Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 30

Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 30
VÍSIR Laugardagur 22. desember 1979. 30 Þab er mikill viöburftur begar kveikt er á stóra jólatrénu á Rockefeller Center iNew York. Mörg þúsund jólaljós prýfta tréft en einnig eru settar upp fleiri skreytingar umhverfis þaft eins og sést á myndinni. Jðlafagnaður Verndar á Jólafagnaöur Verndar verður I Slysavarnárfélagshúsinu á Grandagarfti á aöfangadag aft venju. Þetta er í 20. sinn sem Vernd sér um sllkt jólahald og hefur aösókn jafnan veriö mikil, til dæmis voru gestir um 60 i fyrra. Húsiö veröur opnaö klukkan 14 og verður kaffi þá til reiöu og þegar helgi jólanna gengur i garö verður boröað og séra Arelius aðfangadag Nielsson flytur messu. Siöan er kaffi og rjómatertur áöur en fagnaöinum lýkur. öllum sem vilja er heimilt aö taka þátt i jóla- fagnaði Verndar. — SG. FEGURÐARDROTTNING SLANDS SÝNIROG aðstoðarvdvalA SKARTGRIPUM. <HflLLDOR Skólavöróustig 2. Möguleiki á vinstrl sljörn? „Stefna Sjálfstæðisflokksins i efnahagsmálum er viðs fjarri þvi sem við framsóknarmenn getum sætt okkur viö og „leiftursóknin” getur aldrei oröiö grundvöllur stjórnarsamstarfs”. Þetta sagöi Steingrimur Her- mannsson á fundi með blaöa- mönnum i gær, þegar hann var spurður um viöbrögö Fram- sóknarflokksins viö hugsanlegri málaleitan Sjálfstæöisflokksins um myndun meirihlutastjórnar þessara tveggja flokka. „Or þvi sem komiö er sé ég ákaflega litlar likur á myndun meirihlutastjórnar með þátttöku Framsóknarflokksins, en auö- vitað ber aö reyna myndun slíkrar stjórnar áöur en fariö verður að tala um hugsanlega minnihlutastjórn’”, sagði Stein- grimur og vildi ekki útiloka neinn möguleika i þeim efnum. Um þær tilraunir til myndunar vinstri stjórnar, sem fóru út um þúfur i gær, sagöist Steingrimur ekki vilja deila á einn flokk öörum fremur. „Ég er alls ekki vonlaus um, aö þaö takist að mynda vinstri stjórn siðar, enda tel ég kosningaúrslitin vera viljayfirlýsingu kjósenda um slika stjórn. Þaö er lika min bjargfasta skoðun, aö þaö sé svo mikið sem sameinar þessa flokka, aö þeir ættu aö geta unniö saman” sagöi Steingrimur.-p.M. „stórar yflrlýsingar eru aldrei til góðs” segir Geir Haiigrimsson, formaður SlálfstæðisfiokKsins „Viöræöur minar við forsetann voru eingöngu um stjórnmálaviö- horfin almennt og engar ákvarö- anir voru teknar, en aö minu viti er þó ljóst aö reyna verður myndun meirihlutastjórnar”, sagði Geir Hallgrimsson, for- maður Sjálfstæðisflokksins, þegar hann kom af fundi meö for- seta íslands I gær. „Ég vil litiö segja um ástand mála eins og þaö er i dag, enda hef ég ekki haft aðgang aö þeim skjölum og upplýsingum, sem hinir flokkarnir hafa haft undir höndum”. — Hvaöa likur eru á þvi aö þér tækist að mynda meirihluta- stjórn, ef þú fengir til þess um- boð? „A þessu stigi málsins vil ég ekkert segja um likurnar á þvi, aö það takist aö mynda meirihluta- stjórn og þvi siöur á þvi hvaöa flokkar gætu hugsanlega staðið aö slikri stjórn. Stórar yfirlýs- ingar I þeim efnum eru aldrei til fióðs”. —P.M. „Menn ættu ekkl að bínda slg fyrirfram” seglr Benedlkt Gröndal, lormaður Aibvðuflokksins „Ég ræddi við forseta siödegis og sagöi honum álit mitt á þeirri stöðu sem nú er komin upp. Aö öðru leyti vil ég ekkert segja um það sem okkur fór á milii”, sagöi Benedikt Gröndal , formaöur Al- þýðuflokksins, þegar Visir ræddi viö hann rétt fyrir fundarslit á Al- þingi i gær. — Hvaöa flokkar koma til meö aö skipa næstu rikisstjórn? „Þaö eru nokkuö margir stærö- fræðilegir möguleikar á myndun meirihlutastjórnar, en menn voru meö miklar yfirlýsingar fyrir kosningar og þaö gerir málið erfiöara úrlausnar. 1 þessum málum ættu menn ekki að binda sig fyrirfram”. — Gefa kjósendur stjórnmála- mönnum langan frest til aö mynda starfhæfa ríkisstjórn, eins og nú er ástatt i þjóömálum? „Fiskverösákvörðun, kjara- samningar og fleiri aökallandi mál standa fyrir dyrum og þaö er óþolandi ef ekki veröur komin starfhæf rikisstjórn til aö takast á við þessi mál”. — P.M. LÚBVÍK SÉR ENGA MÖGULEIKA Á STJÓRNARMYNDUN MED SJÁLFSTÆÐISFLOKKNUM „Ég reikna meö þvl aö for- maöur Sjálfstæöisflokksins geri nú tilraun til stjórnarmyndunar, en ég tel litla möguleika á þvi aö þaö takist eftir þær yfirlýsingar sem hinir flokkarnir hafa gefiö”, sagöi Lúövik Jósepsson, for- maöur Alþýöubandalagsins, I samtali viö Visi. Lúöviksagöiaö það heföu fyrst og fremst veriö tvær ástæöur fyrir þvi aö tilraunir til myndunar vinstristjórnar hafi mistekist. „í fyrsta lagi vildi Alþýöu- flokkurinn alls ekki taka þátt I vinstri stjórn, eins og sannaðist, þegar kosiö var inefndir Alþingis og i öðru lagi er djúpstæöur ágreiningur milli Alþýöubanda- lagsins og hinna flokkanna um stefnuna i launa- og kjaramál- um”. — Getur Alþýðubandalagið hugsaö sér þátttöku I rikisstjórn af einhverju tagi? „Ef formanni Sjálfstæöis- flokksins mistekst, eru sáralitlar likur á þvi aö Alþýöuflokki eöa Alþýöubandalagi takist aö mynda meirihlutastjórn. Menn hafa verið aö velta fyrir sér minni- hlutastjórn Framsóknarflokks og Alþýöuflokks og þá meö hlutleysi okkar, en þaö er ljóst aö Alþýöu- bandalagiö mun ekki veita sllkri stjórn hlutleysi”. — Hvaö um samstarf ykkar og Sjálfstæöisflokks? „Mér koma skrif Morgunblaös- ins undanfarna daga spánskt fyrir s jónir. Stefna þessara flokka er eins ólik og meö góðu móti getur orðiö og ég get ekki séö nokkurn minnsta möguleika til þess aö þeir vinni saman”. — P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.