Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 11
VtSIR Laugardagur 22. desember 1979. U T *I -#,1 . n *»:*“» I.V'óS U'i Lt i n íréttagetraun 1. Hvaöa bók var í fyrsta sæti á Bókalista Vísis í síðustu viku? 2. Ef norska ríkisstjórn- in er ekki búin að færa út lögsöguna við Jan Mayen fyrir áramót, hyggjast norskir sjómenn grípa til aðgerða. Hverra? 3. Hinn fallni Iranskeis- ari yfirgaf Bandaríkin um síðustu helgi. Hvar er hann núna? 4. Hver var kjörinn for- seti Sameinaðs þings? 5. Hver er formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna? 6. Hvað kostar bensín- lítrinn? 7. (slenskur íþróttamað- ur setti þrjú heimsmet í vikunni. Hver? 8. Tvö flugslys urðu á þriðjudaginn. Fyrst brot- lenti eins hreyfils vél og siðan björgunarþyrla. Af hvaða þjóðerni var flug- maður litlu vélarinnar? 9. Hvaða knattspyrnulið eru efst í 1. deildinni í Englandi? 10. Hvenær voru fyrstu jólatrén flutt til islands? 11. Hvaða lið er efst í 1. deild karla á fslands- meistaramótinu í hand- knattleik? 12. Hver er uppistaðan í eldsneytinu, sem notað er, þegar hangikjöt er reykt? 13. Hvað hét fimmtu- dagsleikrit útvarpsins? 14. Ungur maður úr Flugbjörgunarsveitinni kom f veg fyrir að eldur kviknaði í þyrlu banda- ríska hersins, sem hrap- aði á Mosfellsheiðinni á þriðjudaginn, með því að rjúfa strauminn í vélina. Hvað heitir hann? 15. Nýlega lauk heims- meistarakeppni í diskó- dansi. Hvar var hún hald- in? Spurningarnar hér að ofan eru allar byggöar á f réttum í Vísi síðustu daga. Svör eru á bls. 22. krossgótan spurnlngaleikur 1. Hvenær eru vetrar- sólhvörf? 2. Hvað getur mús dreg- ið jafnvel og fíll? 3. Hvað heitir lengsta fljót landsins? 4. ( hvaða borgarhverfi er Selásbraut? 5. Hvað er klukkan í Prag, þegar hún er 12 á hádegi í Reykjavík? 6. Hver hefur oftast farið kringum jörðina? 7. Samkvæmt gömlu mánaðaheitunum byrjar nýr mánuður annan í jól- um. Hvaða mánuður er það? 8. Hvað eru verslanir opnar lengi í kvöld (laugardag)? 9. Hvaðer ALLHVASST mörg vindstig? 10. Hvað kemur á eftir „eilífðinni"?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.