Vísir - 02.01.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 02.01.1980, Blaðsíða 6
VÍSIR Miövikudagur 2. janúar 1980. uverpooi 09 Monchesler united haida sfnu strlkl - og virðast hafa stunglð ðnnur llð at I keppnlnnl um enska melstaratltlllnn í knattspyrnunnl Tvær umferöir voru leiknar i ensku knattspyrnunni um ára- mótahelgina, og enn lltur Ut fyrir aö keppnin um Englands- meistaratitilinn komi einungis til meö aö standa ú milli Liverpool og Manchester United sem hafa gott forskot á næstu liö. Ef viö vlkjum fyrsta aö leikjunum s.l. laugardag þá uröu úrslit þeirra þessi i 1. deild: 1. deild: Brighton-Man.City...........4:1 BristolC.-Aston Villa.......1:3 Coventry-N.Forest...........0:3 C.Palace-Middlesb...........1:2 Everton-Derby...............1:1 Ipswich-Wolves..............1:0 Leeds-Norwich...............2:2 Man.Utd.-Arsenal............3:0 Southampt.-Bolton...........2:0 Tottenham-Stokes............1:0 WBA-Liverpool ..............0:2 Liverpool og Manchester United héldu semsagt sinu striki — David Johnson hefur átt mjög gott keppnistfmabil meö Liver- pool og hann skoraöi bæöi mörkin gegn WBA á Utivelli, en þar þykir mjög gott fyrir gestaliöin aö vinna sigur. Þar meö eru mörk Johnson oröin 17 talsins á keppnistimabilinu. Liverpool lék þarna sinn 15. leik I röö án þess aö tapaog i siöustu 15 leikjum sinum hefur liöiö náö I 27 stig sem sýnir hversu sterkt liöiö er. En þeim er fast fylgt eftir á stigatöf lunni af Manchester United, sem sigraöi Arsenal 3:0 á Old Trafford á laugardag. Skot- inn hávaxni Gordon McQueen skoraöi fyrsta mark leiksins meö skaQa eftir hornspyrnu, og þeir Joe Jordan og Sammy Mcllroy (vitaspyrnu) bættu tveimur mörkum viö. Viö þennan ósigur tapaöi Arsenal þriöja sæti deildarinnar til Southampton sem sigraöi slakt liö Bolton á heimavelli 2:0 og þar skoraöi Phil Boyer sitt 19, mark i deildarkeppninni og er hann markhæsti maöur keppninnar. Af öörum leikjum má nefna óvæntan sigur Middlesbrough yfir Crystal Palace á Utivelli. úrslitin 2:1 og Palace tapaöi þar heimaleik i fyrsta skipti á keppnistimabilinu. Evrópu- meistarar Nottingham Forest unnu öruggan sigur á Utivelli gegn Coventry, sem leikur ákaf- lega misjafna leiki, og skoraöi John Robertson tvö af mörkum liösins — Úrslitin i 2. deild á laugardag uröu þessi: Birmingham-Cardiff.........2:1 Fulham-Sunderland..........0:1 Leicester-QPR..............2:0 Newcastle-Charlton.........2:0 Notts C.-Brunley...........2:3 Oldham-WestHam .............fr Orient-Luton...............2:2 Shrewsbury-Brostol R.......3:1 Swansea-Preston............1:0 Watford-Cambridge..........0:0 W r exh am -Ch elsea.......2:0 Viö ósigurinn gegn Wrexham tapaöi Chelsea af efsta sætinu i 2. deild til Newcastle og reyndar skaust Luton einnig upp fyrir Chelsea. Bæöi liöiö höföu 30 stig (Newcastle 31) en markatala Luton er betri. t gærdag var slöan heil umferö i báöum deildum og þa uröu Urslit þessi: 1. deild: Bristol-C.-Brighton........2:2 Coventry-Middlesv..........2:0 C.Palace-Norwich...........0:0 Everton-N.Forest...........1:0 Ipswich-WBA ...............4:0 Leeds-Derby................1:0 Southampt-Arsenal..........0:1 Leikjum Aston Villa/Manchester City — Manchester United/Bolton — Stoke/Liverpool og leik Totten- ham og Wolves var öllum frestaö 2. deild : Bir mi ngham -QPR..........2:1 Leicester-BristolR.........3:0 Luton-Chelsea.. 3:3 Newcastle-Sunderl..........3:1 Notts.C-Cambridge..........0:0 Orient-West Ham............0:4 Shrewsbury-Burnley.........2:0 Swansea-Cardiff............2:1 Wrexham-Preston............2:0 Fulham-Charlton.............fr Oldham-Watford..............fr Staöa efstu liöanna breyttist ekkert viö þessaa leiki þótt Liverpool og Manchester United spiluöu ekki Stórsigur Ipswich yfir West Bromwich Albion vekur mesta athygli en Utisigur Arsenal gegn Southampton er einnig at- hyglisveröur. Arsenal tók ekki einungis meö sér bæöi stigin heim, heldur hirti liöiö einnig þriöja sætiö af Southampton. Eftir leikina um áramótahelg- ina er staöan 11. og 2. deild Liverp......22 14 6 2 39:14 34 Man.Utd ... .23 14 6 4 36:16 32 Arsenal.....24 9 10 5 29:19 28 Southt .....24 11 4 9 36:29 26 Norwich ... .24 8 10 6 37:33 26 Middlesb... .23 10 5 8 24:21 26 AstonV......22 8 9 5 27:25 25 Wolves......22 9 5 8 27:28 25 Leeds.......24 8 9 7 28:30 25 Nott Forest .23 10 4 9 33:29 24 C.Palace . ..23 7 10 6 25:24 24 Coventry....24 11 2 11 37:42 24 Ipswich.....24 11 3 10 33:30 25 Tottenh.....23 9 5 9 29:35 23 W.Brom ... .23 8 6 9 31:32 22 ManCity ....23 9 4 10 25:35 22 Evert.......24 6 10 8 29:30 22 Bright......23 7 6 10 31:36 20 Stoke.......23 6 7 10 26:34 19 Bristol.....24 5 8 11 20:33 18 Derby.......24 6 4 1 4 22:35 16 Bolton .....23 1 9 13 16:40 11 2. deild: Newc........24 13 Luton.......24 11 Chelsea.....24 14 Leicest.....24 11 Birmingh.... 22 12 Sunderl.....24 11 Wrexh...........24 12 W.Ham ......21 12 QPR.........22 10 Swans...........24 10 Prest.......24 6 Orient .........23 7 Notts ..........24 7 Card............24 8 Cambr...........24 5 Oldh............22 6 Watf............23 6 Shvewsb.....24 8 Burnl...........24 5 BristolR....23 6 Charlt..........23 5 Fulh............22 6 4 39: 4 43: 7 40: 5 40: 6 29: 8 34: 9 30: 7 29: 8 42: 10 25: 6 30: 7 28: 9 32: 11 22: 9 30: 9 22: 10 18: 13 32: 8 11 28: 5 12 31: 7 11 21: 3 13 23: 24 33 27 31 28 31 27 30 24 29 29 27 25 27 22 26 29 25 32 24 26 23 36 23 30 22 31 21 33 20 26 19 25 19 34 19 43 18 40 17 32 17 30 15 Knattspyrnan í Skotlandl: Celtlc með tvð stig I forskot Glasgowliöin, Rangers og Celtic, skildu jöfn i. viöureign sinni á heimavelli Rangers sl. laugardag. Liöin skoruöu sitt hvort markiö, og eftir leikina á laugardag haföi Celtic þriggja stiga forskot á næsta liö, Morton. 1 gær átti siöan aö leika eina umferö I skosku Urvalsdeildinni, en aöeins einn leikur gat fariö fram. Þá geröu St. Mirren og Morton jafntefli 2:2, og forskot Celticminnkaöi. Liöiö á þó leik til góöa og er sem stendur meö tveggja stiga forskot. Þaö var ekkert mark skoraö i leik Rangers og Celtic fyrr en á 73. minUtuaö Derik Johnsonfæröi Rangers forustuna. En fagnaöar- læti áhangenda liösins voru ekki þögnuö.er Celtic brunaöi fram og Bobby Lennox jafnaöi snarlega. Viö þaö sat, og mörkin uröu ekki fleiri. Rangers, sem er nú 6 stigum á eftir Celtic á stigatöflunni, þurfti sigur i' þessum leik til aö halda i von um meistaratitilinn. Enn er staöan þó ekki vonlaus, en Celtic trónir á toppi deildarinnar og ' hefur ekki i bili aöra samkeppni en þásem liö Morton getur látiö i té. Landslelklr I kðrfuknattlelk: Tekst pelm að slgra írana? Sóknarleikur Manchester United varö mun beittari þegar Joe Jordan kom inn I liöib eftir meiösli sem útilokuöu hann I upphafi keppnistimabiis. Jordan er ávallt skeinuhættur uppi viö mark andstæöinganna, og um helgina skoraöi hann eitt marka United i 3:0 sigri gegn Arsenal. ,,Þaö er langt frá þvi aö é g sé ánægöur meö leik landsliösins. Leikaöferöir þessgengu ekki upp eins og vera átti, en ég vona aö liöiö nái sér betur á strik I keppnisferöinni til Luxemburgar og Irlands”, sagöi Kristinn Stefánsson, formaöur landsliös- nefndar Körf uknattleikssam- bands Islands.er Visir ræddi viö hann um helgina. Leikurinn sem Kristinn talaöi um var viöureign landsliösins gegn „úrvali iþróttafrétta- manna” en landsliöiö sigraöi reyndar i leiknum 129:123 eftir framlengdan leik. Aö venjulegum leiktima loknum var staöan 112:112 og var þaö helst Danny Souse i pressuliöinu sem geröi landsliösmönnunum lifiö erfitt. Islenska landsliöiö hélt utan i morgun og leikur i kvöld lands- leik gegn Luxemburg á heima- velli andstæöinganna. Þaöan veröur haldiö til írlands leikiö gegn Norður-Irum i, Belfast og siöan gegn landsliöi Irska lýö- veldisins i Dublin og Cork. Strax og liöiö kemur heim, veröur tekiö til viö keppnina i úrvalsdeildinni, og eftir aö henni lýkur I vor hefst undirbúningur liösins fyrir Noröurlandamótiö sem aö þessu sinni fer fram i Ösló. gk-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.