Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 22.12.1979, Blaðsíða 12
VISLR jj.____ Laugardagur 22. desember 1979. Bimbó sjálfur. .. wvzwsi Litið hefur verið fjallað um tónlist og tónlistar- lif úti á landsbyggðinni. Undirritaður var fyrir skömmu staddur norður á Akureyri og rabbaði þarvið Pálma Guðmundsson (Bimbó) um stúdió, sem hann rekur þar nyrðra og fleira. Studióið er i húsi númer 22 við Tryggvabraut og þar hitti ég fyrir þá félaga Pálma og aðstoðar- mann hans, Sigurð Helga Jóhannsson, og hóf þegar að rekja úr þeim garnimar. HvaO kom til að þú fórst út I það að setja upp stúdió hér nyrðra? Það er nokkuð siðan að ég fékk þessa flugu I kollinn. Mér hefur fundist vanta stúdió fyrir Norður- land og langaði til að koma einu sllku upp m.a. til að gefa fólki tækifæri til að kynnast þvi aö vinna og taka upp I stúdiói gegn hæfilegu veröi. Fólki sem annars hefði ekki tækifæri til að gera slikt svo og að geta boðið upp á gott stúdió úti á landsbyggöinni HVER ER BIMBÓ? IVA^iMNrt FATNAÐUR SEMVEKUR ATHYGLI AFBORGUNARSKILMÁLAR GRAFELDUR HE H BANKASTRÆTI SÍMI 26540. Brautarholti 20/ Sími 29488 Félagarnir við vinnu i öðrum klefanum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.