Vísir - 02.01.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 02.01.1980, Blaðsíða 19
VlSIR Miðvikudagur 2. janúar 1980. 4 * 4 ‘I 19 (Smáauglýsingar — simi 86611 [innrömmun^F Nýkomið mikiö úrval af rammalistum hringrömum, (fyrir Thorvalds- ens saumamyndir ofl.) Sporöskj- ulagaöir og antik- rammar. A- hersla lögö á vandaöa vinnu. Rammaver, Vesturgötu 12, simi 23075. -Jfflf,. . Atvinna íbodi ) Raöhús i Fossvogsh verfi til leigu. Tilboö um leigu, fyrir- framgreiöslu og fjölskyldustœrö óskast sent Vfsi merkt „31315” Húsnæói óskast) Vantar þig vinnu? Því þá ekki aö reyna smáauglýs- inguIVIsi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vlst, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Vlsir, auglýs- ingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. ^Húsnæöiíbodi Ung hjón óska eftir 2-4 herb. Ibúö I Reykjavik sem fyrst. öruggar greiöslur og góö umgengni. Uppl. I slma 52919 eftir kl. 5 á daginn. Mosfellssveit. Ung hjón sem eru aö byggja, vantar Ibúö frá 15. janúar. Uppl. I slma 74175 Og 35617. Húsaleigusamningur ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Vfsis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostnaö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug- lýsingadeild, Slöumúla 8, slmi 86611. Ökukennsla ökukennsla — Æflngatfmár Kennslubifreiö: Sááb 99 . Kirstiii og Hannes W'öHer' Slmi 38773. ökukennsla ' ■ Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú by rjar strax. Páll Garöars- son simi 44266. ' öMikennsla-sfingartimþr. Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78. ökuskóliog prófgögn éf óskaö er. Gunnar^Sigurösson, ökukennari, simi 77686. ökukennsla — Æfingatimar slmar 27716 og 85224. Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa úAudi ’79. Greiöslukjör. Nýir nem- lendur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tfma. Lsriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskðliXrUöjóns ó. Hans- sonar. Mér llggur annars ekkert á — við byrjum alltaf á réttum- tfma og eyðum svo klukkutfma I að segja þeim sem skoma of seinthvað við höfum ver- ið að tala umJ Húsaieigusamningar ókeypis. * Þeir sem auglýsa f húsnæöis- auglýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsalegusamningana hjá auglýsingadeild Vfsis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt f útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Slöumúla 8. Simi ■'6611 . •vs Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hef i ávallt fyrirliggjandi ýmsar stærðir verðlaunablkara og verðlauna- peninga,einnlg styttur f yrir f lestar greinar íþrótta Leitiö upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laöflavegi8— Reykjavlk —Sími 22804 'StMagerfi Félagsprentsmlðiunnar ht. SpítalasHg 10 —Sími 11640

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.