Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 24
Laugardagur 22. desember 1979. 24 Höfum opnað verslun með náttúrulækningavörur snyrtivörur fæðubótaefni matvöru Lítið inn sem fyrst Haldiö heilsu — Hei/sið upp á okkur heílsuhúsíð Skólavörðustíg 1, Sími 22966 * Þökkum öllum okkar ágœtu viðskiptamönnum ánœgjuleg viðskipti um áraraðir. Það er von okkar að útgáfuflokkar Þjóðsögu hafi orðið öllum i fjölskyldunni fróðleiksbrunnur og bœkurnar séu heimilisprýði. Jafn framt óskar útgáfan öllum viðskiptamönnum sinum gleðilegra jóla og farsœldar á komandi timum Bókaútgáfan Þjóðsaga Barnastóll meö hörðu og linu baki. Barnasmekkur. Pallur fyrir litlu börnin núgeta Heildsöludreifing þau burstaö tennurnar viö vask- Brautarholti 20/ inn eins og pabbi og mamma. sími 29488 FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR Raf magnsveitunni er það kappsmál, að sem fæstir verði fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um jólin sem endranær. Til þess að tryggja öruggt raf- magn um hátíðarnar, vill Rafmagnsveitan benda notendum á eftirfarandi: Reynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna henni yf ir daginn eins og kostur er, eink- um á aðfangadag og gamlárskvöld. Forðist , ef unnt er, að nota mörg straumfrek tæki samtímis, t.d. raf- magnsofna, hraðsuðukatla, þvottavélar, og uppþvottavélar—einkanlega meðan á eldun stendur. Farið varlega með öll raftæki til að forð- ast bruna og snertihættu. Illa meðfarnar lausataugar og jólaljósasamstæður eru hættulegar. Otiljósasamstæður þurfa að vera vatns- þéttar og af giTrð sem viðurkennd er af Rafmagnseftirllti ríklsins. Eigið ávallt til nægar birgðir af vartöpp- um („öryggjum"). Helstu stærðir eru: 10 amper = Ijós 20-25 amper=eldavél 35 amper=aðalvör fyrir íbúð. Ef straumlaust verður , skuluð þér gera eftirtaldar ráðstafanir: Takið straumfrek tæki úr sambandi. Ef straumleysið tekur aðeins til hluta úr íbúð, (t.d. eldavél eða Ijós), getið þér sjálf skipt um vör I töf.lu íbúðarinnar. Ef öll Ibúðin er straumlaus, getið þér elnnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðina í aðaltöflu hússins. 6Ef um víðtækara straumleysi er að ræða skuluð þér hringja I gæslumann Raf- magnsveitu Reykjavlkur. Bilanatilkynningar í síma 18230 allan sólarhrlnginn. A aðfangadag og gamlársdag til kl. 19 einnig I símum 86230 og 86222. Vér f lytjum yður bestu óskir um Gteöileg jól og farsæld á komandi ári, meö þökk fyrir samstarfið á hinu liðna. RAFMAG NSVEITA líi REYKJAVÍKUR ' Gevmiðaualvs Geymið auglýsinguna. 3 GLEÐELEG JÓL, | Þökkum viðskiptin I ^ liðnu ári Brautarhoiti 20

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.