Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 32

Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 32
Spásvæ&i Veðurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. BreiöafjörB- ur, 3. Vestfirðir, 4. Norður- land, 5. Norðausturland, 6. Austfirðir, 7. Suðausturland, 8. Suðvesturland. veðursoá dagsins Veöur mun snúast til norðanáttar i dag og kvöld gæti hún orðiö nokkuð snörp viða á landinu. Gert er ráð fyrir að norðanáttin gangi niður og þaö veröi hæg norðan og norðaustanátt á aðfanga- dag og jóladag. Otlit er fyrir él fyrir norðan en kalt viðast hvar. Veðurfræðingar töldu I gær- kvöldi að búast mætti við gráum jólum víöa á landinu og sums staöar alhvitum. 2dagar til jóla veftrlð hér og har Veftrið klukkan 18: Akureyrihálfskýjað 1, Bergen skýjað 0, Helsinki þokumóða -r4, Kaupmannahöfn skýjað rl, Osló þokumóða -r7, Reykjavík snjóél -5-1, Stokkhólmur hrimþoka -r7, Þórshöfn rigning 8. Berlin þokumóða -s-l, Feneyj- aralskýjað 6, Frankfurtskýj- að 1, Nuuk léttskýjaö -rl4, London snjókoma 1, Luxem- borg skýjað -r 2, Las Palmas skýjað 16, Mallorka rigning 7, Parisskýjað 1, Róm alskýjað 17, Malaga léttskýjaö 7, Vfn súld 1. Loki segir Hæstlaunuftu leikarar lands- ins flytja þessa dagana leik- ritift „stjórnarmyndunarvift- ræftur”, og er talift vist, aft þaft „gangi” langt fram á næsta ár. Hér mun vera um alvöru- litinn farsa aft ræfta en aft- göngumi&arnir eru ansi dýrir. verður Geir öeðlnn um sð mynfla stjðrn f dag? Lúðvík hafnar stuðningi við minnihlutastjörn Formenn allra stjórnmála- flokkanna voru i gær kallaftir á fund forseta islands og gerftu þeir honum grein fyrir afstöftu flokkanna tii þeirrar stöftu, sem nú er komin upp í sambandi vift stjórnarmyndun. Þegar Vísir ræddi við forystu- menn flokkanna eftir fundina með forseta (sjá viðtöl á bls. 30) voru þeir tregir til að segja hug sinn um þá möguleika sem eru til stjórnarmyndunar. Lúðvlk Jósepsson lýsti þvi þó afdráttar- laust yfir, að hlutleysi Alþýðu- bandalags við hugsanlega minnihlutastjórn Framsóknar- flokks og Alþýðuflokks, kæmi ekki til greina. Búist er við að Geir Hall- grimssyni, formanni Sjálf- stæðisflokksins, verði nú faliö að gera tilraun til myndunar meirihlutastjórnar og mun for- seti væntanlega veita honum það umboð I dag. Þeir möguleikar sem nú standa eftir til myndunar meiri- hlutastjórnar eru fólgnir I þvi, að Sjálfstæöisflokknum takist að fá einhvern hinna flokkanna til stjórnarsamstarfs. Mistakist það hins vegar standa eftir tveir möguleikar: minnihlutastjórn eða utanþingsstjórn. Þingmenn eru nú komnir I jólafrl, en hafa verið boðaðir til fundar aftur mánudaginn 8. janúar. Siðasta verk þingsins fyrir jól var að afgreiöa greiðslu- heimildir fyrir rikissjóð, en ákveðið var að skattalögin yröu ekki afgreidd fyrr en eftir ára- mótin. Sjá nánar á bls. 30. — P.M. Geir Haligrfmsson, formaftur Sjálfstæðisflokksins, hitti dr. Kristján Eldjárn, forseta tsiands i gær, en talift er, að forsetinn feli honum aðreyna stjórnarmyndun idag. Vfsismynd: JA HYTT BIO I BREIÐHOLTIB „Við sóttum um lóð I Mjóddinni I Breiðholti I annað sinn nú i haust, en höfum ekki fengið svar ennþá”, sagöi Grétar Hjartars- son framkvæmdastjóri Laugar- ásbió i samtali við VIsi. Grétar sagði að fyrst hafi veriö sótt um lóð undir kvikmyndahús fyrir þrem árum siðan. Þá heföu þeir ekki fengið úthlutað. „Viö vonumst eftir þvi að fá jákvæð svör i þetta skipti”, sagði Grétar. — KP. BÓKALISTI VÍSIS: MKHLSHENDURNAR ENN í FYRSTA SÆTI Miöilshendur Einars á Einars- stöðum, sem Erlingur Daviðsson ritstjóri skráði erenniefsta sæti Bókalista VIsis. Undir kalstjörnu eftir Sigurð A. Magnússon er enn I ööru sæti, og aftur varð bókin uppseld viða um land og þvi ekki óliklegt að hún hefði orðið söluhæsta bókin fyrir þessi jól, ef upplag hefði verið nægilega mikið. t þriðja sæti kemur svo spennu- sagnahöfundurinn Alistair McLean með bók sina „Ég sprengi klukkan tiu”. Steingrims saga er i fjóröa sæti, Tryggva saga Ofeigssonar i 5. sæti og þrjár bækur eru jafnar i 6.-9. sæti, „Hvunndagshetjan”, eftir Auði Haralds, „Læknir i þrem lönd- um”, saga Friðriks Einarssonar læknis, skráð af Gylfa Gröndal, og „Filaspor” eftir Hammond Innes, eru I 6.-9. sæti. Þrjár fyrstu bækurnar eru I miklum sérflokki, Ég sprengi klukkan tiu með 71 stig en fjórða bókin, Steingrims saga með 25 stig. — ATA. „Ekkl kunnugt um tapreksl- ur á árlnu’’ stglr framkvamda- sllóri Arnarflugs „Mér er ekki kunnugt um að neins staðar hafi verið lagðar fram tölur um taprekstur á Arn- arflugi á þessu ári”, sagði Magn- ús Gunnarsson framkvæmda- stjóri Arnarflugs I samtali viö Vísi. 1 frétt Visis I gær af taprekstri Flugleiöa sagðiað á stjórnarfundi i félaginu heföi meðal annars verið rætt um verulegan tap- rekstur á Arnarflugi, sem Flug- leiðir eiga að hluta. Magnús sagði að erfitt væri að segja til um afkomu fyrirtækja á ári sem ekki væri liðiB en Arnar- flugsmenn væru bjartsýnir á aö fyrirtækið heföi ekki verið rekiö með tapi á þessu ári. Arnarflug hefði starfað i fjögur ár og tap heföi aöeins verið á rekstrinum i eitt af þessum fjórum árum. — SG Dómsmálaráðuneytlð: Sex sðttu um Sex lögfræöingar sóttu um stööu fulltrúa I dómsmálaráðu- neytinu sem auglýst var fyrir nokkru. I}ér er um aö ræöa nýtt starf sem einkum verður fólgið i leiðbeiningum og upplýsingagjöf til almennings. Gengið veröur frá ráðningu I stöðuna á fimmtudag- inn, en þeir sem sóttu um voru þessir: Björn Baidursson, Finnur Torfi Stefánsson, Gunnlaugur Þóröar- son, Hafsteinn Einarsson, Páll Skúlason og Þorsteinn A. Jóns- son. — SG Flöldl árekslra Gifurleg umferö var á höfuð- borgarsvæðinu Igærdag. Skyggni var slæmt þar sem gekk á með dimmum éljum og urðu tugir árekstra. Ekki höföu oröin nein alvarleg slys á fólki um kvöld- matarleytið. — SG Visir kemur næst út fimmtudag- inn 27. desember. Mdttaka smá- auglýsinga verftur I dag frá klukkan 10-14 en skrifstofur blaftsins verfta lokaöar á morgun og allt þar til á fimmtudags- morgun. ■».

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.