Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 19
iSýja bíó: Háskólab*ó Goldie Hawn i ljótum leik Ljótur leikur (Foul Play) nefnist jólamynd Háskólabiós. Þaö er Goldie Hawn sem leikur aöalhlutverkiö, Gloriu Mundy. Meö önnur hlutverk fara Chevy Chase, Burgess Meredith og Rachel Roberts. Erkibiskupinn i San Fran- cisko kemur heim hinn ánægb- asti, því ákveöið hefur veriö aö viöhafnarsýning veröi á Mika- dónum eftir Gilbert og Sullivan, þegar Píus páfi kemur i heim- sókn. Gleöi hans veröur þó skammvinn, þvi aö allt i einu flýgur rýtingur i brjóst hans og hann er örendur. Um svipað leyti lætur Gloria Mundy sér leiöast i samkvæmi skammt frá. Þegar Gloria held- ur heim, tekur hón puttaferöa- langa upp i bflinn. Hann heitir Scott. Hann fær hana til aö geyma fyrir sig hálftdman sigarettupakka, en mælir sér mót við hana siðar. Þau hittast i kvikmyndahúsi, en þar fellur Scott niöur örendur. Eftir þetta rekur hver atburö- urinn annan og leikurinn æsist. Stjörnubíó: Gamla bíó: Regnboginn: vlsm Laugardagur 22. desember 1979. Kvikmyndir og leikhús yfir hátiðarnar Kvikmyndir og leikhús yfir hátiðarnar —* Kvikmyndir og leikhús yfir hátidarnar — Kvikmyndir og leikhús yfir hátidarnar — Bud Spencer og Terence Hill I jólamynd Stjörnubiós. hlutverkum lögreglumannanna Sprellikarlarnir Spencer og Hill Jólamynd Stjörnubiós nefnist Vaskir lögreglumenn (Crime Busters). Þetta er bráðfjörug og spennandi Trinity-mynd meö þeim félögum Bud Spencer og Terence Hill. Þeir félagar sem heita W ilbur Walsh (Bud Spencer) og Matt Kirby (Terence Hill) skipu- leggja rán i stórmarkaö. Ránið tekst þó ekki betur en svo að þeir lenda inni hjS lögreglunni. Málin þróast þannig aö þeir ger- ast lögregluþjónar undir Mc- Brides kapteins (David Huddl- eston). Þegar strangri þjálfun er lok- iðeru þeir látnir starfa saman i götulögreglunni. Þeir snúast meöfestu gegn þeim vanda sem þaö er aö mæta. — KP. Ofvitinn og Kirsu- berjagarðurinn Ofvitinn hans Þórbergs Þórö- arsonar, I leikgerð Kjartans Ragnarssonar, hefur verið sýndur fyrir fullu húsi hjá Leik- félagi Reykjavikur I haust. Tvær sýningar eru á þessu skemmtilega verki um hátiö- arnar, á annan jóladag og fimmtudaginn 27. des. Kirsuberjagaröurinn eftir rússneska höfundinn Anton Tsjekhov veröur frumsýndur laugardaginn 29. des. Tsjekhov skrifaöi Kirsuberja- garöinn 1904. Leikritiö er kóme- dia, en þaö er djúp tragedia á bak viö. Aöalpersónurnar eru systkin sem eiga óöalssetur og eru að tapa þvi undur hamar- inn. Vinir þeirra tveir hafa mis- munandi skoöanir á þvi hvernig best sé aö leysa þetta mál. Ann- ar þeirra sem er nýrikur, vill leigja jöröina. Hinn sem ermik- ill hugsuöur segir aö herragarö- urinn skipti ekki nokkru máli, þvi öll veröldin sé einn sam- felldur garöur. Hlutirnir gerast svo I gegn um ástir og átök þess- ara persóna. Meö aöalhlutverkin fara þau Guörún Asmundsdóttir GIsli Halldórsson, Þorsteinn 0. Stephensen, Jón Sigurbjörns- son, Hjalti Rögnvaldsson, Soffia Jakobsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Kjartan Ragnars- son, Hanna Maria Karlsdóttir, Jón Hjartarson og Karl Guö- mundsson. Leikstjóri og þýöandi verks- ins er Eyvindur Erlendsson. Steinþór Sigurösson gerir leik- mynd og búninga. — KP. Brooks og Madeline Kahn i hlutverkum sinum I High Anxiety Mel Brooks á hvita tjaldinu Mel Brooks veröur á hvita tjaldinu i Nýja bió um hátiöarn- ar. Kvikmynd hans nefnist Loft- hræösla (High Anxiety). Brooks er bæöi framleiöanth og leik- stjóri myndarinnar og leikur einnig aöalhlutverkiö, Thorn- dyke, sem er aö taka viö stjórn geösjúkrahúss I Los Angeles. Hann fréttir hjá aöstoöarmanni sinum aö þvi hafi ekki beinllnis verið fagnaö aö hann hafi veriö ráöinn til starfa. Verst hafi þvi veriö tekið af Montague lækni, sem haföi gert ráö fyrir þvi aö taka viö stööunni. Allar likur benda til þess aö forveri Thordykes i starfi, Ash- ley, hafi veriö myrtur. Ýmislegt einkennilegt fer fljótlega aö gerast, þegar Thor- dyke er kominn i starf sitt. Lik- ur benda til þess að heilbrigöum mönnum sé haldið I sjúkrahús- inu til aö hafa fé út úr ættingjum þeirra. — KP Mýslur i ævin- týrum Gamla bió sýnirDisney mynd nú um jólin, eins og undanfarin ár. Myndin heitir Björgunar- sveitin og er gerð eftir sögu Margery Sharp. Þetta er teiknimynd, en þau Bob Newhart, Eva Gabor og Geraldine Page leggja til raddir sinar, ásamt fleiri leikurum. Myndin er sannkölluö ævin- týramynd fyrir alla fjölskyld- una. Aöalsöguhetjurnar eru þrjár litlar mýs. Þær finna flöskuskeyti sem rekur á land i höfninni i New York. Mýsnar eru félagar i Alþjóöabjörgunar- félaginu og þær fara meö skeyt- ið i aöalstöðvar félags sins, sem Mýslurnar tvær lenda i alls kon- ar ævintýrum i björgunarleiö- angri sinum. hefur aðsetur i kjallara bygg- ingar Sampinuöu þjóöanna. Þaökemuri ljósaö skeytiö er frá Penny, sem er litil stelpa i nauöum stödd. Bianca sem er hugrökk og ævintýr agjörn mýsla er kjörin til að koma Penny litlu til hjálpar. Bernar d, sem er feimin mýsla er Biöncu til aðstoöar. Litlu mýslurnar lenda svo i ó- tal ævintýrum I björgunarleiö- angri sinum. — KP. T.v. . Þaö kannast allir viö þessa, þeir veröa á hvita tjaldinu í Regnboganum ásamt Kermit og vinum hans og til hiForvitnileg klnversk teiknimynd veröur sýnd í C-sal. Kermit og ýmsir adrir Prúöuleikararnir koma öllum I jólaskap. Þeir verða á hvita tjaldinu I A-salnum i Regnbog- anum yfir hátiðarnar. Aö þessu sinni fá Prúöuleikar- arnir ótal gesti i heimsókn t.d. Edgar Bergen, Milton Berle, Mel Brooks, James Coburn, Dom de Luise, Elliot Gould, Bon Hope, Telly Savalas og Orson Welles svo einhverjir séu nefnd- ir. Sagan hefst á rólegum stað i einu af hinum ótal fenjum Suö- urriltjanna. Þar situr Kermit froskur á steini, meö banjóið sitt og syngur. Umboösmaöur frá Hollywood sem hefur villst, kemur aö hon- um. Hann ráöleggur Kermit eindregiö aö fara til kvik- myndaborgarinnar, þar muni hann öölast skjótan frama. Ker- mit leggur strax af staö á hjól- inu sinu. Þetta verður vægast sagt mjög sögulegt feröalag. Úlfaldasveit í B-sal Þaö veröur heil úlfaldasveit á tjaldinu i B-salnum. Kvikmynd- in heitir Hawmps og er banda- risk. Meö aöalhlutverk fara James Hampton, Christopher Connelly og Mimi Maynard. Saga þessi er aö nokkru byggö á sönnum viöburöum, þegar lá viö, þótt ótrúlegt sé, aö úlfaldar yröu almennir farskjótar i Ameriku. Myndin er alls ekki söguleg, heldur gamanmynd, þar sem öll áhersla er iögö á hina skoplegu hliö þessara mála. Hjartarbaninn i hálft ár Þeir sem enn eiga eftír aö sjá hina stórkostlegu kvikmynd Hjartarbaninn.hafa tækifæri nú yfir hátiöarnar. Kvikmyndin veröur sýnd I D-sal á niusýning- um. Nú hefur Hjartarbaninn veriö sýndur i næstum hálft ár. A 3, 5 og 7 sýningum i sama sal verður sýnd forvitnileg kin- versk teiknimynd. Myndin nefn- ist Ævintýri apakóngsins og byggir á gömlu kinversku ævin- týri. Dönsk kvikmynd veröur frumsýnd i D-salnum. Hún nefnist Leyniskyttan. Meö aöal- hlutverkin fara Peter Sten, Pia Maria Wohlert og Jens Okking. Þetta er forvitnileg og spenn- andi mynd. —KP. Goldie Hawn og Chevy Chase hlutverkum sínunt í Ljótum leik (Foul Play). Tónlistin i myndinni er m.a. flutt af Barry Mailow, Bee Gees og Carole King. — KP. Jólaópera Þjóöleikhússins veröur frumsýnd annan jóladag. Sýning- ar veröa einnig 27., 29. og 30. desember. Þjóðleikhúsið: Margar góðar sýningar Þjóöleikhúsiö býður okkur margar og fjölbreyttar sýning- ar um hátiöirnar. Fyrst skal nefna jólaóperuna Orfeifur og Evridis sem frum- sýnd verður á annan dag jóla. önnur sýning veröur fimmtu- daginn 27. des., þriöja sýning laugardaginn 29. des. og fjóröa sýning sunnudaginn 30. des. Stundarfriöur leikrit Guö- mundar Steinssonar veröur sýnt föstudaginn 28. des. Þá er það leikritiö fyrir alla fjölskylduna, Óvitar Guörúnar Helgadóttur. Leikritið veröur sýnt á laugardag 29. des. klukk- an 15 og á sunnudag 30. des. klukkan 15. Aðrar sýningar á Stóra sviö- inu hefjast klukkan 20. A Litla sviðinu eru tvær sýn- ingar i gangi. Hvað sögöu engl- arnir er sýnt á fimmtudaginn 27. des. og Kirsiblóm á Norður- fjalli, japanskir einþáttungar á sunnudag 30. des. Sýningar á Litla sviöinu hefjast klukkan 20.30. — KP. Leikfélag Reykjavíkur: Kvikmyndir og leikhús yfir hátiðarnar — Kvikmyndir og leikhús yfir hátíðarnar — Kvikmyndir og leikhús yfir hátiöarnar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.