Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 9
v<v VÍSIR Laugardagur 22. desember 1979. » \ 1 » v>Y u \ v' \Y Bókasalan hefur veriö meiri nú en áöur, en þrjár bækur hafa selst langmest aö þessu sinni. ÞRJÁR BÆKUR LANG SÖLU- HÆSTAR í ÁR Nú birtist þriðji Bóka- listi Vísis fyrir þessi jól. Þrjár bækur hafa skorið sig úr hvað sölu snertir: Miðilshendur Einars á Einarstöðum sem Erl- ingur Davíðsson skráði, „Undir kalstjörnu" eftir Siqurð A. Magnússon og „Ég sprengi kiukkan tíu" eftir spennusagnahöf- undinn Alistair McLean. Þessar þrjár bækur hafa haft töluveröa söluyfirburöi yfir aör- ar bækur, McLean hefur ætiö veriö i þriöja sæti en Miöils- hendur og Kalstjarnan hafa skipst á um forystuna. Þá hafa „Hvunndagshetja” Auöar Haralds, „Dómsdagur” Guðmundar Danfelssonar, „Steingfims saga”, „Tryggva Undir kalstjörnu saga Ófeigssonar”, „Aö sunn- an” eftir Tryggva Emilsson”, „Móöir mín húsfreyjan,” „Aldnir hafa oröiö”, „Þeir vita þaö fyrir vestan”, eftir Guö- mund G. Hagalin, „Unglings- vetur” Indriöa G. Þorsteinsson- ar, og „Á skopölcfeftir Sigmund veriö tiöir gestir hjá okkur. Alls hlutu 44 bækur atkvæöi aö þessu sinni. Sem fyrr var bókin um Miöilshendur Einars efst meö 91 stig af hundraö mögu- legum. Þetta er glæsilegur ár- angur og sýnir aö bókin er vel seld um allt land. Af bókum, sem ekki lentu i efstu sætunum aö þessu sinni má nefna: „Fyrir sunnan” eftir Tryggva Emilsson , „Landnám fyrir landnám” eftir Arna óla, „Erindi” eftir Þórarin Eldjárn, „Aldnir hafa oröiö”, „Haldiö til haga,” eftir Bjartmar Guömundsson, Miöilshendur Einars „Agnarögn” eftir Pál H. Jóns- son, „Stroku-Palli” eftir Indriöa Úlfsson, „Móöir min húsfreyj- an”, „Unglingsvetur” ‘eftir Indriöa G. Þorsteinsson, „Tryggva saga Ófeigssonar” „Misjöfn er mannsævin” eftir Geir Hansson, „Borgfirsk blanda” eftir Braga Þóröarson, „Gátan leyst” eftir Gunnar Gunnarsson, „Dómsdagur” eftir Guömund Danielsson, „Miövikudagar i Moskvu” eftir Arna Bergmann, „Hofdala- Jónas'” eftir Jónas Jónasson i Hofdölum, „Mánasilfur”, sem Gils Guömundsson skráöi, „Séð og heyrt á Suöurlandi”, sem Jón R. Hjálmarsson skráöi, „A brattann”, ævisaga Agnars Kofoed Hansens, sem Jóhannes Helgi skráöi og „Bændablóö” eftir Jón Bjafnason frá Garös- vik. — ATA Dómsdagur Bókalisti Vísis: Vikan 14. desember til 20. des. 1. Miðilshendur Einarsá Einarstööum...... ................Erlingur Daviðsson skráði 2. Undir kalstjörnu..Sigurður A. Magnússon 3. Ég sprengi klukkan tiu..Alistair McLean 4. Steingríms saga .... Steingrimur Steinþórsson 5. Tryggva saga ófeigssonar.. Ásgeir Jakobsson 6.-9. Hvunndagshetjan .........Auður Haralds 6.-9. LæknirJþrem löndum............Ævisaga . FriÖriks Einarssonar skráðaf Gylfa Gröndal 10. Þeirvita það fyrirvestan.............. ..................Guðmundur G. Hagalin Byggt á sölu bóka i 10 verslunum i öllum lands- hlutum. Vikan 7. desember til 13. des. 1. Miðilshendur Einarsá Einarsstöðum..... ................Erlingur Davíðsson skráöi 2. Undir kalstjörnu..Sigurður A. Magnússon 3. Ég sprengi klukkan 10...Alistair McLean 4. Dómsdagur.........Guðmundur Daníelsson 5. Hvunndagshetjan............Auður Haralds 6. Þeirvita það fyrirvestan............... ......................Guðmundurg. Hagalín 7. Aldnirhafaorðið..................Ýmsir 8.-9. Steingrims saga .... Steingrfmur Steinþórsson 10-12 Læknir i þrem löndum... Gylf i Gröndal skráði Áskopöld........................Sigmund Fyrir sunnan............Tryggvi Emilsson Vikan 30. nóvember til 6. des. 1. Undir kalstjörnu....Sigurður A. Magnússon 2. Miðilshendur Einarsá Einarsstöðum....... .................Erlingur Davíðsson skráði 3. Ég sprengi klukkan 10.....Alistair McLean 4. Hvunndagshetjan............Auður Haralds 5. Dómsdagur............Guðmundur Danielsson 6. A brattann (Ævisaga Agnars Kofoed-Hansens). .....................Jóhannes Helgi skráði 7. Þeir vita það fyrir vestan.............. .....................Guðmundur G. Hagalín 8. Fyrirsunnan.............Tryggvi Emilsson 9. Guðgleymir....................Sven Hazel 10. Tryggva saga ófeigssonar................ ...................Asgeir Jakobsson skráði a ■ i i i a i I i 3 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.