Vísir - 02.01.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 02.01.1980, Blaðsíða 23
vísm Miðvikudagur 2. janúar 1980. 23 Umsjón : " Halldór ■ Reynisson úr skðlallfinu kl. 20.05: ÍSLENSKUNAM í SVIOSLJðSINU „Or skólalifinu” er á dagskrá i útvarpinu i kvöld og veröur aö þessu sinni fjallaö um islensku- nám i heimspekideild Háskóla Is- lands. Þættir þessir eru hinir fróbleg- ustu og ættu þeir aö vera þeim sem hyggjast setjast á skólabekk i Háskólanum, ágætis leiöbeining um starfsemi hinna einstöku deilda. í þáttum þessum sem fjalla um allar deildir i Háskólan- um, er spjallab jafnt viö nemend- ur og kennara og reynt aö draga fram kosti námsins og þá jafnvel gallana lika. Annars væri þab fróölegt viö- fangsefni i þáttum sem þessum aö skoöa námsfyrirkomulag ým- issa deilda i Háskólanum I kri- tisku ljósi. A þaö ekki sist viö deildir eins og læknisfræöina og lagadeildina en þar ku mannlegt lif vera hvab erfiðast á byggöu bóli á Islandi. — HR. Þættirnir „úr skólalifinu” fjalia um einstakar deildir f Háskólanum og ættu aö vera ágætis undirbúningur þeim sem þar hyggjast setj- ast á skólabekk. Ljósm. Eirikur Jónsson. Sjónvarp kl. 21: SAMSÖNGUR RÚSSA 06 ÍSRA- ELA í TILEFNI AF RARNAARI tsraelski sönghópurinn Mjólk og hunang kemur fram og skemmtir i þættinum „Jörð mannanna” i kvöid. „Jörð mannanna” heitir svissneskur skemmtiþáttur sem sýndur verður i sjónvarpinu i kvöld og er hann geröur i tilefni af nýliönu barnaári. 1 þætti þessum koma fram listamenn frá ýmsum þjóðum þ.á m. Rússinn Nikita og gefst okkur þar færi á aö sjá hvernig rússneskir skemmtikraftar taka sig út á auðvaldsskjánum. Einnig má nefna israelsku hljómsveitina Milk and Honey en hún sigraöi eins og kunnugt er i siðustu Euro- visionkeppni meö laginu Halle-. lúja. Loks sakar ekki aö nefna þá „gömiu” söngkonu Petulu Clark, sem æröi hjörtu aödáenda sinna með ástarsöngvum seintá siöasta áratug þegar popptónlistin var oe hét. — HR. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög ieikin á ýmis hljóðfæri. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan“ eftir Ivar Lo-Jo- hansson. Gunnar Benedikts- son þýddi. Ilalldór Gunn- arsson ies (11). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn: Sigrún Björg Ingþórsdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (14). 17.00 Síðdcgistónleikar Roger Bobo og Ralph Grier- son leika Sónötu fyrir bassa- túbu og píanó eftir Paul Ilindemith og Inngang og dans eftir Edward Barat / Rússenska ríkishljómsveitin leikur Sinfóníu nr. 3 í c-moll „Hið himneska ljóð“ op. 43 eftir Alexander Skrjabin; Eugeni Svetlanoff stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii- kynningar. 19.35 Frá tónleikum i Norræna húsinu 3. október i haust. 20.50 Dómsmái. Björn Helgason hæstarétt- arritari segir frá máli út af ágreiningi um endurgreiðslu andvirðis falsaðrar ávisun- ar. 21.10 Frá óperuhátiðinni í Sa- vonlinna s.I. ár. 20.05 tJr skóialifinu. Umsjónarmaður: Kristján E. Guðmundsson. 21.45 Utvarpssagan: „Forboðnir ávextir“ eftir Leif Panduro. Jón S. Karls- son þýddi. Sigurður Skúla- son leikari les (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Útsýni af svölunum“ smásaga eftir Mike Marmer i þýðingu Ásmundar Jóns- sonar. Arnhildur Jónsdóttir leikkona les. 23.00 Djassþáttur í umsjón Jóns Múla Árnason- ar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 2. janúar 18.00 Barbapapa 18.05 Höfuöpaurinn Teikni- mynd. Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.30 Indiánar Noröur-Ameriku Fyrstu tvær myndir af sex frönsk- um um indiána I Noröur-Ameriku og sam- skipti þeirra og hvitra manna eftir aö landnám þeirra hófst i Vesturheimi. Þýöandi Friðrik Páll Jóns- son. Þulur Katrin Arnadótt- ir. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 21.00 Stikilsberja-Finnur (Huckleberry Finn) Banda- ri'skbiómynd frá árinu 1939, byggö á hinni sigildu sögu eftir Mark Twain um drenginn Finn og ævintýri hans á bökkum Missi- sippi-fljóts. Aöalhlutverk Mickey Rooney, Walter Connolly og Wdliam Frawl- ey. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. óiafur l æðra velfll Svona liöur timinn. Viö sem böröumst fyrir kjöri dr. Kristjáns Eldjárns fyrir tólf ár- um höfum fengiö okkar boö- skap. Forsetinn ætlar aö hætta. Ailt fór eftir sem sagt var um dr. Kristján i þeirri kosninga- baráttu. Hann reyndist aö vera' fremstur meöal jafningja, ómetanlegur menningarmaöur og kjölfesta á óróasömum tim- um, og einn þeirra fáu sem meö athöfn og oröum tengdi þjóö- félagiö viö sögu og heföir, þegar flestu lá viö aö rifna af saumun- um. Þviferekkiá milli mála aö okkur er ef tirsjá aödr. Kristjáni nd þegar hann hefur ákveöiö aö láta af embætti á næsta sumri. Ætla má aö meö tilkynningu sinni f áramótaboöskap i gær, hafi dr. Kristján flutt okkur mestu tföindi nýhafins árs. Þaö hefursýnt sig viö örar stjórnar- myndanir, aö margar erfiöar ákvaröanir hvila á herðum forseta landsins hverju sinni, og getur þá stundum oröiö erfitt I hita pólitiskrar baráttu aö vera sá þjóöhöföingi sem hafinn er yfir alla gagnrýni, og dægur- deilur. En án efa veröur sagt um forsetatiö dr. Kristjáns seinna meir, aö þar hafi honum farist af sanngirni og sannsýni. Auövitaö er ekki vitaö á þess- ari stundu hverjir þaö munu veröa sem á næstu vikum og mánuöum munu sækjast eftir heimilisfangi á Bessastööum. Þó er taiið vist aö i framboöi veröi Albert Guömundsson, ólafur Jóhannesson, Pétur Thorsteinsson og Soffia Guö- mundsdóttir á AkureyrL Einnig hefur veriö tilnefndur Guölaug- ur Þorvaldsson, sáttasemjari rikisins, oggeta menn litiö á þaö sem óskhyggjuum sinn, aö best fari á þvi aö sáttasemjari sitji i forsetaembættinu. Albert Guömundsson hefur I nokkra mánuöi veriö alveg ómyrkur I máli um, aö hann ætlaöi sér 1 forsetaframboö, hvernig sem mál snerust. Ekki er ljóst hvað valdiö hefur þeirri ákvöröun, en viö hana hefur Aibert staöiö siöan hdn var tek- in. Liklegt er aö hin fræga Iþróttahetja njóti töluverös fylgis i þéttbýli, og i Reykjavik hefur hann um sig harðan kjarna stuöningsmanna. Miklu hlýtur aö skipta fyrir Albert sá viöbragösflýtir sem hann tamdi sér I Iþrótt sinni, þannig aö hugsanlegir andstæöingar I forsetakosningunum átti sig ekki fyrr en hann er kominn vei inn á vitateig á þeirra vallar- helmingi Forestinn sagöi I áramóta- ræöu sinni, aö hann heföi tekiö ákvöröun um aö hætta sl. sum- ar. Þessa ákvöröun heföi hann tilkynnt þáverandi forsætis- ráöherra og slöar formönnum flokka. Auövitaö var hér um trúnaöarmál aö ræöa, og hefur sá trúnaður ekki veriö brotinn svo vitaö sé. Hins vegar bar á þvl á haustdögum aö forsætis- ráöherrann, sá sem sat um sumarið, fór aö tala um aö flytj- ast I „æöra veldi”. Menn gáfu þessu ekki sérstakan gaum, en nú er ljóst aö fyrrverandi forsætisrá öherra, Ólafur Jóhannesson átti viö forseta- embættiö. Einhver hluti þjóöar- innar litur á Ólaf sem landsföö- ur, og mun þaö geta oröiö hon- um nokkurt vegarnesti i væntanlegum kosningum. Auk þess fékk flokkur hans yfir tutt- ugu prósent atkvæöa siöast. Pétur Thorsteinsson hefur gert opinbera þjónustu aö ævi- starfi, og þvi mundi forseta- embættiö varla vera meira en stólaskipti fyrir hann. Og um Sofifu Guömundsdóttur er lftiö vitaö annaö en hún er mikil vinstri kona og mun vera stór hluthafi I Hampiöjunni. Þannig sést á þessari ófull- komnu upptalningu hér aö framan, aö þegar eru margir kallaöir, en aðeins einn veröur útvalinn. Og auövitaö getur væntanlegum frambjóöendum fjölgaö. Þaö er þá af sem áöur var, þegar fá varö fyrrverandi þjóöminjavörö hálfnauöugan til framboös á sinum tima. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.