Vísir - 02.01.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 02.01.1980, Blaðsíða 2
'>'*# 4 t l J Líturðu björtum augum á árið 1980? Konur I hinum hef&bundna búningi slnum, shador, handleika riffla og i®ra aö fara meö þá. Byssa í Sigurhans Wiium, verkstjóri: Já, þaö geri ég. Maður strengir heit á áramótum og vonar aö allt fari vel. Vestur i Bandarikjunum græba þeir ná á tá og fingri á þvi a& prenta piaköt af Khomeini og setja á þau skotskifu. Plakötin hafa selst eins og heitar iummur. ótal skotskifur meö mynd af hinum fallna keisara og Carter forseta hafa veriö settar upp I íran. Börnin fá lika aö spreyta sig. Unglingum er kennt aö fara meö skotvopn, eftir aö Khomeini æ&sti- klerkur lét þau boö út ganga aö sannir byltingarmenn ættu aö kunna skil á sliku. Nú skulu tsraelsmenn fá aö kenna á þvf. tranir þjálfa nú sérstakar sveitir manna tii aö berja á þeim. Jóhannes Ellertsson, vélvirki: Eigum viö ekki aö vona hiö besta. vísm , Miövikudagur 2. janú“*- '«*<* hverja hönd Khomeini æöstiklerkur hefur veriö óspar á yfirlýsingar i garö Bandarikjanna. Hann hvetur alla sanna stuöningsmenn byltingar- innar til aö vopnast. Landsmenn hafa tekiö vel i þessi hvatningar orö leiötogans og ungir sem gamlir læra nú meöferö skot- vopna hjá þeim sem kunna aö fara meö þau. Konur hafa komiö saman og fariö höndum um skotvopnin. Eins hafa unglingar veriö nám- fúsir. Smákrakkar fá reyndar ekki raunveruleg vopn I hendur, en þau nota loftriífla óspart og skjóta á mynd af hinum fallna keisara, sem mest þau mega. En þaö eru ekki aöeins Banda- ríkjamenn sem eiga aö fá á bauk- inn hjá Irönum. NU skulu tsraels- menn einnig fá fyrir feröina. 1 þessuskyni eru nú þúsundir karla I þjálfunarbúöum. Þá á aö senda til Líbanon til aö styöja viö bakiö á Palestinumönnum. Gert er ráö fyrir aö búiö sé aö þjálfa um 10 þúsund manna liö. En ekki er vist aö lranir komist inn I landiö, þvi Libanonstjórn hefur neitaö þeim um leyfi. — KP. Gu&mundur Viggósson læknir: Eins og venjulega já. Ég er litill áramótamaður. Þetta gengur allt sinn vanagang. Brynjólfur Sigurösson starfsmaöur Hagkaup: Alveg mjög. Þetta fer allt á réttan veg maður. Halidór Snorrason, bflasali: Já, já. 1979 endaði svo fallega. Þaö var allstaöar fegurö, veöriö og annaö. Fegurö er svo endalaus og afstæð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.