Vísir - 02.01.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 02.01.1980, Blaðsíða 20
vtsm Mibvikudagur 2. janúar 1980. .... 20 i rm i dánaríregrar Magniis Ing ibjörg Gunnarsson Kristinsdóttir Magnús Gunnarssonlést þann 12. desember sl. Hann var fæddur 4. janúar 1953, sonur hjónanna Fjólu Sigurbjörnsdóttur og Gunnars Sveinssonar i Keflavik. Magniis fór að loknu gagnfræbaprófi til Englandssem skiptinemi og siðar til Noregs til verslunamáms og starfaöi hann aö verslun eftir heimkomuna. Þá var Magnús mjög virkur i'félagsmálum ýmiss konar, sérstaklega innan skáta- hreyfingarinnar. 1977 gekk hann að eiga eftirlifandi eiginkonu sina, Olöfu Helgu Þór, og eignuð- ust þau einn son. Ingibjörg Kristinsdóttir, Stokks- eyri, lést þann 19. desember sl. Hún var fædd 6. júni 1901 að Hömrum i Grlmsnesi en fluttist til Stokkseyrar ung að árum og bjó þar æ siöan. 1930 gekk hún að eiga Arna Eyþór Eiriksson, verslunarmann, og áttu þau eina dóttur. Arni lést 1965. tímarit Jólahefti Kirkjuritsins er komið út. Aðalefni þess fjallar um jóla- hátiðina. t þessu riti hefur verið reynt að setja jólahald á lslandiinn i' sögu- legt, félagslegt og trúarlegt sam- hengi, ef það mætti auðvelda fólki að mæta jólum. Ennfremur og ekki siður hefur verið bent á yms- ar leiðir til þess aö undirbúa sig undir jólin, til þess að skapa þann ytri ramma jólanna sem telst mannsæmandi á þeim tima, þeg- armeiri hluti heimsbyggðarinnar býr við skert kjör. Hinn nýi framkvæmdastjóri Chelsea f Englandi labbaöi sig á fund Elisabetar Englandsdrottn- ingar á dögunum. Ekki var það til aöfá ráð I sambandi viö stjórnun á Chelsea, heldur til aö taka viö heiöursmerkinu O.B.E. úr hendi drottningarinnar. Orðan var fyrir unnin afrek i þágu bresku knatt- spyrnunnar, en Hurst skoraði, meðal annars þrjú af mörkunum i sigurleik Englands yfir Vest- ur-Þýskalandi i úrslitum heims- meistarakeppninnar 1966. Hér má sjá Hurst með orðuna góðu, og með honum á myndinni er hin fræga söngkona, Cleo Laine, sem m.a. hefur sungið hér á landi, en hún var einnig „orðuð” sama dag og Hurst. tHkynnlng '-farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- 5træti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. 1 Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugar^. 13-16. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning I Asgarði opin á þriðjudögum,; fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. m Bústaðasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabílar — Bækistöð I Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. Hann óskar las um nýjan virus iblaðinu I gær... v325 ■ ii ■ 1 r gengisskráning Gengið á hádegi Aimennur Ferðamanna- þann 27. 12. 1979 gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 394.40 395.40 433.84 434.94 1 Sterlingspund 876.75 878.95 964.43 966.85 1 Kanadadollar 335.60 336.50 369.16 370.15 100 Danskar krónur 7379.20 7397.90 8117.12 8136.92 100 Norskar krónur 7932.40 7952.50 8725.64 8747.75 100 Sænskar krónur 9475.10 9499.10 10422.61 10449.01 100 Finnsk mörk 10613.60 10640.50 11674.96 11704.55 100 Franskir frankar 9790.25 9815.05 10679.28 10796.56 100 Belg. frankar 1408.10 1411.60 1548.91 1552.21 100 Svissn. frankar 24899.00 24962.10 27388.90 27458.31 100 Gyilini 20706.15 20758.65 22776.77 22834.52 100 V-þýsk mörk 22903.60 22961.70 25193.96 25257.87 100 Lirur 49.05 49.17 53.96 54.09 100 Austurr.Sch. 3134.25 3182.25 3447.68 3500.48 100 Escudos 791.15 793.15 870.27 872.47 100 Pesetar 595.10 596.60 654.61 656.26 100 Yen 164.75 165.16 181.23 181.68 (Smáauglýsingar — sími 86611 Okukennsla ökukennsla — æfingatímar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar. Get nú bætt viö nemendum, kenni á Mazda 626 hardtop, árg. ’79. ökuskóli og prófgögn , sé þess óskaö. Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — Æfingátimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. FuUkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Slmar 30841 og 14449. 1 Bilaviðskipti ! BQskúr óskast Óska eftir aö taka á leigu bilskúr. Uppl. i si'ma 27629 Höfum varahluti i Sunbeam 1500 árg ’71 VW 1300 ’71 Audi ’70. Fiat 125 P ’72, Land Rover ’66, franskan Chrysler ’72 Fiat 124, 127, 128, M Benz ’65, Saab 96 ’68 Cortina ’70. Einnig úrval kerruefna. Höfum opið virka dag frá 9-7, laugardaga 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, slmi 11397, Höfðatúni 10. Óska eftir að kaupa vatnskassa I Bronco ’66 uppl. I sima 27629 Bila og vélasalan As auglýsir M. Benz 250 ’71, M. Bens 230 ’75, M. Benz 240 D ’74 og ’75, Oldsmobile Cutlas ’72 og ’73, Oldsmobile Omega ’73, Ford Pinto ’72. Ford Torino ’71 og ’74, FordMaverick ’73, Ch. Vega ’74, Ch. Nova ’73, Ch. Malibu ’72, Ch. Monte Carlo ’74, Pontiac Le Mans ’72. Plymouth Duster ’71, Dodge Dart sport ’72, Mazda 929 ’73, Datsun 180 B ’78, Datsun 1200 ’71, Toyota Corolla ’71, Saab 96 ’71 og ’73, Opel Rekord 1700 statiojtv ’68, Opel Commodore ’67, Peugeot 504 ’70, Fiat 125 P ’73 og ’78, Fiat 128 station ’75, Skoda pardus ’74, Skoda Amigo ’77, Hornet ’74, Austin Mini ’73, Austin Allegro ’76, Cortina 1600 ’73 og ’74, Willy’s ’63og ’75. Bronco ’66, ’72, ’73, ’74, Wagoneer ’70, Cherokee ’74, Blazer ’73, Subaru pick-up yfir- byggður ’78. Auk þess fjöldi sendiferðabila og pick-ur bila. Vantar allar tegundir bila á sölu- skrá. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2. Simi 24860. Stærsti bllamarkaður landsins.l A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bíia i Visi, I Bflamark- aðí Visis og hér I smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra,gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú aö kaupa bll? Auglýsing I Visi kemur við- skiptunum 1 kring, hún selur, og húnútvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Óska eftir minni gerð af sendiferöabil.helst disel, ekki eldrienárg. ’77. Uppl. I sima 23406 eftir kl. 6 á kvöldin. Bila-vélasalan As auglýsir: Höfum til sölu Ferguson 50A gröfu árg. ’71 i góðu lagi. Góö dekk og góðar bremsur. Einnig M-Benz vörubill 1113 árg. ’65 5 tonna I topplagi, þarf ekki meira- próf. Bæöi tækin eru á staðnum. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Saab 96 árg ’76 Ekinn 62 þús. km. til sölu. Uppl. I sima 71207 frá kl. 18-22 næstu kvöld. Bílaleiga Bilaleiga AstrOts sf. Auðbrekku 38. Kópavogi. Höfum til leigu mjög lipra station bila. Simi: 42030. Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761. Bilaieigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Alit bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Jóladiskótek. Jólatrésfagnaður fyrir yngri kyn- slóðina. Stjórnum söng og dansi i kring um jólatréð. Oll sigildu vin- sælu jólalögin ásamt þvi nýjasta. Góö reynsla frá siöustu jólum. Unglingadiskótek fyrir skóla og fl. Ferðadiskótek fyrir blandaða hópa. Litrikljósashowogvandað- ar kynningar. Ef halda á skemmtun, þá getum við aðstoð- að. Skrifstofsimi 22188 (kl. 11 til 14). Heimasimi 50513 ( 51560). Diskóland. Diskótekiö Disa. ínAESBRUNl FELAGSMENN DAGSBRÚNAR sem breytt hafa um aðsetur á árinu 1979 eru beðnir um að hafa samband við skrifstofuna og tilkynna núverandi heimilisfang. Verkamannafélagið Dagsbrón, Lindargötu 9 sími 25633 H.S.I. Landsleikur í handknattleik ÍSLAND - PÓLLAND Laugardalshöll á morgun fimmtudaginn 3. gan. kl. 20,30 H.S.I.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.