöandi er Ingólfur Arnason. „Þaö er mannlegt aö hafa á- hyggjur. Mörgum finnst þaö eins eölilegt aö hafa áhyggjur og aö draga andann. En þaö er samt sem áöur kominn tfmi til aö þú gerir eitthvaö I málinu, ef þú ert einn af þeim sem buröast meö miklar áhyggjur”, segir höfundur i formálsoröum. I bókinni eru slöan raktar kenn- ingar höfundar hvernig menn get meö réttu hugarfari létt af sér byröum áhyggna. JÓNAS JÓNASSON fníHofdölwn mw ® ■ iHHdam Sjálfsœvisaga Frásöguþœttir Bimdiö mál í Haimcs IVíuiVion og j Kristmundur Bjamaspn ! bjuggu undír preniun f Ævisaga Jónasar frá Hofdölum Bókaforlag Odds Björnssonar hefur gefiö út bókina Hofdala- Jónas, sjálfsævisögu Jónasar Jónassonar. Bókina prýöa fjöldi ljósmynda, alls 64. Þá er einnig nákvæm nafnaskrd i bókarlok d 12 blaösiöum. Jónas Jónasson frá Hofdölum i Skagafiröi var kunnur hverju mannsbarni f Skagafiröi og á efri árum varö hann þjóökunnur sem snjall hagyröingur, sagna- og skemmtunarmaöur. Bókin skiptist i fjóra hluta: Sjálfsævisögu, frásöguþætti, úr ýmsum syrpum og bundiö mál. Jónas stundaöi 18 sumur hliö- vörslu viö Héraösvatnabrú fremri, á þjóöleiö milli Reykja- vfkur og Akureyrar, hóf þar starf 1938, um sextugt, bjó I litlum skúr, sem enn stendur. Hann kunni vel einsemdinni meö mann- lffsþysinn á aöra hönd. Hér fékk hann næöi til bókiöna_og er.ár- angurinn þessi bók. A BRATTANN — minningar Agnars Kofoed-Hansens Höfundurinn er Jdhannes Helgi, einn af snillingum okkar f ævisagnaritun meö meiru. Svo er hugkvæmni hans fyrir aö þakka aö tækni hans er alltaf ný meö hverri bók. 1 þessari bók er hann á ferö meö Agnari Kofoed-Hansen um grónar ævislóöir hans, þar sem skuggi gestsins meö ljáinn var aldrei langt und- an. Saga um undraveröa þraut- seigju og þrekraunir meö léttu og bráöfyndnu Ivafi. ÁRIN OKKAR GUNNLAUGS oarre unck gkon'bcch Urete Linck Grönbeck: ARIN OKKAR GUNNLAUGS Jóhanna Þráinsdóttir islenskaöi Grete Linck Grönbeck list- mdlari var gift Gunnlaugi Scheving listmálara. Þau kynntust i Kaupmannahöfn og fluttust sföan til Seyöis- fjaröar 1932, þar sem þau bjuggu til 1936 er þau settust aö i Reykjavfk. Grete Linck fór utan til Danmerkur sum- ariö 1938. Húnkom ekki aftur og þau Gunnlaugur sdust ekki eftir þaö. Meginhluti bókarinnar er trúveröug lýsing d Islending- um á árum kreppunnar, lífi þeirra og lifnaöarhdttum, eins og þetta kom fyrir sjónir hinniungu stórborgarstúlku! Guörún Egilson: MEÐ LIFIÐ 1 LÚKUNUM Þessi bók segir frá rúmlega þrjátiu dra starfeferli pfand- snillingsins Rögnvalds Sig- urjónssonar. Sagan einkenn- ist af alvöru listamannsins, hreinskilni og viösýni og um- fram allt af óborganlegri kimni sem hvarvetna skin f gegn, hvort heldur listamaö- urinneigrar i heimasaumuö- um molskinnsfötum um is- lenskar hraungjótur eöa skartar i kjól og hvftu I glæsilegum hljómleikasölum vestur viö Kyrrahaf eöa austur viö Svartahaf. MADS OG MILALIK Svend Ott S. MADS OG MILALIK Jóhannes Halldórsson is- lenskaöi Falleg myndabók og barna- bók frd Grænlandi eftir einn besta teiknara og barna- bókahöfund Dana. Hún segir frd börnunum Mads og og hundinum þeirra, Milalik. Vetrarrfkiö i Grænlandi er mikiö og heföi fariö illa fyrir Mads og Naju ef Milalik heföi ekki veriö meö þeim. Pn&x GtJMNÚJtaHXMlK Guömundur G. Hagalln ÞEIR VITA ÞAÐ FYRIR VESTAN Þeir vita þaö fyrir vestan fjallar um þau 23 ár sem um- svifamest hafa oröiö í ævi Guömundar G. Hagalfns, fyrst þriggja ára dvöl i Nor- egi, sföan tveggja ára blaöa- mennska f Reykjavfk og loks Isafjaröarárin sem eru meginhluti bókarinnar. Isafjöröur var þá sterkt vfgi Alþýöuflokksins og kallaöur „rauöi bærinn”. Hagalin var þar einn af framámönnum flokksins ásamt Vilmundi Jónssyni, Finni Jónssyni, Hannibal Valdimarssyni o.fl. Bókin einkennist af lífsfjöri og kfmni, og hvergi skortir á hreinskilni. GOTURÆ; KANDIDAT/ Almenna bókafélagið Austurstræti 18 — Símar 19707 og 16997 Skemmuvegi 36/ Kóp. Sími 73055. Magnea J. Matthiasdóttir GÖTURÆSISKANDIDATAR Reykjavíkursagan Göturæs- iskandidatar heföi getaö gerst fyrir 4-5 drum, gæti veriö aö gerast hér og nú. Hún segir frá ungri meiinta- skólastúlku sem hrekkur út af fyrirhugaöri lífsbraut og lendir f félagsskap göturæs- iskandidatanna. Þeir eiga þaö sameiginlegt aö vera lágt skrifaöir f samfélaginu og kaupa dýrt sfnar ánægju- stundir. Hvaö veröur I slfk- um félagsskap um unga stúlku sem brotiö hefur allar brýr aö baki. bwJxidi C3. Kustet nssQti Indriöi G. Þorsteinsson: UNGLINGSVETUR Skáldsagan Unglingsvetur er raunsönn og kimin nú- timasaga. Hér er teflt fram ungu fólki, sem nýtur gleöi sinnar og ástar, og rosknu fólki, sem lifaö hefur sfna gleöidaga, allt bráölifandi fólk, jafnt aöalpersónur og aukapersónur, hvort heldur þaö heitir Loftur Keldhverf^ ingur eöa Siguröur á Foss- hóli. Unglingarnir dansa áhyggjulausir á skemmti- stööunum og bráöum hefst svo lifsdansinn meö alvöru sfna og ábyrgö. Sumir stíga fyrstu spor hans þennan vet- ur. En á þvi dansgólfi getur móttakan orðiö önnur en vænst haföi veriö, — jafnvel svo ruddaleg aö lesandinn stendur á öndinni. iiisKw I| Hans W:son Ahlmann: 1 RIKI VATNAJÖKULS Þýöandi Hjörtur Pálsson t rfki Vatnajökuls segir frá leiöangri höfundarins, Jóns Eyþórssonar, Siguröar Þór- arinssonar, Jóns frd Laug og tveggja ungra Svfa d Vatna- jökul voriö 1936. Þeir höföu auk þess meðferöis 4 græn- landshunda, sem drógu sleða um jökulinn og vöktu hér meðal almennings ennþá meiri athygli en mennirnir. I fyrri hlutanum segir frá strföinu og barningnum á jöklinum. Seinni helmingur- inn er einkar skemmtileg frásögn af ferð þeirra Jóns og Ahlmanns um Skaftafells- sýslu. „Island og ekki sfzt Skaftafellssýsla er engu ööiíu lik, sem ég hef kynnzt”, seg- irprófessor Ahlrúann. Sigilt rit okkur íslendingum, nær- færin lýsing á umhverfi og fólki, næsta ólfku þvi sem viö þekkjum nú, aöeins 44 árum sföar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.