Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 27

Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 27
vísm JLaugardagur 22. desember 1979. (Smáauglysingar — sími 86611 27 J ÍTil sölu Til sölu konukjólar á góðu veröi. Uppl. i sima 39545 e.kl. 1 á daginn. Opið öll kvöld til kl. 22. Úrval af blóma- og gjafavörum. Garöshorn, Fossvogi. Sfmi 40500. Jólagjafir handa bllaeigendum og iönaöarmönn- um: Rafsuöutæki, rafmagns- smergel, hleöslutæki, málningar- sprautur, borvélar, borvélasett, borvélafylgihlutir, hjólsagir, Dremel föndurtæki mikiö lírval, slipirokkar, slipikubbar, lóö- byssur, handfræsarar, stingsagir, topplyklasett, herslumælar, draghnoöatengur, skúffuskápar, verkfærakassar — Póstsendum. Ingþór, Ármúla 1. Simi 84845. Óskast keypt Reprómaster óskast til kaups. Nánari uppl. hjá auglýsingastjóra VIsis, slma 86611. (Húsgögn Svefnbekkir til sölu. Framleiösluverö. Uppl. I slma 74967. Til jólagjafa. Taflborö kr. 29 þús., spilaborö kr. 33.500, lampaborö frá kr. 18.800, innskotsborö frá kr. 45.800, sima- stólar frá kr. 82 þús., kaffivagnar kr. 78 þús. og margt fleira. Nýja bólsturgeröin, Garöshorn, Foss- vogi, slmi 16541. Til sölu mjög fallegt palesander-sett sem er: sófaborö, hornborö og innskotsborö. Einnig gott úrval af sófaboröum. Uppl. 1 sima 33490 á daginn og 17508 á kvöldin. Svefnhúsgögn Tvibreiðir svefnsófar, verö að- eins 128 þús. kr. Seljum einnig svefnbekki, svefnsófasett, og rúm á hagstæöu verði. Sendum I póst- kröfu um land allt. Húsgagna- þjónustan, Langholtsvegi 126, simi 34848. Kaupum húsgögn og heilar búslóöir. Slmi 11740 frá kl. 1—6 og 17198 á öörum tima. Fornverslunin, Ránargötu 10 hef- ur á boöstólum Urval af ódýrum húsgögnum. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. aö öldugötu 33, simi 19407. Sjónvórp Nordmende svart/hvltt sjónvarpstæki til sölu. Góð mubla, selst ódýrt. Uppl. I sima 73652. Verslun KvenblUssur. TelpnablUssur, kvennáttkjólar og náttföt, barnanáttkjólar og nátt- föt, nærföt, sokkar og sokka- buxur. Handklæöi á kr. 1090jiand- klæöasett3 stk. á kr. 5980. Versl- unin Anna Gunnlaugsson Star- mýri 2, s. 32404. Takið eftir Blómabarinn á Hlemmtorgi op- inn allan Þorláksmessudag. Úr- val af gjafavörum, skreytingum, leiðisgreinum og leiöiskertum, umbúöapapplr, limbönd og merkispjöld. Blómabarinn. Seljum til jóla á sérlega hagstæöu veröi. FeröaUtvarps- tæki, klukkuútvörp, feröa- kassettutæki, mittiskuldaUlpur meö hettu I barna og unglinga- stærðum, kuldaúlpur meö hettu fyrir karlmenn, flauelis og galla- buxur, mittisvidd upp I 90 cm. flauelisbuxur barna og hand- prjónaðar lopapeysur I Urvali og ýmislegt fleira. Opiö til kl. 23.00 laugardagog til 12 á aðfangadag. Verslunin Tryggvagata 10, (gegnt Bögglapóststofunni). Jólatré og greinar. Jólatrésalan, Njálsgötu 27, slmi 24663. Takið eftir. Seljum raftæki og raflagnaefni. Erum fluttir úr Bolholti i Armúla 28. Glóey hf. Armúla 28, simi 81620. Fatamarkaður Fatnaöur frá fimm fyrirtækjum á mjög lágu veröi. Tilboö er standa til jóla. Verksmiöjusala Model magasin, Hverfisgötu 56 (v/ hliö- ina á Regnboganum) simi 12460. Bókaútgáfan Rökkur. Kjarakaupin gömlu eru áfram i gildi, 5 bækur i góðu bandi á kr. 5000.- allar, sendar buröargjald- fritt. Slmið eða skrifið eftir nán- ari upplýsingum, siminner 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og Utvarps- sagan vinsæla Reynt að gleyma, meðal annarra á boðstólum hjá afgreiðslunni sem er opin kl. 4-7. Til jóla: kaupbætir með kjara- kaupum. Rökkur 1977 og ’78-’79 samtals 238 bls. með sögum eftir H.C. Andersen og skáldsagan Úndina. Verslunin Þórsgötu 15 auglýsir: Nýir kjólar, stæröir frá 36-52, ódýrar skyrtublússur og rúllu- kragabolir litil nr., bómullar-nærfatnaður á börn og fulloröna, ullar-nærfatnaöur karlmanna, einnig drengja- stæröir, sokkar, sokkabuxur, svartar gammósiur, bómullar- bolir, kerti, leikföng, gjafavörur og margt fleira. Einnig brúöar- kjólaleiga og skirnarkjólaleiga. Opið laugardaga. . Vetrarvörur Sklðam a r ka ður inn Grensásvegi 50, auglýsir: Okkur vantar allar stæröir og geröir af skiöum, skóm og skautum. Viö bjóðum öllum, smáum og stórum aö ii'ta inn. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Opiö milli kl. 10-6, einnig laugardaga. Barnagæsla Vesturbær: Barngóö og umhyggjusöm kona óskast til aö gæta 5 mán. gamals barns á daginn i 5 mán. (jan- mal). Vinsamlegast hringiö I sima 18821 —&---- Tapaó - fundió Svart seölaveski tapaðist 19. þ.m. viöSt. Jósepsspitala eöa I Fossvogi. Skilvis finnandi vin- samlegast hringi I sima 32773. Fundarlaun. Tapast hefur gullarmband með múrsteins munstri. Uppl. I sima 75774. __________________*f M' Fasteignir M P 3 herb. einbýlishús til sölu á Eyrarbakka. Verð til- boö. Uppl. I slma 99-3427. Hreingemingar Teppahreinsun. Hreinsa teppi i stofnunum, fyrir tækjum og heimahúsum. Ný tæki FORMÚLA 314, frá fyrirtæk- inu Minuteman I Bandarikjunum. Guðmundur, simi 25592. Þrif — Hreingerningar Tökum aöokkurhreingerningar á stigagöngum i ibúöum og fleira. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Hreingerninga félagiö. Tökum aö okkurhreingerningar á ibúöum, stigagöngum og opin- berum fyrirtækjum. Einnig utan- bæjar. Nú er rétti tíminn til aö panta fyrir jól. Vanir menn. Simi 39162 og 71706. Allt upppantaö fyrir jól, óskum viöskiptavinum okkar gleöilegra jóla og nýárs meö þökk fyrir viöskiptin. Meö þökk fyrir siöastliöin 14 ár. Erna og Þor- steinn. Hólmbræöur. Teppa- og húsgagnahreingern- ingar meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn soguð upp úr teppunum. Pantiö timanlega i sima 19017 og 28058. Ölafur Hólm. Þjénusta Þó veraldargengiö virðist valt veit ég um eitt sem heldur lát’oss bilinn bóna skalt og billinn strax er seldur. Ætlar þú að láta selja bilinn þinn? Sækjum og sendum. Nýbón, Kambsvegi 18, simi 83645. Bi6ðum 3 gerðir af símastólum • Góðir greiðslu- skilmólar eða staðgreiðslu - afslattur • Póstsendum Ingólfsstræti 8 HUSGOGN Sími 24,18 FgTg-tgSSfSTjfSTji-a-fKiiTg-fji-gvg-rj-fg-fgvg-aTa-fs-r-STgTa.gTgTiÁ'gTj Kauptu Prices-kerti, maður! (Þiónustuauglýsingar J “Ví DYRASIMAÞJONUSTA Önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasíma. Gerum tilboð í nýlagnir Upplýsingar i síma 39118 1R STIFLAÐ?. NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- • AR, BAÐKER •»' QFL. >£ ** r.? A Fullkomnustu tæki Simi 71793 og 71974. Skólphreinsun ÁSGEIRS HALLDÓR SSONAR ,Ir stíflað? ^ . Stíf luþ jónustan V Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- um, baðkerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf-ymv magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Anton Aöalsteinsson ±r£>, TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU M.F.-50B Þór Snorrason Simi 82719 Sprunguþéttingar Tökum að okkur sprunguþétt- ingar og alls konar steypu- glugga-, huröa- og þakrennu- viögerðir, ásamt ýmsu ööru. Uppl. í sima 32044 alla daga NÝ ÞJÓNUSTA i RVIK. Gerum viö springdýnur samdægurs. Seljum einnig nýjar dýnur. Allar stærðir og stífleikar. DÝNU- OG BÓLSTUR- GERÐIN, Skaftahlíð 24, sími 31611. <> RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHOSINU Sjónvarpsviögerðir Hljómtækjaviðgerðir Biltæki — hátalarar — isetningar. Breytum DAÍHATSU-GALANT biltækjum fyrir útvarp Reykjavík á LW QTVARPSVIRKJ W3SÍAR1 MIÐBÆJARRADIO Hverfisgötu 18. 'Sími 28636 Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-. i^kyöld- og helgarsimi 21940. J,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.