Vísir - 02.01.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 02.01.1980, Blaðsíða 4
Gu&mundur Pétursson skrifar VÍSIR Mi&vikudagur 2. janúar 1980. indíra hefur unnið á _ Indira Gandhi, fyrrum for- | sætisráöherra, og kongress- I flokkur hennar viröast ætla aö | sigla hraöbyri aftur til valda I ■ kosningunum 3. til 6. janúar. I kjördæmi hennar i Rae m Bareli i Indlandi máttu menn I varla heyra nafn hennar nefnt ■ fyrir aöeins 33 mánuöum, eftir I neyöarástandslögin og fang- ■ elsanir pólitiskra andstæöinga m hennar. Nú þyrpast menn aö henni á ■ kosningaferöum um kjördæmiö ■ til þess aö hlýöa á ræöur hennar. I Margir vila ekki fyrir sér löng ■ feröalög á fundarstaöinn og I margra klukkustunda biöir, eft- * ir þvi aö frúin birtist. Viöa á leiö I hennar biöa konur og börn viö ■ vegbrúnina til þess aö bjóöa I henni blóm, eða til þess aö fá “ náðarsamlegast aö snerta fætur I hennar. „Neyöarástandsstjórnin er I gleymd saga. Nú munum viö _ kjósa hana,” sagði einn þorps- | búa viö fréttamann Reuters, _ sem fylgdi Indiru á kosninga- | ferð á dögunum. I Aðdráttarafl tndíru Þótt þingkosningarnar um ■ næstu helgi séu ekki með sömu I eftirvæntingunni og eldmóðnum ■ eins og kosningarnar 1977, virð- I ist Indira hafa endurheimt fyrri ■ hæfni sina til þess aö laöa að sér I áheyrendur, og þrekið til kosn- ingabaráttunnar viröist ótæm- I andi. Vikuna fyrir jólin var hún á 5 stöðugu ferðalagi á milli þorp- * anna i kjördæmi sinu, og tók ■ hvern mann tali, sem hún komst * i sjónmál viö. Linnulaust hélt I hún uppi argvitugri gagnrýni á andstæöinga sina og stjórnina. ■ veðraskipti Þeir, sem sáu áheyrendur ■ hennar nú, áttu erfitt meö að ■ gera sér I hugarlund, aö á þess- ■ um sömu slóðum áriö 1977 ■ mættu henni grjótkast og upp- I nefni meö tilheyrandi fúkyrö- ■ um. I Rae Bareli tapaöi kon- I gressflokkur hennar 55.000 at- ■ kvæðum og máöist alveg út að I heita i norðurhluta Indlands, * þar sem Indira átti jafnan sitt I öruggasta vigi og tryggt fylgi. Nú er henni klappað lof i lófa, I þegar hún ræðst að Janata- _ flokknum, sem leysti stjórn | hennar af hólmi, og Lok Dal — - flokki Charan Singh, forsætis- | ráðherra, sem farið hefur meö m bráöabirgðastjórn, eftir brott- | hlaupin úr Janataflokknum. „Indira Gandhi er eina mann- I eskjan, sem getur stjórnaö. ■ Litiö á hina flokkana, sem eiga i m sifelldum erjum innbyröis,” ■ segir einn fyrrverandi kjósenda i hennar, sem sneri við henni ■ baki 1977 og kaus Janataflokk- 1,3% fleiri stúdentar Stúdentum, sem innrituðust i háskóla i Noregi siöasta vor, fjölgaði um 1,3% frá þvi áriö 1978. Voru nýir stúdentar 2.599, en háskólastúdentar alls i Noregi siöasta ár 38.400. — Þar af voru stúdinur 38% en þær voru 37% háskólanema 1978. SAS Fjárhagsári flugfélagsins SAS lauk 30. september og sýndu þá reikningar þess, aö tekjuaf- gangur nam 174 milljónum norskra kröna, áöur en til komu afskriftir og skattar. 1 fyrra sýndu reikningar 147 milljón n.kr. hagnaö. inn. Svipaðrar skoðunar veröur vart hjá mörgum, sem orðið hafa fyrir vonbrigðum með Jan- ataflokkinn. Ofsóknir Indira kann á sveitafólkinu lagið. Ræöur hannar á ferðalög- unum eru stuttar, en máliö kjarnyrt og skorinort. Hún hamrar stöðugt á þvi, aö hún sé persónulega ofsótt af hinum flokkunum. Yfir henni hanga þrjár málshöföanir fyrir sérstökum dómstólum, sem Janatastjórnin fyrrverandi setti gagngert á laggirnar til þess að dæma i málum hennar og annarra fyrir meint brot á tima neyöar- ástandsstjórnarinnar. Hún vann þó sigur i einni or- ustunni skömmu fyrir jól, þegar hæstiréttur i Nýju Delhi úr- skurðaði, að eins manns rann- sóknarnefnd, sem kannaði af- brot hennar frá neyöarástands- árunum, hefði farið út fyrir um- boð sitt. Rétturinn ónýtti einnig málatilbúnaði gegn Indiru, sem sprottið höfðu af þvi, að tvivegis hafði hún neitað aö mæta fyrir rannsóknarnefnd, sem Janata- stjórnin haföi sett á laggirnar. Indira sýnir enn, aö hún getur laöaö aö sér áheyrendur og kann aö taía inn i hjörtu kjósenda. Yngri sonur hennr, Sanjay (33 ára), sem verst var þokkaður af framgöngu sinni i vönunarmál- um, á yfir höföi sér meir en 20 málshöfðanir, og hefur áfrýjaö tveggja ára fangelsisdómi, sem hann hlaut fyrir samsærissakir. A kosningaþeytingi sinum hefur Indria lagt lykkju á leiö sina til þess að heimsækja kjósendur i Amethi en þar býöur Sanjay sig fram aö nýju. I fyrsta skipti sem Sanjay bauö sig fram til þings sigraði and- stæðingur hans þar i kjördæm- inu árið 1977 meö 100 þúsund at- kvæða mun. Indira slær einnig á þá strengi á kosningafundum sinum, að Sanjay eygir góðar vonir til Dingsætis 1 augum kotunganna i Amethi, sem er afskekkt og hrjóstrugt hérað i Uttar Pradesh-riki, eru heimsóknir Sanjay Gandhi, hins 33 ára yngri sonur Indiru, meiriháttar viðburðir. Sanjay hefur aö því leytinu litiö breyst á þessum útlegðar- árum móöur hans úr stjórnar- aöstööunni, aö hann fer enn fram meö kappi og áhuga ungs manns, þótt honum sjáist ef til vill meir fyrir en áöur, enda hlotiö dýra reynslu af fyrra of- urkappi. t kosningaundirbúningi sinum fylgir hann sjálfur þeirri kröfu, sem hann gerir til annarra i slagorðinu: „Meiri vinna, minna mas.” Hann hefur verið á feröalagi um Amethi tólf stundir dag hvern siöustu vikur, og ann sér eða fylgdarsveinum sinum úr ungmennahreyfingu kongressflokksins nær engrar hvildar. Þegar jeppinn kemst ekki lengra, stekkur hann út og skálmar þann spöl, sem eftir er á fararskjótum postulunna, og æöi oft heltast þá förunautar hans lafmóöir úr lestinni. Iðrunarfullur A fundum meö þorpsbúum fylgir Sanjay fordæmi móður sinnar og er ekki margmáll sjálfur. Oft á tföum lætur hann förunauta sina eina um aö tala máli hans, eba lætur sér nægja aö slá botninn i töluna með fáum orðum. Hinir ungu talsmenn hans slá á létta strengi og gamanyröi, og gera sem minnst úr skuggum neyöarástands- stjórnar Indiru, sem enn fylgja Sanjay. Einkanlega hlut San- jays i framkvæmd barneigna- takmarkaáætlunarinnar, þar sem stundum þótti gengið all hrottalega fram viö vananirnar. (8 milljónir manna voru vanaöir áriö 1976). Hvar sem Sanjay fer, biður hann afsökunar á þvi sem kann að hafa miður farið á þeim árum. Segist hann þegar hafa tekið út refsingu fyrir mistök sin, en nú beri að leyfa honum að halda áfram starfi sinu. vanefndir Janta „Það eru orðin mörg árin, siðan þ’ð kusuð Janata, og sjáið hve litlu þeir hafa komið i verk,” segir hann siðan og bendir á ólokinn vfegarkafla, eða straumlausar rafmagnslinur. — „Við settum upp rafmagns- staurana, en þeir hafa svikist um, að láta ykkur hafa raf- magnið,” segir hann, og gagn- rýnin fellur i góöan jarðveg hjá héraðsbúum. Mótframbjóðandi hans, Ravindra Bingh, sigraði hann með nær 100.000 atkvæða mun 1977 i fyrstu tilraun Sanjays til þess að komast á þing. En nú þykir horfa öðruvisi viö, og Sanjay jafnve! sigurstrangleg- ur, enda er bæði, að andstaðan er margklofin og afrekaskrá Singh þingmanns i málefnum kjördæmisins leggur ekki frá sér neinn sérstakan ljóma, nema ef síður þætti. Mikið fylgístap Singh hefur og vanrækt að halda viö sambandi sinu og kjósenda sinna, sem segjast sumir hafa séð hann tvisvar á þessum tveimur og hálfa ári, en margir aldrei. Jafnvel meðal stéttleysingja (harijana), sem 1977 fylktu sér á bak við foringja sinn Jagjivan Ram, leiötoga Janatasambandsins, er nú að finna einstaklinga, sem ætla að kjósa Sanjay, og það þótt þeir hafi sætt fangelsunum á neyðar- ástandsstjórnarárum Indiru. Mestu veldur' um vonbrigöin með stjórn Janataflokksins, sem mistekist hefur alveg að greiða úr óreiðunni i efnahags- málunum með tilheyrandi framtaksleysi i framfararmál- um. Ennfremur ber á þvi i Uttar Pradesh eftir að aflétt var ströngum ákvæðum neyðar- ástandslaganna, að laganna verðir fái minni skoröur reist við uppvöðslu stigamanna. I I I I I I I I I I I I I I I I B I ekki sé nóg með að hún sjálf sé — ofsótt, heldur og fjölskylda I hennar, eins og sonurinn Sanjay. Heldur hún þvi fram, að I hann beri þó engan veginn ábyrgð á þvi, sem miður fór i I framkvæmd barnatakmörk- _ unaráætlunarinnar. Janataflokkurinn og Lok Dal _ hafa báðir beint spjótum sinum | i kosningabaráttunni ákaft að _ Sanjay. Úr báðum flokkum | heyrast ásökunarraddir um, að ■ Indira vilji gera Indland að ætt- ■ arveldi Gandhiættarinnar. ■ Singh segir, að hún ætli að gera ■ Sanjay að konungi yfir Indlandi. | — Indira hefur sjálf lýst þvi yfir ■ við fréttamenn i Rae Bareli, að ■ hún ætli sér ekki að setja Sanjay i til embættis, ef hún verður for- ■ sætisráðherra aö nýju. Segir ■ hún, að blöð á Indlandi hafi lagt I Sanjay i einelti og útmálað hann " „sem djöfulinn sjálfan”. Hann I sé hinsvegar að reyna að ná B kjöri á þing til þess að verja sig I gegn þessum ofsóknum. Kvennaslagur Janata, sem sló fyrri met með þvi að vinna öll 85 þingsætin i Uttar Pradesh-riki 1977, hefur sentfram á móti Indiru fyrrver- andi prinsessu að nafni Rajmata Vijay Raje Scindia, sem er ekkja furstans fyrrver- andi af Gwalior. Ekkjan, sem varpað var i fangelsi á neyðar- ástandstima stjórnar Indiru, er talin geta verið harður keppi- nautur Indiru, og hamrar grimmt á ýmissi óhæfu neyðar- ástandsstjórnarinnar. „I minum augum er frú Indira uppspretta misgjörða neyðarástandsstjórnarinnar og þeirrar spillingar, sem grafið hefur um sig i stjórnmálum landsins,” segir Scindia. Indira svarar með þvi, að neyðarástandslögin hafi aldrei verið mál, sem indverskir kjós- endur gerðu sér rellu út af, heldur einungis uppblástur I fjölmiðlunum. „Þeir tala um neyðarástandslögin, eins og ekkert sé annað umræðuefni til. Það er eins og að beita dautt hross svipu,” segir hún. En þótt andrúmsloftiö hafi breyst eitthvað gagnvart þess- um fyrri stjórnarárum Indiru, gætir hins þó um leið, að ai- mennt virðist fólk áhugaminna um þessar kosningar, en oft áður. Fyrrum voru kosningar og undirbúningur þeirra til- breyting frá hversdagslifinu og nánast hátiðartilefni. Nú eru hátalararnir þegjandalegir, þorpskáldin láta ekki frá sér heyra og engar veifur i höndum barnanna. „Stjórnmálamenn eru sjálfs- elskir. Þeir koma betlandi um atkvæði einu sinni á fimm ára fresti, en láta ekki sjá sig þess á milli,” segja sumir þeir von- sviknustu. Styrkja útveginn Norska stjórnin hefur lagt u. að sjávarútvegurinn þar i landi verði styrktur um 850 milljónir n.kr. á árinu 1980. Hér er um að ræða styrk til aðlögunar fyrir fiskútflutninginn á breyttu verð- lagi á fyrstu fjórum mánuðunum, en siðan til hagræðingar og félagslegs framtaks siðar á árinu. 320 milljónir eru ætlaöar til viö- reisnar togaraútgerðinni, lagn- ingu eldri skipa og i lánasjóöi til þess að létta á skuldaböggum út- gerðar. 137 milljónir eru ætlaðar til verðuppbóta á þorskfiski en þær eiga að hækka frá þvi á þessu ári. 36 milljónir renna i sildar- sjóð, sem á að tryggja 2.20 n.kr. lágmarksverð á fiskimjöli og lýsi. — 34 milljónir eru ætlaðar til verðuppbóta á sild i neytendaum- búðum. 288 milljónir eru ætlaðar til hagræðingar, sem er 100 milljónum meira en á nýafstöðnu ári.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.